Skin og skúrir í Kristianstad - myndasyrpa Hjörvar Ólafsson skrifar 15. janúar 2023 11:23 Íslenskir stuðningsmenn voru vitanlega daufir í dálkinn að leik loknum. Vísir/Vilhelm Það var mikill tilfinningarússibandi sem átti sér stað í kringum leik Íslands og Ungverjalands á heimsmeistaramótinu í handbolta karla sem spilaður var í Kristianstad í Svíþjóð í gærkvöldi. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, fangaði nokkur frábær augnablik sem sjá má í myndaspyrpunni sem fylgir þessari frétt. Bjarki Már Elísson, sem valinn var maður leiksins, var svekktur eftir leik. Vísir/Vilhelm Ýmir Örn Gíslason stóð vaktina vel í vörn íslenska liðsins. Vísir/Vilhelm Viktor Gísli Hallgrímsson átti ágætis innkomu inn í leikinn. Vísir/Vilhelm Strákarnir okkur fengu góðan stuðning á meðan á leiknum stóð. Vísir/Vilhelm Gísli Þorgeir Kristjánsson reynir einu sinni sem oftar að brjóta sér leið í gegnum ungverska varnarmúrinn. Vísir/Vilhelm Sigvaldi Björn Guðjónsson fyrstur fram í hraðaupphlaupi. Vísir/Vilhelm Íslensku stuðnignsmennirnir ósáttir við gang mála. Vísir/Vilhelm Björgvin Páll Gústavsson varði vel í þessum leik. Vísir/Vilhelm Guðmundur Þórður Guðmundsson gefur hér skipanir. Vísir/Vilhelm Á þessum tímapunkti var glatt á hjalla hjá bláa hafinu. Vísir/Vilhelm Björgvin Páll sýnir hér fimi sina og liðleika. Vísir/Vilhelm Ýmir Örn trekkir íslensku stuðningsmennina í gang. Vísir/Vilhelm Bjarki Már fagnar einu marka sinna í leiknum. Vísir/Vilhelm Sigvaldi Björn fer inn úr horninu. Vísir/Vilhelm Guðmundur Þórður reynir að ná utan um hvernig íslenska liðið tapaði með aðstoðarmanni síðnum, Gunnari Magnússyni. Vísir/Vilhelm Aron Pálmarsson reynir að hughreysta liðsfélaga sína. Vísir/Vilhelm Það var mikið stuð og stemming á pöllunum í höllinni. Vísir/Vilhelm Íslensku stuðningsmennirnir reyndu hvað þeir gátu að aðstoða leikmenn íslenska liðsins við að kreista fram sigur. Vísir/Vilhelm HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Íslendingar erlendis Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Sjá meira
Bjarki Már Elísson, sem valinn var maður leiksins, var svekktur eftir leik. Vísir/Vilhelm Ýmir Örn Gíslason stóð vaktina vel í vörn íslenska liðsins. Vísir/Vilhelm Viktor Gísli Hallgrímsson átti ágætis innkomu inn í leikinn. Vísir/Vilhelm Strákarnir okkur fengu góðan stuðning á meðan á leiknum stóð. Vísir/Vilhelm Gísli Þorgeir Kristjánsson reynir einu sinni sem oftar að brjóta sér leið í gegnum ungverska varnarmúrinn. Vísir/Vilhelm Sigvaldi Björn Guðjónsson fyrstur fram í hraðaupphlaupi. Vísir/Vilhelm Íslensku stuðnignsmennirnir ósáttir við gang mála. Vísir/Vilhelm Björgvin Páll Gústavsson varði vel í þessum leik. Vísir/Vilhelm Guðmundur Þórður Guðmundsson gefur hér skipanir. Vísir/Vilhelm Á þessum tímapunkti var glatt á hjalla hjá bláa hafinu. Vísir/Vilhelm Björgvin Páll sýnir hér fimi sina og liðleika. Vísir/Vilhelm Ýmir Örn trekkir íslensku stuðningsmennina í gang. Vísir/Vilhelm Bjarki Már fagnar einu marka sinna í leiknum. Vísir/Vilhelm Sigvaldi Björn fer inn úr horninu. Vísir/Vilhelm Guðmundur Þórður reynir að ná utan um hvernig íslenska liðið tapaði með aðstoðarmanni síðnum, Gunnari Magnússyni. Vísir/Vilhelm Aron Pálmarsson reynir að hughreysta liðsfélaga sína. Vísir/Vilhelm Það var mikið stuð og stemming á pöllunum í höllinni. Vísir/Vilhelm Íslensku stuðningsmennirnir reyndu hvað þeir gátu að aðstoða leikmenn íslenska liðsins við að kreista fram sigur. Vísir/Vilhelm
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Íslendingar erlendis Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Sjá meira