Clayton og Cullen seinastir inn í 32-manna úrslit Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. desember 2022 23:30 Jonny Clayton flaug inn í 32-manna úrslit. Luke Walker/Getty Images Seinasti keppnisdagur heimsmeistaramótsins í pílukasti fyrir jól fór fram í kvöld þar sem átta manns tryggðu sér sæti í 32-manna úrslitum. Þar á meðal vann Jonny Clayton öruggan 3-0 sigur gegn Danny van Trijp og Joe Cullen hafði betur gegn Ricky Evans í seinustu viðureigninni fyrir jól. Jonny Clayton er af mörgum talinn með sigurstranglegri keppendum á mótinu, enda situr hann í sjöunda sæti heimslista PDC. Clayton sýndi mikla yfirburði gegn Hollendingnum Danny van Trijp og vann að lokum öruggan 3-0 sigur. Clayton mætir því aftur til leiks í 32-manna úrslitum gegn Brendan Dolan næstkomandi þriðjudag, en Dolan vann einmitt 3-1 sigur gegn Jimmy Hendriks fyrr í kvöld. CHRISTMAS GIFT FOR CLAYTON!Jonny Clayton runs away with a 3-0 win over Danny Van Trijp to comfortably reach the Third Round. Excellent from the Welshman 👏 pic.twitter.com/zgSDX2BwbC— PDC Darts (@OfficialPDC) December 23, 2022 Þá vann Joe Cullen góðan 3-1 sigur gegn hinum snögga Ricky Evans í seinustu viðureign mótsins fyrir jól. Cullen hafði yfirhöndina allan tíman, en hinn bráðskemmtilegi Evans beit þó frá sér og sýndi að hann á bara eftir að verða betri. Cullen mætir til leiks í 32-manna úrslitum næstkomandi miðvikudag gegn Ástralanum Damon Heta. Úrslit kvöldsins Brendan Dolan 3-1 Jimmi Hendriks Chris Dobey 3-0 Martijn Kleermaker Ross Smith 3-1 Darius Labanauskas Rob Cross 3-1 Scott Williams Martin Schindler 3-1 Martin Lukeman Danny Noppert 3-1 David Cameron Jonny Clayton 3-0 Danny van Trijp Joe Cullen 3-1 Ricky Evans Pílukast Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Sjá meira
Jonny Clayton er af mörgum talinn með sigurstranglegri keppendum á mótinu, enda situr hann í sjöunda sæti heimslista PDC. Clayton sýndi mikla yfirburði gegn Hollendingnum Danny van Trijp og vann að lokum öruggan 3-0 sigur. Clayton mætir því aftur til leiks í 32-manna úrslitum gegn Brendan Dolan næstkomandi þriðjudag, en Dolan vann einmitt 3-1 sigur gegn Jimmy Hendriks fyrr í kvöld. CHRISTMAS GIFT FOR CLAYTON!Jonny Clayton runs away with a 3-0 win over Danny Van Trijp to comfortably reach the Third Round. Excellent from the Welshman 👏 pic.twitter.com/zgSDX2BwbC— PDC Darts (@OfficialPDC) December 23, 2022 Þá vann Joe Cullen góðan 3-1 sigur gegn hinum snögga Ricky Evans í seinustu viðureign mótsins fyrir jól. Cullen hafði yfirhöndina allan tíman, en hinn bráðskemmtilegi Evans beit þó frá sér og sýndi að hann á bara eftir að verða betri. Cullen mætir til leiks í 32-manna úrslitum næstkomandi miðvikudag gegn Ástralanum Damon Heta. Úrslit kvöldsins Brendan Dolan 3-1 Jimmi Hendriks Chris Dobey 3-0 Martijn Kleermaker Ross Smith 3-1 Darius Labanauskas Rob Cross 3-1 Scott Williams Martin Schindler 3-1 Martin Lukeman Danny Noppert 3-1 David Cameron Jonny Clayton 3-0 Danny van Trijp Joe Cullen 3-1 Ricky Evans
Brendan Dolan 3-1 Jimmi Hendriks Chris Dobey 3-0 Martijn Kleermaker Ross Smith 3-1 Darius Labanauskas Rob Cross 3-1 Scott Williams Martin Schindler 3-1 Martin Lukeman Danny Noppert 3-1 David Cameron Jonny Clayton 3-0 Danny van Trijp Joe Cullen 3-1 Ricky Evans
Pílukast Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum