Fjórðungur jarðarbúa daglega á Facebook Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. febrúar 2023 23:39 Mark Zuckerberg er forstjóri Meta, móðurfyrirtækis Facebook. Johannes Simon/Getty Fjöldi daglegra notenda samfélagsmiðilsins Facebook nam tveimur milljörðum í desember síðastliðnum. Það er um fjórðungur allra jarðarbúa. Breska ríkisútvarpið greinir frá því að skörp aukning hafi orðið í fjölda daglegra notenda að undanförnu. Það hafi verið kærkomnar fréttir fyrir samfélagsmiðlarisann, þar sem kostnaður við rekstur Facebook hafi aukist og auglýsingatekjur farið dvínandi. Á síðasta ári réðist Meta, móðurfyrirtæki Facebook sem einnig á samfélagsmiðlana Instagram og WhatsApp, í umfangsmikla endurskipulagningu á starfsemi sinni. Í henni fólst meðal annars að segja upp um 11 þúsund manns, eða 13 prósent af starfsliði fyrirtækisins. Meta skilaði 23,2 milljarða dollara hagnaði á síðasta ári, en það nemur um 3.240 milljörðum íslenskra króna. „Árið 2022 var krefjandi, en ég held að í lok þess höfum við náð nokkuð góðum árangri,“ hefur BBC eftir Mark Zuckerberg, forstjóra og meirihlutaeiganda Meta. Samfélagsmiðlar Facebook Meta Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Breska ríkisútvarpið greinir frá því að skörp aukning hafi orðið í fjölda daglegra notenda að undanförnu. Það hafi verið kærkomnar fréttir fyrir samfélagsmiðlarisann, þar sem kostnaður við rekstur Facebook hafi aukist og auglýsingatekjur farið dvínandi. Á síðasta ári réðist Meta, móðurfyrirtæki Facebook sem einnig á samfélagsmiðlana Instagram og WhatsApp, í umfangsmikla endurskipulagningu á starfsemi sinni. Í henni fólst meðal annars að segja upp um 11 þúsund manns, eða 13 prósent af starfsliði fyrirtækisins. Meta skilaði 23,2 milljarða dollara hagnaði á síðasta ári, en það nemur um 3.240 milljörðum íslenskra króna. „Árið 2022 var krefjandi, en ég held að í lok þess höfum við náð nokkuð góðum árangri,“ hefur BBC eftir Mark Zuckerberg, forstjóra og meirihlutaeiganda Meta.
Samfélagsmiðlar Facebook Meta Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira