Segja Félix hafa náð munnlegu samkomulagi við Chelsea Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. janúar 2023 18:17 João Félix bað til æðri máttarvalda í von um að komast frá Atlético Madríd og virðist loks hafa fengið ósk sína uppfyllta. Jose Breton/Pics/Getty Images Þó ekkert gangi innan vallar er líf og fjör á skrifstofu Chelsea þessa dagana. Það virðist sem portúgalski framherjinn João Félix sé að ganga í raðir félagsins á láni frá Atlético Madríd. Íþróttavefurinn The Athletic greinir frá að Chelsea hafi komist að munnlegu samkomulagi við leikmanninn en hafi þó ekki enn náð samkomulagi við Atlético. Talið er að samningur til háls árs muni kosta Chelsea um 11 milljónir evra eða rúmlega 1,7 milljarð íslenskra króna. Fimm milljónir færu til Atlético en hinar sex í að borga laun Félix. Hinn 23 ára gamli Félix er ósáttur með stöðu mála hjá Atlético og hefur gefið út að hann vilji komast í burtu frá höfuðborg Spánar. Bæði Manchester United og Arsenal eru talin hafa verið áhugasöm en samkvæmt Athletic á Félix að hafa heillast hvað mest af Chelsea og þeirra stefnu. Félix yrði þriðji leikmaðurinn til að ganga í raðir Chelsea í þessum mánuði en David Datro Fofana kom frá Molde í Noregi og þá kom Benoit Badiashile kom frá Monaco í Frakklandi. Portúgalinn lék með Benfica í heimalandinu áður en Atlético keypti hann á fúlgur fjár sumarið 2019. Varð hann Spánarmeistari með liðinu vorið 2021. Hann hefur til þessa spilað 131 leik fyrir Atlético og skorað í þeim 34 mörk ásamt því að gefa 18 stoðsendingar. Þá hefur hann spilað 28 A-landsleiki fyrir Portúgal. Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Felix vill yfirgefa Madríd Portúgalski landsliðsmaðurinn João Félix hefur fengið nóg af bekkjarsetunni hjá Atlético Madríd og vill yfirgefa félagið þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 26. nóvember 2022 11:30 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
Íþróttavefurinn The Athletic greinir frá að Chelsea hafi komist að munnlegu samkomulagi við leikmanninn en hafi þó ekki enn náð samkomulagi við Atlético. Talið er að samningur til háls árs muni kosta Chelsea um 11 milljónir evra eða rúmlega 1,7 milljarð íslenskra króna. Fimm milljónir færu til Atlético en hinar sex í að borga laun Félix. Hinn 23 ára gamli Félix er ósáttur með stöðu mála hjá Atlético og hefur gefið út að hann vilji komast í burtu frá höfuðborg Spánar. Bæði Manchester United og Arsenal eru talin hafa verið áhugasöm en samkvæmt Athletic á Félix að hafa heillast hvað mest af Chelsea og þeirra stefnu. Félix yrði þriðji leikmaðurinn til að ganga í raðir Chelsea í þessum mánuði en David Datro Fofana kom frá Molde í Noregi og þá kom Benoit Badiashile kom frá Monaco í Frakklandi. Portúgalinn lék með Benfica í heimalandinu áður en Atlético keypti hann á fúlgur fjár sumarið 2019. Varð hann Spánarmeistari með liðinu vorið 2021. Hann hefur til þessa spilað 131 leik fyrir Atlético og skorað í þeim 34 mörk ásamt því að gefa 18 stoðsendingar. Þá hefur hann spilað 28 A-landsleiki fyrir Portúgal.
Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Felix vill yfirgefa Madríd Portúgalski landsliðsmaðurinn João Félix hefur fengið nóg af bekkjarsetunni hjá Atlético Madríd og vill yfirgefa félagið þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 26. nóvember 2022 11:30 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
Felix vill yfirgefa Madríd Portúgalski landsliðsmaðurinn João Félix hefur fengið nóg af bekkjarsetunni hjá Atlético Madríd og vill yfirgefa félagið þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 26. nóvember 2022 11:30