Westbrook áfram í Los Angeles Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. febrúar 2023 17:46 Fer ekki fet. AP Photo/Godofredo A. Vásquez Körfuboltamaðurinn Russell Westbrook verður samkvæmt umboðsmanni sínum áfram í Los Angeles þó svo að Lakers hafi sent hann til Utah Jazz fyrir ekki svo löngu. Hinn 34 ára gamli Westbrook hefur spilað í NBA deildinni frá árinu 2008. Hann lék lengst af með Oklahoma City Thunder en fór til Houston Rockets árið 2019 og svo Washington Wizards ári síðar. Árið 2021 sótti Lakers hann til Wizards í von um að hann væri púslið sem gæti hjálpað LeBron James og Anthony Davis að ná í annan meistaratitil. Annað kom á daginn og var tími Westbrook hjá Lakers hrein og bein skelfing. Hann var gerður að blóraböggli liðsins er ekkert gekk upp og var hann á endanum sendur til Utah Jazz. Westbrook mun ekki stoppa lengi í Utah en umboðsmaður hans hefur staðfest að samið verði um starfslok og að leikmaðurinn verði áfram í Los Angeles. Mun hann semja við LA Clippers, liðið sem leikur á sama heimavelli og Lakers. After finalizing a contract buyout with the Utah Jazz, nine-time All-Star guard Russell Westbrook plans to sign with the Los Angeles Clippers, his agent Jeff Schwartz of @excelbasketball tells ESPN. pic.twitter.com/OjZ0Mkuz5x— Adrian Wojnarowski (@wojespn) February 20, 2023 Ekki hefur verið staðfest hversu langur samningurinn verður en það er ljóst að næsta viðureign LA liðanna er nú orðin enn áhugaverðari. Clippers eru sem stendur í 4. sæti Vesturdeildar og í baráttunni um heimavallarrétt í úrslitakeppninni á meðan Lakers er í 13. sæti og í harðri baráttu um að komast í umspil um sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Ótrúlegur gluggadagur í NBA: Fleiri breytingar hjá Lakers og Crowder stoppaði stutt í Brooklyn Það má segja að mikið hafi gengið á undir lok félagaskiptagluggans í NBA deildinni í körfubolta. Kevin Durant og Kyrie Irving yfirgáfu Brooklyn Nets og nú undir lok kvölds hefur fjöldinn allur af vistaskiptum gengið í gegn. 9. febrúar 2023 23:30 Skrifaði undir risasamning en spilaði síðan fyrir fimm lið á fimm árum Russell Westbrook er enn á ný á flakki á milli liða í NBA deildinni í körfubolta eftir að Los Angeles Lakers skipti honum til Utah Jazz. 9. febrúar 2023 15:01 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Sjá meira
Hinn 34 ára gamli Westbrook hefur spilað í NBA deildinni frá árinu 2008. Hann lék lengst af með Oklahoma City Thunder en fór til Houston Rockets árið 2019 og svo Washington Wizards ári síðar. Árið 2021 sótti Lakers hann til Wizards í von um að hann væri púslið sem gæti hjálpað LeBron James og Anthony Davis að ná í annan meistaratitil. Annað kom á daginn og var tími Westbrook hjá Lakers hrein og bein skelfing. Hann var gerður að blóraböggli liðsins er ekkert gekk upp og var hann á endanum sendur til Utah Jazz. Westbrook mun ekki stoppa lengi í Utah en umboðsmaður hans hefur staðfest að samið verði um starfslok og að leikmaðurinn verði áfram í Los Angeles. Mun hann semja við LA Clippers, liðið sem leikur á sama heimavelli og Lakers. After finalizing a contract buyout with the Utah Jazz, nine-time All-Star guard Russell Westbrook plans to sign with the Los Angeles Clippers, his agent Jeff Schwartz of @excelbasketball tells ESPN. pic.twitter.com/OjZ0Mkuz5x— Adrian Wojnarowski (@wojespn) February 20, 2023 Ekki hefur verið staðfest hversu langur samningurinn verður en það er ljóst að næsta viðureign LA liðanna er nú orðin enn áhugaverðari. Clippers eru sem stendur í 4. sæti Vesturdeildar og í baráttunni um heimavallarrétt í úrslitakeppninni á meðan Lakers er í 13. sæti og í harðri baráttu um að komast í umspil um sæti í úrslitakeppninni.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Ótrúlegur gluggadagur í NBA: Fleiri breytingar hjá Lakers og Crowder stoppaði stutt í Brooklyn Það má segja að mikið hafi gengið á undir lok félagaskiptagluggans í NBA deildinni í körfubolta. Kevin Durant og Kyrie Irving yfirgáfu Brooklyn Nets og nú undir lok kvölds hefur fjöldinn allur af vistaskiptum gengið í gegn. 9. febrúar 2023 23:30 Skrifaði undir risasamning en spilaði síðan fyrir fimm lið á fimm árum Russell Westbrook er enn á ný á flakki á milli liða í NBA deildinni í körfubolta eftir að Los Angeles Lakers skipti honum til Utah Jazz. 9. febrúar 2023 15:01 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Sjá meira
Ótrúlegur gluggadagur í NBA: Fleiri breytingar hjá Lakers og Crowder stoppaði stutt í Brooklyn Það má segja að mikið hafi gengið á undir lok félagaskiptagluggans í NBA deildinni í körfubolta. Kevin Durant og Kyrie Irving yfirgáfu Brooklyn Nets og nú undir lok kvölds hefur fjöldinn allur af vistaskiptum gengið í gegn. 9. febrúar 2023 23:30
Skrifaði undir risasamning en spilaði síðan fyrir fimm lið á fimm árum Russell Westbrook er enn á ný á flakki á milli liða í NBA deildinni í körfubolta eftir að Los Angeles Lakers skipti honum til Utah Jazz. 9. febrúar 2023 15:01