Lokasóknin: „Í úrslitakeppninni þá refsa góðu liðin fyrir mistök“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. desember 2022 23:30 Minnesota Vikings vinnur flesta sína leiki tæpt. Eiríkur Stefán telur að það muni bíta liðið í rassinn í úrslitakeppninni. AP Photo/Julio Cortez Liðurinn „Stórar spurningar“ voru á sínum stað í Lokasókninni á þriðjudag. Farið var yfir hvort Miami Dolphis kæmist í úrslitakeppnina, hvort það sé styrkleiki eða veikleiki hjá Minnesota Vikings að vinna alltaf tæpt og hvaða Wild card-lið gæti komið á óvart í úrslitakeppninni. Eru Miami Dolphins í alvörunni ekki á leiðinni í úrslitakeppnina? „Hvað er svona mánuður síðan ég spáði Dolphins í SuperBowl? Tua [Tuanigamanuolepola Tagovailoa] hefur aldrei verið almennilega heill og er nú búinn. Miami hefur tapað fjórum í röð og á eftir að spila mikilvæga leiki við New England Patriots og New York Jets. Þeir munu tapa báðum og komast ekki í úrslitakeppnina,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. Eiríkur Stefán Ásgeirsson tók undir þau orð. Jákvætt eða neikvætt að vinna alltaf tæpt? Er styrkleika- eða veikleikamerki hjá Minnesota Vikings að vinna alltaf tæpt? Liðið er 11-0 í tæpum leikjum í vetur. „Ég ætla að segja að þetta sé veikleikamerki. Þegar þú ert í úrslitakeppninni þá refsa góðu liðin fyrir mistök. Í fyrsta lagi er Minnesota með lélega vörn og svo er Kirk Cousins að gera fullt af mistökum líka,“ sagði Eiríkur Stefán. Hvaða verður hættulegasta wild card-liðið í úrslitakeppninni? „Við erum með tvö lið, Tampa Bay Buccaneers með Tom Brady og hitt liðið, Justin Herbert er mættur í úrslitakeppnina í fyrsta skipti og ég myndi ekki vilja mæta þeim,“ sagði Henry Birgir. Klippa: Lokasóknin: Stórar Spurningar NFL Lokasóknin Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið Sjá meira
Eru Miami Dolphins í alvörunni ekki á leiðinni í úrslitakeppnina? „Hvað er svona mánuður síðan ég spáði Dolphins í SuperBowl? Tua [Tuanigamanuolepola Tagovailoa] hefur aldrei verið almennilega heill og er nú búinn. Miami hefur tapað fjórum í röð og á eftir að spila mikilvæga leiki við New England Patriots og New York Jets. Þeir munu tapa báðum og komast ekki í úrslitakeppnina,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. Eiríkur Stefán Ásgeirsson tók undir þau orð. Jákvætt eða neikvætt að vinna alltaf tæpt? Er styrkleika- eða veikleikamerki hjá Minnesota Vikings að vinna alltaf tæpt? Liðið er 11-0 í tæpum leikjum í vetur. „Ég ætla að segja að þetta sé veikleikamerki. Þegar þú ert í úrslitakeppninni þá refsa góðu liðin fyrir mistök. Í fyrsta lagi er Minnesota með lélega vörn og svo er Kirk Cousins að gera fullt af mistökum líka,“ sagði Eiríkur Stefán. Hvaða verður hættulegasta wild card-liðið í úrslitakeppninni? „Við erum með tvö lið, Tampa Bay Buccaneers með Tom Brady og hitt liðið, Justin Herbert er mættur í úrslitakeppnina í fyrsta skipti og ég myndi ekki vilja mæta þeim,“ sagði Henry Birgir. Klippa: Lokasóknin: Stórar Spurningar
NFL Lokasóknin Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið Sjá meira