Gísli Þorgeir strax farinn að hugsa um næsta leik: „Ætlum okkur sigur á móti Svíum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. janúar 2023 19:00 Gísli Þorgeir í baráttunni í kvöld. Vísir/Vilhelm „Þetta var fagmannlega gert, náðum að halda 100 prósent fókus allan tímann,“ sagði miðjumaðurinn knái Gísli Þorgeir Kristjánsson eftir að Ísland vann Grænhöfðaeyjar í fyrsta leik milliriðilsins á HM í handbolta með tíu marka mun, lokatölur 40-30. „Gæti litið út fyrir að vera auðvelt fyrir þau sem heima sitja en er það alls ekki. Erfitt að spila allan tímann á móti liði sem spilar alltaf 7 á móti 6, þeir eru alltaf í yfirtölu og upp að marki lítið hægt að gera. Fannst við gera þetta vel, róteruðum vel, hvíldum nokkra stóra pósta og erum klárir í Svíþjóð.“ Grænhöfðaeyjar spila sóknarleik sem þekkist varla en þeir taka markvörð sinn alltaf út af þegar þeir byggja upp sókn og eru því í yfirtölu. Það kom oftar en ekki í bakið á þeim þar sem Björgvin Páll Gústavsson skoraði yfir endilangan völlinn og Elliði Snær Viðarsson skoraði ítrekað með sínu stórskemmtilega skoti frá miðju. „Það kemur alltaf upp ákveðið glott á bekknum þegar hann tekur þetta skot. Hætt að vera fyndið þarna í lokin þegar hann henti boltanum næstum upp í þakið á höllinni og svo í netið.“ „Ætlum okkur sigur á móti Svíum. Góða við þetta er að við erum með allt í okkar höndum, þurfum ekki að treysta á markatölu eða blí og bla. Ætlum að vinna þá og mér finnst við vera klárir í það,“ sagði Gísli Þorgeir að endingu en Ísland mætir Svíþjóð í Gautaborg á föstudaginn kemur. Klippa: Gísli Þorgeir: Ætlum okkur sigur á móti Svíum Handbolti Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira
„Gæti litið út fyrir að vera auðvelt fyrir þau sem heima sitja en er það alls ekki. Erfitt að spila allan tímann á móti liði sem spilar alltaf 7 á móti 6, þeir eru alltaf í yfirtölu og upp að marki lítið hægt að gera. Fannst við gera þetta vel, róteruðum vel, hvíldum nokkra stóra pósta og erum klárir í Svíþjóð.“ Grænhöfðaeyjar spila sóknarleik sem þekkist varla en þeir taka markvörð sinn alltaf út af þegar þeir byggja upp sókn og eru því í yfirtölu. Það kom oftar en ekki í bakið á þeim þar sem Björgvin Páll Gústavsson skoraði yfir endilangan völlinn og Elliði Snær Viðarsson skoraði ítrekað með sínu stórskemmtilega skoti frá miðju. „Það kemur alltaf upp ákveðið glott á bekknum þegar hann tekur þetta skot. Hætt að vera fyndið þarna í lokin þegar hann henti boltanum næstum upp í þakið á höllinni og svo í netið.“ „Ætlum okkur sigur á móti Svíum. Góða við þetta er að við erum með allt í okkar höndum, þurfum ekki að treysta á markatölu eða blí og bla. Ætlum að vinna þá og mér finnst við vera klárir í það,“ sagði Gísli Þorgeir að endingu en Ísland mætir Svíþjóð í Gautaborg á föstudaginn kemur. Klippa: Gísli Þorgeir: Ætlum okkur sigur á móti Svíum
Handbolti Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira