Missti vatnið að morgni leikdags um Ofurskálina Arnar Geir Halldórsson skrifar 12. febrúar 2023 23:00 Stórir viðburðir á dagskrá Mecole Hardman Jr. í dag. vísir/Getty Stækkandi fjölskylda ameríska ruðningskappans Mecole Hardman Jr. hefur í nógu að snúast í dag. Mecole Hardman Jr. leikur fyrir Kansas City Chiefs sem á fyrir höndum úrslitaleikinn í amerískum fótbolta í kvöld þar sem keppt verður um hina einu sönnu Ofurskál (e. Superbowl). Chariah Gordon, kærasta kappans, ber barn þeirra undir belti og eins og Hardman sjálfur sagði frá á Twitter reikningi sínum virðist fæðingin vera á allra næsta leyti. OMG HER WATER BROKE — Mecole Hardman Jr. (@MecoleHardman4) February 12, 2023 Hardman mun ekki taka þátt í leiknum vegna meiðsla en verður líklega með sjónvarpið í gangi á fæðingardeildinni. Leikurinn um Ofurskálina hefst klukkan 23:30 og hefst upphitun Stöðvar 2 Sport klukkan 21:00 View this post on Instagram A post shared by NFL on ESPN (@espnnfl) NFL Tengdar fréttir Dagskráin í dag: Ofurskálinni lyft í nótt Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sport í dag og í nótt en þar ber klárlega hæst að leikurinn um Ofurskálina verður í kvöld. 12. febrúar 2023 06:01 Goedert: Súrrealísk tilhugsun að spila í Super Bowl Innherjinn öflugi Dallas Goedert hjá Philadelphia Eagles segir að hann hafi dreymt um það í langan tíma að fá að spila í Super Bowl. Það sé nú súrrealísk upplifun að nú sé stóra stundin að renna upp - eitthvað sem hann hafði áður aðeins upplifað í gegnum Madden-tölvuleikinn. 11. febrúar 2023 09:31 Mamman ein óvæntasta stjarnan í Super Bowl vikunni Það verður brotið blað í sögu Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, þegar bræður mætast inni á vellinum í fyrsta sinn. 11. febrúar 2023 21:01 Mahomes valinn sá mikilvægasti með miklum yfirburðum Patrick Mahomes var í gær útnefndur mikilvægasti leikmaður NFL-deildarinnar á þessu tímabili en framundan er stórleikur hjá honum á sunnudagskvöldið þegar hann spilar með liði sínu Kansas City Chiefs í sjálfum Super Bowl. 10. febrúar 2023 13:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira
Mecole Hardman Jr. leikur fyrir Kansas City Chiefs sem á fyrir höndum úrslitaleikinn í amerískum fótbolta í kvöld þar sem keppt verður um hina einu sönnu Ofurskál (e. Superbowl). Chariah Gordon, kærasta kappans, ber barn þeirra undir belti og eins og Hardman sjálfur sagði frá á Twitter reikningi sínum virðist fæðingin vera á allra næsta leyti. OMG HER WATER BROKE — Mecole Hardman Jr. (@MecoleHardman4) February 12, 2023 Hardman mun ekki taka þátt í leiknum vegna meiðsla en verður líklega með sjónvarpið í gangi á fæðingardeildinni. Leikurinn um Ofurskálina hefst klukkan 23:30 og hefst upphitun Stöðvar 2 Sport klukkan 21:00 View this post on Instagram A post shared by NFL on ESPN (@espnnfl)
NFL Tengdar fréttir Dagskráin í dag: Ofurskálinni lyft í nótt Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sport í dag og í nótt en þar ber klárlega hæst að leikurinn um Ofurskálina verður í kvöld. 12. febrúar 2023 06:01 Goedert: Súrrealísk tilhugsun að spila í Super Bowl Innherjinn öflugi Dallas Goedert hjá Philadelphia Eagles segir að hann hafi dreymt um það í langan tíma að fá að spila í Super Bowl. Það sé nú súrrealísk upplifun að nú sé stóra stundin að renna upp - eitthvað sem hann hafði áður aðeins upplifað í gegnum Madden-tölvuleikinn. 11. febrúar 2023 09:31 Mamman ein óvæntasta stjarnan í Super Bowl vikunni Það verður brotið blað í sögu Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, þegar bræður mætast inni á vellinum í fyrsta sinn. 11. febrúar 2023 21:01 Mahomes valinn sá mikilvægasti með miklum yfirburðum Patrick Mahomes var í gær útnefndur mikilvægasti leikmaður NFL-deildarinnar á þessu tímabili en framundan er stórleikur hjá honum á sunnudagskvöldið þegar hann spilar með liði sínu Kansas City Chiefs í sjálfum Super Bowl. 10. febrúar 2023 13:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira
Dagskráin í dag: Ofurskálinni lyft í nótt Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sport í dag og í nótt en þar ber klárlega hæst að leikurinn um Ofurskálina verður í kvöld. 12. febrúar 2023 06:01
Goedert: Súrrealísk tilhugsun að spila í Super Bowl Innherjinn öflugi Dallas Goedert hjá Philadelphia Eagles segir að hann hafi dreymt um það í langan tíma að fá að spila í Super Bowl. Það sé nú súrrealísk upplifun að nú sé stóra stundin að renna upp - eitthvað sem hann hafði áður aðeins upplifað í gegnum Madden-tölvuleikinn. 11. febrúar 2023 09:31
Mamman ein óvæntasta stjarnan í Super Bowl vikunni Það verður brotið blað í sögu Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, þegar bræður mætast inni á vellinum í fyrsta sinn. 11. febrúar 2023 21:01
Mahomes valinn sá mikilvægasti með miklum yfirburðum Patrick Mahomes var í gær útnefndur mikilvægasti leikmaður NFL-deildarinnar á þessu tímabili en framundan er stórleikur hjá honum á sunnudagskvöldið þegar hann spilar með liði sínu Kansas City Chiefs í sjálfum Super Bowl. 10. febrúar 2023 13:00