Tvær vítaspyrnur fóru forgörðum en samt komst Rúnar Alex áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. desember 2022 19:02 Rúnar Alex Rúnarsson verður að láta nægja að spila leikinn á miðvikudag. Getty/Robbie Jay Barratt Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson og samherjar hans í Alanyaspor unnu 3-2 sigur á Eyupspor í tyrknesku bikarkeppninni. Leikurinn fór í framlengingu þar sem Koka, samherji Rúnars, brenndi af tveimur vítaspyrnum í venjulegum leiktíma. Gestirnir í Eyupspor komust yfir snemma í fyrri hálfleik en þeir sitja á toppi B-deildarinnar í Tyrklandi á meðan Rúnar Alex og félagar eru í 9. sæti efstu deildar. Á 54. mínútu fengu heimamenn vítaspyrnu en Koka tókst ekki að setja boltann í netið. Zinedine Ferhat jafnaði metin á 62. mínútu og tæpum stundarfjórðung síðar fékk Koka tækifæri til að koma heimaliðinu yfir. Aftur brenndi hann af og staðan því enn 1-1. Hann kom boltanum loks í netið þegar níu mínútur voru til leiksloka og virtist sem Alanyaspor væri komið áfram. Taskin Ilter jafnaði hins vegar metin fyrir gestina örskömmu síðar og staðan 2-2 þegar flautað var til leiksloka. Það var svo Idrissa Doumbia sem skoraði það sem reyndist sigurmarkið á 113. mínútu leiksins og fór það svo að Alanyaspor vann 3-2 sigur. Corendon Alanyaspor umuz - Eyüpspor: 3-2 (Maç sonucu)Ziraat Türkiye Kupas nda son 16 turuna yükseliyoruz. pic.twitter.com/jgS1ibEz08— Corendon Alanyaspor (@Alanyaspor) December 21, 2022 Rúnar Alex, sem er á láni frá Arsenal, og liðsfélagar hans í Alanyaspor því komnir áfram í bikarnum. Fótbolti Tyrkneski boltinn Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Leik lokið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fleiri fréttir Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Í beinni: Nott. Forest - Man. Utd | Liðin í þriðja og þrettánda Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Sjá meira
Gestirnir í Eyupspor komust yfir snemma í fyrri hálfleik en þeir sitja á toppi B-deildarinnar í Tyrklandi á meðan Rúnar Alex og félagar eru í 9. sæti efstu deildar. Á 54. mínútu fengu heimamenn vítaspyrnu en Koka tókst ekki að setja boltann í netið. Zinedine Ferhat jafnaði metin á 62. mínútu og tæpum stundarfjórðung síðar fékk Koka tækifæri til að koma heimaliðinu yfir. Aftur brenndi hann af og staðan því enn 1-1. Hann kom boltanum loks í netið þegar níu mínútur voru til leiksloka og virtist sem Alanyaspor væri komið áfram. Taskin Ilter jafnaði hins vegar metin fyrir gestina örskömmu síðar og staðan 2-2 þegar flautað var til leiksloka. Það var svo Idrissa Doumbia sem skoraði það sem reyndist sigurmarkið á 113. mínútu leiksins og fór það svo að Alanyaspor vann 3-2 sigur. Corendon Alanyaspor umuz - Eyüpspor: 3-2 (Maç sonucu)Ziraat Türkiye Kupas nda son 16 turuna yükseliyoruz. pic.twitter.com/jgS1ibEz08— Corendon Alanyaspor (@Alanyaspor) December 21, 2022 Rúnar Alex, sem er á láni frá Arsenal, og liðsfélagar hans í Alanyaspor því komnir áfram í bikarnum.
Fótbolti Tyrkneski boltinn Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Leik lokið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fleiri fréttir Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Í beinni: Nott. Forest - Man. Utd | Liðin í þriðja og þrettánda Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Sjá meira