Tillaga Íslands og Þýskaland samþykkt af mannréttindaráði SÞ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 24. nóvember 2022 18:18 Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra Íslands, og Annalena Baerbock, utanríkisráðherra Þýskalands. Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í dag ályktun Íslands og Þýskalands um að sett verði á fót sjálfstæð og óháð rannsóknarnefnd sem safna á upplýsingum og gögnum sem nýst geta til að draga þá til ábyrgðar sem ofsótt hafa friðsama mótmælendur í Íran undanfarnar vikur. Ályktunin var lögð fram á sérstökum aukafundi mannréttindaráðsins, sem Ísland og Þýskaland kölluðu eftir, til að ræða um hríðversnandi stöðu mannréttinda í Íran. Mótmælahrina hefur geisað í Íran síðan ung kona lést í haldi írönsku siðgæðislögreglunnar. Stjórnvöld hafa tekið mótmælendum af fádæma hörku og er talið að á fjórða hundrað hafi látið lífið síðan mótmælahrinan hófst, þar af um fjörutíu börn, og þúsundir sitja í varðhaldi. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, segir að með samþykkt ráðsins í dag hafi alþjóðasamfélagið sent klerkastjórninni í Teheran skýr og afdráttarlaus skilaboð. „Hér áttum við frumkvæði að því að kalla til aukafundar í mannréttindaráðinu til að setja þetta mál á dagskrá til þess að afla upplýsinga um það sem er að gerast í Íran, sem er lykilatriði til að hægt sé að draga menn til ábyrgðar fyrir það sem þeir eru að gera. Hins vegar eru þetta líka sterk skilaboð til kvenna, barna og fólks í Íran sem er enn þá á hverjum degi að fara út að mótmæla og sterk skilaboð til fjölskyldna og þeirra sem hafa misst ástvini sína. Þetta eru líka mikilvæg skilaboð til að færa von til þeirra sem eru í baráttu sem ekkert okkar á að þurfa að taka en þau gera og þau hætta lífi sínu fyrir það.“ Utanríkismál Þýskaland Íran Mótmælaalda í Íran Mannréttindi Sameinuðu þjóðirnar Ísland í mannréttindaráði SÞ Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Sjá meira
Ályktunin var lögð fram á sérstökum aukafundi mannréttindaráðsins, sem Ísland og Þýskaland kölluðu eftir, til að ræða um hríðversnandi stöðu mannréttinda í Íran. Mótmælahrina hefur geisað í Íran síðan ung kona lést í haldi írönsku siðgæðislögreglunnar. Stjórnvöld hafa tekið mótmælendum af fádæma hörku og er talið að á fjórða hundrað hafi látið lífið síðan mótmælahrinan hófst, þar af um fjörutíu börn, og þúsundir sitja í varðhaldi. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, segir að með samþykkt ráðsins í dag hafi alþjóðasamfélagið sent klerkastjórninni í Teheran skýr og afdráttarlaus skilaboð. „Hér áttum við frumkvæði að því að kalla til aukafundar í mannréttindaráðinu til að setja þetta mál á dagskrá til þess að afla upplýsinga um það sem er að gerast í Íran, sem er lykilatriði til að hægt sé að draga menn til ábyrgðar fyrir það sem þeir eru að gera. Hins vegar eru þetta líka sterk skilaboð til kvenna, barna og fólks í Íran sem er enn þá á hverjum degi að fara út að mótmæla og sterk skilaboð til fjölskyldna og þeirra sem hafa misst ástvini sína. Þetta eru líka mikilvæg skilaboð til að færa von til þeirra sem eru í baráttu sem ekkert okkar á að þurfa að taka en þau gera og þau hætta lífi sínu fyrir það.“
Utanríkismál Þýskaland Íran Mótmælaalda í Íran Mannréttindi Sameinuðu þjóðirnar Ísland í mannréttindaráði SÞ Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent