Heimsmeistarinn úr leik í 32-manna úrslitum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. desember 2022 23:31 Peter Wright er úr leik á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Mike Owen/Getty Images Peter Wright, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, mun ekki verja heimsmeistaratitilinn. Wright féll úr leik gegn Belganum Kim Huybrechts í 32-manna úrslitum í kvöld. Wright og Huybrechts áttust við í seinustu viðureign kvöldsins þegar 32-manna úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti hófust. Wright var afar langt frá sínu besta og lét slæmt gengi sitt augljóslega fara í taugarnar á sér. Wright byrjaði þó nokkuð vel og vann fyrsta settið 3-0. Það sem eftir var í viðureigninni gekk þó ekkert upp hjá Skotanum, Huybrechts gekk á lagið og vann að lokum sanngjarnan 4-1 sigur. Heimsmeistarinn er því úr leik á heimsmeistaramótinu í pílu, en Kim Huybrechts, sem situr í 31. sæti heimslista PDC, er kominn í 16-manna úrslit þar sem hann mætir landa sínum Dimitri Van den Bergh. THE CHAMP IS OUT! ❌🤯Kim Huybrechts dumps out the World Champion in the third round! A massive upset to close out Night Ten as the Belgian reels off four sets on the spin to eliminate Peter Wright! WOW. #WCDarts | R3 pic.twitter.com/Xx9fH2kcVZ— PDC Darts (@OfficialPDC) December 27, 2022 Þá vann efsti maður heimslistans, Gerwyn Price, öruggan 4-0 sigur gegn Raymond van Barneveld og nýliðinn Josh Rock vann óvæntan 4-3 sigur gegn Nathan Aspinall. Úrslit kvöldsins Dimitri Van den Bergh 4-1 Krzisztof Ratajski Nathan Aspinall 3-4 Josh Rock Jonny Clayton 4-1 Brendan Dolan Jim Williams 3-4 Gabriel Clemens Gerwin Price 3-4 Raymond Barneveld Peter Wright 1-4 Kim Huybrechts Pílukast Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Sjá meira
Wright og Huybrechts áttust við í seinustu viðureign kvöldsins þegar 32-manna úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti hófust. Wright var afar langt frá sínu besta og lét slæmt gengi sitt augljóslega fara í taugarnar á sér. Wright byrjaði þó nokkuð vel og vann fyrsta settið 3-0. Það sem eftir var í viðureigninni gekk þó ekkert upp hjá Skotanum, Huybrechts gekk á lagið og vann að lokum sanngjarnan 4-1 sigur. Heimsmeistarinn er því úr leik á heimsmeistaramótinu í pílu, en Kim Huybrechts, sem situr í 31. sæti heimslista PDC, er kominn í 16-manna úrslit þar sem hann mætir landa sínum Dimitri Van den Bergh. THE CHAMP IS OUT! ❌🤯Kim Huybrechts dumps out the World Champion in the third round! A massive upset to close out Night Ten as the Belgian reels off four sets on the spin to eliminate Peter Wright! WOW. #WCDarts | R3 pic.twitter.com/Xx9fH2kcVZ— PDC Darts (@OfficialPDC) December 27, 2022 Þá vann efsti maður heimslistans, Gerwyn Price, öruggan 4-0 sigur gegn Raymond van Barneveld og nýliðinn Josh Rock vann óvæntan 4-3 sigur gegn Nathan Aspinall. Úrslit kvöldsins Dimitri Van den Bergh 4-1 Krzisztof Ratajski Nathan Aspinall 3-4 Josh Rock Jonny Clayton 4-1 Brendan Dolan Jim Williams 3-4 Gabriel Clemens Gerwin Price 3-4 Raymond Barneveld Peter Wright 1-4 Kim Huybrechts
Dimitri Van den Bergh 4-1 Krzisztof Ratajski Nathan Aspinall 3-4 Josh Rock Jonny Clayton 4-1 Brendan Dolan Jim Williams 3-4 Gabriel Clemens Gerwin Price 3-4 Raymond Barneveld Peter Wright 1-4 Kim Huybrechts
Pílukast Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Sjá meira