Fyrsti bráðalæknir landsins útskrifaður Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 4. desember 2022 21:36 Rosemary Lea Jones útskrifaðist formlega úr sérnámi í bráðalækningum á Landspítala 2. desember 2022 og er fyrst til þess að ljúka þessu sérnámi. Landspítalinn Rosemary Lea Jones er sú fyrsta hér á landi sem lýkur námi í bráðalækningum. Hún útskrifaðist formlega úr sérnámi á Landspítalanum 2. desember. Samkvæmt frétt á vef Landspítalans starfaði Rosemary sem hjúkrunarfræðingur á bráðamóttöku á Nýja-Sjálandi áður en hún hóf læknanám þar í landi. Hún hefur stundað sérnám í bráðalækningum á Landspítalanum frá árinu 2015. Í fréttinni segir að bráðamóttaka Landspítalans hafi hlotið formlega viðurkenningu mats- og hæfisnefndar til að veita fullt sérnám í bráðalækningum. Námið tekur alls sex ár en kennslustjóri er Hjalti Már Björnsson. Fer námið fram í samvinnu við Sjúkrahúsið á Akureyri og byggir á marklýsingu og framvinduskráningarkerfi frá Royal College of Emergency Medicine í Bretlandi. Rosemary Lea Jones er sem fyrr segir fyrst til að ljúka þessu skipulagða sérnámi í bráðalækningum á Landspítalanum. Hún starfar áfram á deildinni eftir útskriftina auk þess að vera læknir í þyrlusveit Landhelgisgæslunnar. Landspítalinn Skóla - og menntamál Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Sjá meira
Samkvæmt frétt á vef Landspítalans starfaði Rosemary sem hjúkrunarfræðingur á bráðamóttöku á Nýja-Sjálandi áður en hún hóf læknanám þar í landi. Hún hefur stundað sérnám í bráðalækningum á Landspítalanum frá árinu 2015. Í fréttinni segir að bráðamóttaka Landspítalans hafi hlotið formlega viðurkenningu mats- og hæfisnefndar til að veita fullt sérnám í bráðalækningum. Námið tekur alls sex ár en kennslustjóri er Hjalti Már Björnsson. Fer námið fram í samvinnu við Sjúkrahúsið á Akureyri og byggir á marklýsingu og framvinduskráningarkerfi frá Royal College of Emergency Medicine í Bretlandi. Rosemary Lea Jones er sem fyrr segir fyrst til að ljúka þessu skipulagða sérnámi í bráðalækningum á Landspítalanum. Hún starfar áfram á deildinni eftir útskriftina auk þess að vera læknir í þyrlusveit Landhelgisgæslunnar.
Landspítalinn Skóla - og menntamál Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Sjá meira