Mæðgin ákærð eftir að þremur milljónum var stolið af reikningi eldri manns Atli Ísleifsson skrifar 28. desember 2022 14:58 Hrísey að sumarlagi. Vísir/Atli Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur ákært sex manns fyrir að hafa ýmist svikið samtals þrjár milljónir króna af bankareikningi karlmanns á níræðisaldri í Hrísey eða peningaþvætti með því að hafa notið ávinnings af fjársvikunum. Í ákærunni kemur fram að einn hinna ákærðu sé ákærður fyrir að hafa svikið samtals rúmlega 2,8 milljónir króna af reikningi mannsins með því að millifæra 2,3 milljónir inn á reikning annars hinna ákærðu. Þá segir að hann hafi notað debetkort mannsins til að taka út um 330 þúsund krónur í reiðufé í hraðbönkum á Akureyri og til að greiða 184 þúsund krónur fyrir vörur og verslunum bæði á Akureyri og í Hrísey. Sá sem ákærður er fyrir svikin er sagður hafa stolið debetkortinu af manninum þegar hann dvaldi tímabundið á heimili mannsins í Hrísey í júlí 2020. Hin fimm eru ákærð fyrir peningaþvætti með því að hafa tekið við fjármunum, eða öðrum ávinningi, og að þeim hafi átt að vera vera ljóst að uppruna peninganna mætti rekja til bankareiknings mannsins. Þau hafi afhent fjármunina eða nýtt þá, þrátt fyrir að hafa vitað að um ólöglega fengið fé hafi verið að ræða. Móðir þess sem sveik út fé af bankareikningi mannsins er ein þeirra sem ákærð er í málinu. Hún á að hafa tekið við bifhjóli sem greiðslu upp í skuld frá enn öðrum sem ákærður er í málinu. Henni hafi þó átt að vera kunnugt um að um ávinning af brotastarfsemi hafi verið að ræða. Þess er krafist að ákærðu greiði manninum fjárhæðina sem stolið var og þá er þess krafist að bifhjólið, sem er af gerðinni Yamaha YZF, verði gert upptækt. Dómsmál Lögreglumál Akureyri Hrísey Efnahagsbrot Mest lesið Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Fleiri fréttir „Það eru engir James Bond aukahlutir en þessir bílar eru mjög vel útbúnir“ Miðflokkurinn vill að foreldrar ráði alfarið skiptingu orlofs Leikskólakerfið en ekki fæðingarorlofið sem er gjörólíkt á hinum Norðurlöndunum Úlfar íhugar að sækja um embætti ríkislögreglustjóra Deilur um fæðingarorlofið, erfið staða fjölmiðla og nýir lögreglubílar Þörf neytendavernd eða aðför að eignarrétti? Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Sjá meira
Í ákærunni kemur fram að einn hinna ákærðu sé ákærður fyrir að hafa svikið samtals rúmlega 2,8 milljónir króna af reikningi mannsins með því að millifæra 2,3 milljónir inn á reikning annars hinna ákærðu. Þá segir að hann hafi notað debetkort mannsins til að taka út um 330 þúsund krónur í reiðufé í hraðbönkum á Akureyri og til að greiða 184 þúsund krónur fyrir vörur og verslunum bæði á Akureyri og í Hrísey. Sá sem ákærður er fyrir svikin er sagður hafa stolið debetkortinu af manninum þegar hann dvaldi tímabundið á heimili mannsins í Hrísey í júlí 2020. Hin fimm eru ákærð fyrir peningaþvætti með því að hafa tekið við fjármunum, eða öðrum ávinningi, og að þeim hafi átt að vera vera ljóst að uppruna peninganna mætti rekja til bankareiknings mannsins. Þau hafi afhent fjármunina eða nýtt þá, þrátt fyrir að hafa vitað að um ólöglega fengið fé hafi verið að ræða. Móðir þess sem sveik út fé af bankareikningi mannsins er ein þeirra sem ákærð er í málinu. Hún á að hafa tekið við bifhjóli sem greiðslu upp í skuld frá enn öðrum sem ákærður er í málinu. Henni hafi þó átt að vera kunnugt um að um ávinning af brotastarfsemi hafi verið að ræða. Þess er krafist að ákærðu greiði manninum fjárhæðina sem stolið var og þá er þess krafist að bifhjólið, sem er af gerðinni Yamaha YZF, verði gert upptækt.
Dómsmál Lögreglumál Akureyri Hrísey Efnahagsbrot Mest lesið Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Fleiri fréttir „Það eru engir James Bond aukahlutir en þessir bílar eru mjög vel útbúnir“ Miðflokkurinn vill að foreldrar ráði alfarið skiptingu orlofs Leikskólakerfið en ekki fæðingarorlofið sem er gjörólíkt á hinum Norðurlöndunum Úlfar íhugar að sækja um embætti ríkislögreglustjóra Deilur um fæðingarorlofið, erfið staða fjölmiðla og nýir lögreglubílar Þörf neytendavernd eða aðför að eignarrétti? Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Sjá meira