Rekinn klukkutímum eftir að hafa unnið leikinn sem hann „mátti ekki“ vinna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2023 16:30 Lovie Smith stýrði liði Houston Texans í síðasta sinn í sigri á Indianapolis Colts í gær. AP/Darron Cummings Houston Texans vann dramatískan 32-31 sigur á Indianapolis Colts í lokaleik NFL tímabilsins í gær en þjálfarinn var engu að síður rekinn aðeins nokkrum klukkutímum eftir leikinn. Lovie Smith vann nefnilega leikinn sem hann mátti helst ekki vinna. The #Texans have fired coach Lovie Smith, per me and @MikeGarafolo. Another one-and-done in Houston. pic.twitter.com/1Ld7PxCGUq— Ian Rapoport (@RapSheet) January 9, 2023 Sigurinn í gær þýðir að Houston Texans fær ekki fyrsta valrétt í nýliðavalinu í vor en hann fór yfir til Chicago Bears liðsins eftir þessi úrslit. Liðið með lakasta árangurinn á leiktíðinni fær að velja fyrst í nýliðavalinu. Lovie Smith on the ramifications that a win against the Colts could do towards the No. 1 overall pick. I like this answer fwiw. pic.twitter.com/ofrZRfxp58— DJ Bien-Aime (@Djbienaime) January 2, 2023 Chicago tapaði sínum leik og datt niður í þetta „eftirsótta“ neðsta sæti. Texans endaði tímabilið ágætlega og hafði bitið frá sér í fjórum af síðustu fimm leikjum. The Houston Texans have fired Lovie Smith after 1 year. Using 2 Black Head Coaches to tank and then firing them after 1 year shouldn t sit right with anyone.— Robert Griffin III (@RGIII) January 9, 2023 Texans vann samt aðeins þrjá leiki á leiktíðinni og annað árið í röð þarf þjálfari liðsins að taka pokann sinn eftir tímabilið. David Culley var rekinn í janúar í fyrra en Lovie Smitt hafði verið varnarþjálfari og aðstoðarþjálfari hans. Eins og sjá má hér fyrir ofan og neðan þá voru margir mjög ósáttir með framgöngu Houston Texans. Hiring Lovie Smith to an extremely untalented Texans team was only done to save face, checklist the Rooney rule, and erase the racial accusations it faced less than a year ago. And to fire him less than a year into rebuilding its franchise shows they are full of crap. Crazy!— Fred Taylor (@FredTaylorMade) January 9, 2023 NFL Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Fleiri fréttir Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Sjá meira
Lovie Smith vann nefnilega leikinn sem hann mátti helst ekki vinna. The #Texans have fired coach Lovie Smith, per me and @MikeGarafolo. Another one-and-done in Houston. pic.twitter.com/1Ld7PxCGUq— Ian Rapoport (@RapSheet) January 9, 2023 Sigurinn í gær þýðir að Houston Texans fær ekki fyrsta valrétt í nýliðavalinu í vor en hann fór yfir til Chicago Bears liðsins eftir þessi úrslit. Liðið með lakasta árangurinn á leiktíðinni fær að velja fyrst í nýliðavalinu. Lovie Smith on the ramifications that a win against the Colts could do towards the No. 1 overall pick. I like this answer fwiw. pic.twitter.com/ofrZRfxp58— DJ Bien-Aime (@Djbienaime) January 2, 2023 Chicago tapaði sínum leik og datt niður í þetta „eftirsótta“ neðsta sæti. Texans endaði tímabilið ágætlega og hafði bitið frá sér í fjórum af síðustu fimm leikjum. The Houston Texans have fired Lovie Smith after 1 year. Using 2 Black Head Coaches to tank and then firing them after 1 year shouldn t sit right with anyone.— Robert Griffin III (@RGIII) January 9, 2023 Texans vann samt aðeins þrjá leiki á leiktíðinni og annað árið í röð þarf þjálfari liðsins að taka pokann sinn eftir tímabilið. David Culley var rekinn í janúar í fyrra en Lovie Smitt hafði verið varnarþjálfari og aðstoðarþjálfari hans. Eins og sjá má hér fyrir ofan og neðan þá voru margir mjög ósáttir með framgöngu Houston Texans. Hiring Lovie Smith to an extremely untalented Texans team was only done to save face, checklist the Rooney rule, and erase the racial accusations it faced less than a year ago. And to fire him less than a year into rebuilding its franchise shows they are full of crap. Crazy!— Fred Taylor (@FredTaylorMade) January 9, 2023
NFL Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Fleiri fréttir Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Sjá meira