Rússatengslin gætu kostað hnefaleika sætið við Ólympíuborðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2022 15:00 Frá viðureign Bakhodir Jalolov frá Úsbekistan og Bandaríkjamannsins Richard Torrez Jr á síðustu Ólympíuleikum sem fóru fram í Tókýó. Getty/Buda Mendes Hnefaleikar eru ein af íþróttunum sem er í hvað mestri hættu að missa sæti sitt á Ólympíuleikum í París 2024. Alþjóða Ólympíunefndin hefur varað Alþjóða hnefaleikasambandið við að þeir þurfa á klippa á samband sitt við Rússland því annars eru örlög íþróttagreinarinnar ráðin. The IOC is unhappy with the The International Boxing Association (IBA) over it's ties with Russian sponsors Gazprom, their Russian head Umar Kremlev, among other issues. pic.twitter.com/kKGSSuR16h— DW Sports (@dw_sports) December 22, 2022 Forseti Alþjóða hnefaleikasambandsins, IBA, er Rússinn Umar Kremlev og sambandið endurnýjaði nýverið samning sinn við rússneska orkufyrirtækið Gazprom sem er aðalstyrktaraðili sambandsins. Það gerði forsetinn þrátt fyrir viðvörun frá Alþjóða Ólympíunefndinni og vitandi því hvað væri í húfi. „Síðasta ársþing Alþjóða hnefaleikasambandsins sýnir enn á ný fram á það að IBA hefur engan alvöru áhuga á hnefaleikaíþróttinni eða hnefaleikaíþróttamönnunum sjálfum heldur hefur sambandið aðeins áhuga á eigin völdum,“ sagði talsmaður Alþjóða Ólympíunefndarinnar. There's been a major escalation of the dispute between @Olympics and @IBA_Boxing with the #IOC threatening the complete removal of boxing from the #Olympic programme at #Paris2024 https://t.co/JpDnfxQlcG #Gazprom #UmarKremlev #Russia— insidethegames (@insidethegames) December 23, 2022 Alþjóða Ólympíunefndin hefur varað hnefaleiksambandið við frá árinu 2019 til að slíta Rússatengslin en Umar Kremlev og stjórn sambandsins hafa ekki hlustað neitt á það. „Alþjóða Ólympíunefndin verður að meta allar hliðar málsins þegar kemur að frekari ákvörðunartöku. Þetta mun því, eftir nýjustu fréttir, þýða að hnefaleikarnir munu mögulega missa sæti sitt á Ólympíuleikunum í París 2024,“ sagði fyrrnefndur talsmaður Alþjóða Ólympíunefndarinnar. Box Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Martínez hetja Rauðu djöflanna Guðmundur hefur trú á Slóveníu Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Sjá meira
Alþjóða Ólympíunefndin hefur varað Alþjóða hnefaleikasambandið við að þeir þurfa á klippa á samband sitt við Rússland því annars eru örlög íþróttagreinarinnar ráðin. The IOC is unhappy with the The International Boxing Association (IBA) over it's ties with Russian sponsors Gazprom, their Russian head Umar Kremlev, among other issues. pic.twitter.com/kKGSSuR16h— DW Sports (@dw_sports) December 22, 2022 Forseti Alþjóða hnefaleikasambandsins, IBA, er Rússinn Umar Kremlev og sambandið endurnýjaði nýverið samning sinn við rússneska orkufyrirtækið Gazprom sem er aðalstyrktaraðili sambandsins. Það gerði forsetinn þrátt fyrir viðvörun frá Alþjóða Ólympíunefndinni og vitandi því hvað væri í húfi. „Síðasta ársþing Alþjóða hnefaleikasambandsins sýnir enn á ný fram á það að IBA hefur engan alvöru áhuga á hnefaleikaíþróttinni eða hnefaleikaíþróttamönnunum sjálfum heldur hefur sambandið aðeins áhuga á eigin völdum,“ sagði talsmaður Alþjóða Ólympíunefndarinnar. There's been a major escalation of the dispute between @Olympics and @IBA_Boxing with the #IOC threatening the complete removal of boxing from the #Olympic programme at #Paris2024 https://t.co/JpDnfxQlcG #Gazprom #UmarKremlev #Russia— insidethegames (@insidethegames) December 23, 2022 Alþjóða Ólympíunefndin hefur varað hnefaleiksambandið við frá árinu 2019 til að slíta Rússatengslin en Umar Kremlev og stjórn sambandsins hafa ekki hlustað neitt á það. „Alþjóða Ólympíunefndin verður að meta allar hliðar málsins þegar kemur að frekari ákvörðunartöku. Þetta mun því, eftir nýjustu fréttir, þýða að hnefaleikarnir munu mögulega missa sæti sitt á Ólympíuleikunum í París 2024,“ sagði fyrrnefndur talsmaður Alþjóða Ólympíunefndarinnar.
Box Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Martínez hetja Rauðu djöflanna Guðmundur hefur trú á Slóveníu Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti