„Embiid hefur aldrei verið í betri stöðu til að sækja þessa MVP styttu“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. janúar 2023 07:01 Joel Embiid hefur verið frábær að undanförnu. Mitchell Leff/Getty Images Liðurinn „Nei eða Já“ var að sjálfsögðu á sínum stað í Lögmál leiksins í gær. Farið var yfir hvort New Orleans Pelicans væri í brasi, hvort Joel Embiid væri mögulega verðmætasti leikmaður deildarinnar um þessar mundir og margt annað. Í Lögmál leiksins er farið yfir það helsta sem gerst hefur í NBA deildinni í körfubolta. Þá virkar „Nei eða Já“ þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, setur fram staðhæfingu eða spurningu sem sérfræðingar þáttarins þurfa að svara játandi eða neitandi ásamt því að rökstyðja svar sitt. New Orleans Pelicans missir af úrslitakeppninni „Já, missa af úrslitakeppninni. Það er vesen, detta inn í umspilið. Haldast í topp 10 og fá að spila í umspilinu. Ég hef áhyggjur af þessu Zion Williamson dóti og áhyggjur af þeim bara, almennt. Ekki góð ára yfir þessu,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson. „Brandon Ingram, búið að vera meiðslavesen á honum allt tímabilið. Þeir fara í umspilið. Get ímyndað mér að þeir detti þar úr leik,“ bætti Tómas Steindórsson við. Joel Embiid er í topp þrír í keppninni um MVP styttuna eftirsóttu „Já, akkúrat núna. Hann er á eftir Nikola Jokić, hann er jafnvel bara í öðru,“ sagði Tómas eftir að hugsa sig um hverjir væru betri en Embiid og Jokić um þessar mundir. „Þetta er Jokić, Jayson Tatum og Embiid akkúrat núna. Kjósendur eru með stutt minni, þau munu muna eftir þessum leik sem Embiid tók á Jokić. Menn muna eftir svona. Embiid hefur aldrei verið í betri stöðu til að sækja þessa MVP styttu,“ sagði Sigurður Orri. „Ég held bara að ef það væri kosið núna, eftir þennan leik, myndi hann vinna,“ skaut Kjartan Atli inn í áður en Tómas sagðist hreinlega halda með Embiid í baráttunni um MVP [Verðmætasti leikmaður deildarinnar]. Annað sem var farið yfir í „Nei eða Já“ að þessu sinni var hvort Damian Lillard ætti að klára ferilinn í Portlan Trail Blazers, þá var farið yfir hversu góður Scottie Pippen væri í NBA-deild dagsins í dag og hvaða leikmenn frá 90´s sérfræðingarnir væru til í að sjá í deildinni í dag. Klippa: Körfuboltakvöld: Embiid hefur aldrei verið í betri stöðu til að sækja þessa MVP styttu Körfubolti Lögmál leiksins NBA Tengdar fréttir Skoðuðu kostulegt atvik í NBA: „Með því fyndnara sem maður hefur séð“ NBA-sérfræðingarnir í Lögmálum leiksins skoða í þætti kvöldsins meðal annars það sem á gekk í lok venjulegs leiktíma leiks LA Lakers og Boston Celtics um helgina, þar sem slæm dómaramistök kostuðu Lakers líklega sigur. 30. janúar 2023 17:01 Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Sport Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Sjá meira
Í Lögmál leiksins er farið yfir það helsta sem gerst hefur í NBA deildinni í körfubolta. Þá virkar „Nei eða Já“ þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, setur fram staðhæfingu eða spurningu sem sérfræðingar þáttarins þurfa að svara játandi eða neitandi ásamt því að rökstyðja svar sitt. New Orleans Pelicans missir af úrslitakeppninni „Já, missa af úrslitakeppninni. Það er vesen, detta inn í umspilið. Haldast í topp 10 og fá að spila í umspilinu. Ég hef áhyggjur af þessu Zion Williamson dóti og áhyggjur af þeim bara, almennt. Ekki góð ára yfir þessu,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson. „Brandon Ingram, búið að vera meiðslavesen á honum allt tímabilið. Þeir fara í umspilið. Get ímyndað mér að þeir detti þar úr leik,“ bætti Tómas Steindórsson við. Joel Embiid er í topp þrír í keppninni um MVP styttuna eftirsóttu „Já, akkúrat núna. Hann er á eftir Nikola Jokić, hann er jafnvel bara í öðru,“ sagði Tómas eftir að hugsa sig um hverjir væru betri en Embiid og Jokić um þessar mundir. „Þetta er Jokić, Jayson Tatum og Embiid akkúrat núna. Kjósendur eru með stutt minni, þau munu muna eftir þessum leik sem Embiid tók á Jokić. Menn muna eftir svona. Embiid hefur aldrei verið í betri stöðu til að sækja þessa MVP styttu,“ sagði Sigurður Orri. „Ég held bara að ef það væri kosið núna, eftir þennan leik, myndi hann vinna,“ skaut Kjartan Atli inn í áður en Tómas sagðist hreinlega halda með Embiid í baráttunni um MVP [Verðmætasti leikmaður deildarinnar]. Annað sem var farið yfir í „Nei eða Já“ að þessu sinni var hvort Damian Lillard ætti að klára ferilinn í Portlan Trail Blazers, þá var farið yfir hversu góður Scottie Pippen væri í NBA-deild dagsins í dag og hvaða leikmenn frá 90´s sérfræðingarnir væru til í að sjá í deildinni í dag. Klippa: Körfuboltakvöld: Embiid hefur aldrei verið í betri stöðu til að sækja þessa MVP styttu
Körfubolti Lögmál leiksins NBA Tengdar fréttir Skoðuðu kostulegt atvik í NBA: „Með því fyndnara sem maður hefur séð“ NBA-sérfræðingarnir í Lögmálum leiksins skoða í þætti kvöldsins meðal annars það sem á gekk í lok venjulegs leiktíma leiks LA Lakers og Boston Celtics um helgina, þar sem slæm dómaramistök kostuðu Lakers líklega sigur. 30. janúar 2023 17:01 Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Sport Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Sjá meira
Skoðuðu kostulegt atvik í NBA: „Með því fyndnara sem maður hefur séð“ NBA-sérfræðingarnir í Lögmálum leiksins skoða í þætti kvöldsins meðal annars það sem á gekk í lok venjulegs leiktíma leiks LA Lakers og Boston Celtics um helgina, þar sem slæm dómaramistök kostuðu Lakers líklega sigur. 30. janúar 2023 17:01