Lögmál leiksins: „Það er vond vara“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. febrúar 2023 07:00 Lögmál leiksins vill meina að of margir leikmenn NBA-deildarinnar hvíli í stórum leikjum í deildarkeppninni. Ethan Miller/Getty Images „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins þar sem farið er yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA-deildarinnar í körfubolta. Farið var yfir fjölda deildarleikja sem stjörnur deildarinnar hvíla þessa dagana. Það er ekki góð vara sagði sérfræðingur þáttarins. Leikurinn virkar þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, setur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins þurfa að svara játandi eða neitandi og svo rökstyðja svar sitt. Með Kjartani Atla voru þeir Sigurður Orri Kristjánsson og Tómas Steindórsson að þessu sinni. Kevin Durant og Devin Booker eru besta tvenna deildarinnar „Mér finnst Jayson Tatum og Jaylen Brown tvennan nokkuð góð. Og á pappír er LeBron James og Anthony Davis tvennan ansi góð líka,“ sagði Tómas áður en hann sagði einfaldlega að hann væri ekki sammála að Durant og Booker tvennan væri sú besta. Að hans mati leikur besta tvenna deildarinnar í grænu. Hvíldin er að skemma deildarkeppnina „Ég er sammála því. Maður á ekki að fá fimmtudagsleik milli Boston Celtics og Milwaukee Bucks og það eru allir að hvíla. Það er vond vara og NBA deildin mun „adressa“ þetta í næstu samningum, það hlýtur bara að vera. Við erum að sjá þetta alltof oft á stórum augnablikum, í stórum leikjum sem er búið að tala upp þá eru menn allt í einu að hvíla,“ sagði Sigurður Orri um stöðu mála. Einnig var farið yfir hvort pressan væri á Philadelphia 76ers og hvort Luka [Dončić] og Kyrie Irving sambandið muni „floppa.“ Klippa: Lögmál leiksins: Það er vond vara Körfubolti NBA Tengdar fréttir Sigurður segir Phoenix í dauðafæri og klárlega líklegast í vestrinu Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld verður meðal annars rætt um lið Phoenix Suns og möguleika þess í NBA-deildinni í körfubolta eftir komu Kevins Durant frá Brooklyn Nets. 20. febrúar 2023 16:31 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Fótbolti „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Körfubolti Fleiri fréttir „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Sjá meira
Leikurinn virkar þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, setur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins þurfa að svara játandi eða neitandi og svo rökstyðja svar sitt. Með Kjartani Atla voru þeir Sigurður Orri Kristjánsson og Tómas Steindórsson að þessu sinni. Kevin Durant og Devin Booker eru besta tvenna deildarinnar „Mér finnst Jayson Tatum og Jaylen Brown tvennan nokkuð góð. Og á pappír er LeBron James og Anthony Davis tvennan ansi góð líka,“ sagði Tómas áður en hann sagði einfaldlega að hann væri ekki sammála að Durant og Booker tvennan væri sú besta. Að hans mati leikur besta tvenna deildarinnar í grænu. Hvíldin er að skemma deildarkeppnina „Ég er sammála því. Maður á ekki að fá fimmtudagsleik milli Boston Celtics og Milwaukee Bucks og það eru allir að hvíla. Það er vond vara og NBA deildin mun „adressa“ þetta í næstu samningum, það hlýtur bara að vera. Við erum að sjá þetta alltof oft á stórum augnablikum, í stórum leikjum sem er búið að tala upp þá eru menn allt í einu að hvíla,“ sagði Sigurður Orri um stöðu mála. Einnig var farið yfir hvort pressan væri á Philadelphia 76ers og hvort Luka [Dončić] og Kyrie Irving sambandið muni „floppa.“ Klippa: Lögmál leiksins: Það er vond vara
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Sigurður segir Phoenix í dauðafæri og klárlega líklegast í vestrinu Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld verður meðal annars rætt um lið Phoenix Suns og möguleika þess í NBA-deildinni í körfubolta eftir komu Kevins Durant frá Brooklyn Nets. 20. febrúar 2023 16:31 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Fótbolti „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Körfubolti Fleiri fréttir „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Sjá meira
Sigurður segir Phoenix í dauðafæri og klárlega líklegast í vestrinu Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld verður meðal annars rætt um lið Phoenix Suns og möguleika þess í NBA-deildinni í körfubolta eftir komu Kevins Durant frá Brooklyn Nets. 20. febrúar 2023 16:31