Eldur í ljósastaur og grunsamlegt Ofurskálaráhorf Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. febrúar 2023 06:39 Lögregla hafði í ýmsu að snúast í nótt. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í ýmsu að snúast á þessari aðfaranótt mánudags þrátt fyrir leiðinlegt veður. Lögreglan var meðal annars kölluð út vegna skemmda í sameign í bílakjallara og vegna elds í ljósastaur. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Þar kemur jafnframt fram að ökumaður bifreiðar hafi verið stöðvaður grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Þá var hann jafnframt með fíkniefni á sér og nokkuð magn fjármuna. Maðurinn er grunaður um vörslu og sölu fíkniefna og var því vistaður í fangaklefa í þágu rannsókar. Þá voru tveir stöðvaðir grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis. Tilkynnt var um ógnandi mann á bensínstöð í miðbænum sem ruddi hlutum úr hillum og kastaði smáhlutum í átt að starfsmönum en var farinn þegar lögreglu bar að garði. Lögreglu barst þá tilkynning um æstan mann á stigagangi fjölbýlishúss en ekkert fylgir um hvort afskipti hafi verið höfð af honum. Þá var tilkynnt um annan sem gekk út af veitingastað án þess að greiða fyrir veitingar. Tilkynnt var um hávaða og umgang frá fyrirtæki í Kópavogi sem tilkynnanda fannst grunsamlegt að næturlagi. Hávaðinn reyndist eiga sér eðlilegar skýringar en þar var starfsfólk að horfa á Ofurskálina. Lögreglu barst einnig tilkynning um berfættan mann í annarlegu átandi að reyna að húkka sér far í Árbæ en hann fannst ekki þrátt fyrr leit. Lögreglumál Ofurskálin Reykjavík Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Þar kemur jafnframt fram að ökumaður bifreiðar hafi verið stöðvaður grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Þá var hann jafnframt með fíkniefni á sér og nokkuð magn fjármuna. Maðurinn er grunaður um vörslu og sölu fíkniefna og var því vistaður í fangaklefa í þágu rannsókar. Þá voru tveir stöðvaðir grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis. Tilkynnt var um ógnandi mann á bensínstöð í miðbænum sem ruddi hlutum úr hillum og kastaði smáhlutum í átt að starfsmönum en var farinn þegar lögreglu bar að garði. Lögreglu barst þá tilkynning um æstan mann á stigagangi fjölbýlishúss en ekkert fylgir um hvort afskipti hafi verið höfð af honum. Þá var tilkynnt um annan sem gekk út af veitingastað án þess að greiða fyrir veitingar. Tilkynnt var um hávaða og umgang frá fyrirtæki í Kópavogi sem tilkynnanda fannst grunsamlegt að næturlagi. Hávaðinn reyndist eiga sér eðlilegar skýringar en þar var starfsfólk að horfa á Ofurskálina. Lögreglu barst einnig tilkynning um berfættan mann í annarlegu átandi að reyna að húkka sér far í Árbæ en hann fannst ekki þrátt fyrr leit.
Lögreglumál Ofurskálin Reykjavík Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira