„Þegar þú ert með besta liðið ertu yfirleitt með bestu vörnina“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. desember 2022 23:30 Vörnin hjá Eagles hefur verið frábær á tímabilinu. Michael Reaves/Getty Images Að venju var liðurinn Stóru spurningarnar á sínum stað í Lokasókninni en þar er farið yfir það helsta sem hefur gerst í NFL deildinni. Að þessu sinni voru þeir Eiríkur Stefán Ásgeirsson og Magnús Sigurjón Guðmundsson með Andra Ólafssyni, þáttastjórnanda. Er ballið búið hjá Bill Belicheck? „Jájá, frábær spurning elsku Andri en við sem höfum fylgst með þessari íþrótt lengi vitum að Bill Belicheck er einn allra flottasti þjálfari sögunnar en gæinn er með heilabilun á alvarlegu stigi og það þarf að setja hann inn í bláa tjaldið því hann veit ekki neitt hvað hann er að gera, það er allt í molum. Það er kominn tími til að klippa á naflastrenginn, burt með hann,“ sagði Magnús Sigurjón. Eiríkur Stefán var þó ekki alveg sammála. Besta vörn deildarinnar? „Ég ætla að taka Eagles, þeir eru með besta liðið í deildinni og þegar þú ert með besta liðið ertu yfirleitt með bestu vörnina. Þeir eru með flestar fellur í deildinni en þeir eru með flest inngrip í deildinni. Eru með bestu varnarlínuna og búa til bestu pressuna,“ sagði Eiríkur Stefán áður en hann spurði einfaldlega „Hvaða annað lið en Eagles kemur til greina?“ Green Bay Packers: Á að halda Aaron Rodgers? „Búið að setja öll eggin í körfuna hans Rodgers. Það er skringilegt svægi í kringum hann. Rodgers er á sveppatrippi um helgar og er orðinn alltof stór fyrir þennan klúbb. Kominn tími til að gefa Jordan Love, sem þeir völdu fyrir nokkrum árum, traustið,“ sagði Magnús Sigurjón. Fær nýliðinn traustið? Að lokum var Magnús Sigurjón spurður hvort Atlanta Falcons eigi að halda sig við Marcus Mariota eða gefa nýliðanum Desmond Ridder tækifæri. Svar við því sem og öll svörin við „Stóru spurningunum“ má sjá hér að neðan. Klippa: Lokasóknin: Stóru spurningarnar NFL Lokasóknin Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Sjá meira
Er ballið búið hjá Bill Belicheck? „Jájá, frábær spurning elsku Andri en við sem höfum fylgst með þessari íþrótt lengi vitum að Bill Belicheck er einn allra flottasti þjálfari sögunnar en gæinn er með heilabilun á alvarlegu stigi og það þarf að setja hann inn í bláa tjaldið því hann veit ekki neitt hvað hann er að gera, það er allt í molum. Það er kominn tími til að klippa á naflastrenginn, burt með hann,“ sagði Magnús Sigurjón. Eiríkur Stefán var þó ekki alveg sammála. Besta vörn deildarinnar? „Ég ætla að taka Eagles, þeir eru með besta liðið í deildinni og þegar þú ert með besta liðið ertu yfirleitt með bestu vörnina. Þeir eru með flestar fellur í deildinni en þeir eru með flest inngrip í deildinni. Eru með bestu varnarlínuna og búa til bestu pressuna,“ sagði Eiríkur Stefán áður en hann spurði einfaldlega „Hvaða annað lið en Eagles kemur til greina?“ Green Bay Packers: Á að halda Aaron Rodgers? „Búið að setja öll eggin í körfuna hans Rodgers. Það er skringilegt svægi í kringum hann. Rodgers er á sveppatrippi um helgar og er orðinn alltof stór fyrir þennan klúbb. Kominn tími til að gefa Jordan Love, sem þeir völdu fyrir nokkrum árum, traustið,“ sagði Magnús Sigurjón. Fær nýliðinn traustið? Að lokum var Magnús Sigurjón spurður hvort Atlanta Falcons eigi að halda sig við Marcus Mariota eða gefa nýliðanum Desmond Ridder tækifæri. Svar við því sem og öll svörin við „Stóru spurningunum“ má sjá hér að neðan. Klippa: Lokasóknin: Stóru spurningarnar
NFL Lokasóknin Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Sjá meira