Fagnaði afmæli með verðlaunum og glæsilegu meti Sindri Sverrisson skrifar 10. febrúar 2023 08:30 Irma Gunnarsdóttir hefur verið að gera frábæra hluti í vetur. FRÍ Irma Gunnarsdóttir úr FH heldur áfram að gera góða hluti á innanhússtímabilinu í frjálsum íþróttum en hún setti nýtt Íslandsmet í þrístökki á Nike-mótaröðinni í Kaplakrika í gærkvöld. Irma sló eigið Íslandsmet í þrístökki í gær með því að stökkva 13,36 metra en fyrra metið hennar var 13,13 metrar og hún bætti sig því um 23 sentímetra. Stökkið var sömuleiðis lengra en Íslandsmet Sigríðar Önnu Guðjónsdóttur utanhúss, sem er 13,18 metrar, og verður spennandi að fylgjast með Irmu í sumar. Irma átti 25 ára afmæli um síðustu helgi og hefur því haft ærna ástæðu til að fagna síðustu daga. Hún vann einnig gullverðlaun um afmælishelgina því þá bar hún sigur úr býtum í langstökki á Reykjavíkurleikunum. View this post on Instagram A post shared by Irma Gunnarsdo ttir (@irmagunnars) Irma, sem er í íslenska hópnum sem keppir á Norðurlandameistaramótinu í Karlstad í Svíþjóð á sunnudaginn, hefur lengst stokkið 6,36 metra í langstökki í ár. Það er næstlengsta stökk íslenskra kvenna frá upphafi en aðeins Hafdís Sigurðardóttir, sem verður einnig með á NM, á Íslandsmetið með 6,54 metra stökki. Frjálsar íþróttir Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Átta bestu berjast í beinni á Bullseye Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Þarf að græja pössun Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ráku syni gamla eigandans Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Sjá meira
Irma sló eigið Íslandsmet í þrístökki í gær með því að stökkva 13,36 metra en fyrra metið hennar var 13,13 metrar og hún bætti sig því um 23 sentímetra. Stökkið var sömuleiðis lengra en Íslandsmet Sigríðar Önnu Guðjónsdóttur utanhúss, sem er 13,18 metrar, og verður spennandi að fylgjast með Irmu í sumar. Irma átti 25 ára afmæli um síðustu helgi og hefur því haft ærna ástæðu til að fagna síðustu daga. Hún vann einnig gullverðlaun um afmælishelgina því þá bar hún sigur úr býtum í langstökki á Reykjavíkurleikunum. View this post on Instagram A post shared by Irma Gunnarsdo ttir (@irmagunnars) Irma, sem er í íslenska hópnum sem keppir á Norðurlandameistaramótinu í Karlstad í Svíþjóð á sunnudaginn, hefur lengst stokkið 6,36 metra í langstökki í ár. Það er næstlengsta stökk íslenskra kvenna frá upphafi en aðeins Hafdís Sigurðardóttir, sem verður einnig með á NM, á Íslandsmetið með 6,54 metra stökki.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Átta bestu berjast í beinni á Bullseye Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Þarf að græja pössun Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ráku syni gamla eigandans Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti