Irma og Kolbeinn stigahæst á MÍ innanhúss í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2023 15:02 FH-ingarnir Irma Gunnarsdóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson með verðlaunin sem stigahæsta fólk mótsins. Instagram/@icelandathletics FH-ingarnir Irma Gunnarsdóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson náðu besta árangrinum á nýloknu Íslandsmeistaramóti í frjálsum íþróttum innanhúss. Bæði Irma og Kolbeinn Höður áttu meira að segja tvo bestu stigaafrek mótsins í kvenna- og karlaflokki. Irma fékk 1057 stig fyrir að stökkva 6,27 metra í langstökki. Irma átti í raun tvö bestu afrek mótsins því hún fékk einnig 1050 stig fyrir að stökkva 13,34 metra í þrístökki. Irma Gunnarsdóttir á Íslandsmetið í þrístökki innanhúss en hún bætti eigið met fyrr í þessum mánuði.vísir/Snædís Kolbeinn fékk 1043 stig fyrir að hlaupa sextíu metra hlaup á 6,80 sekúndum. Kolbeinn átti einnig næstbesta afrek karlanna en hann fékk 1017 stig fyrir að hlaupa 200 metra hlaup á 21,79 sekúndum. Kolbeinn Höður Gunnarsson á spretti í Laugardalshöllinni um helgina. Alls náðu sjö íþróttamenn að komast yfir þúsund stiga múrinn á mótinu í ár. Tiana Ósk Whitworth (60 metra hlaup í tvígang) og Birna Kristín Kristjánsdóttir (langstökk, 60 metra hlaup) náðu því báðar tvisvar en Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir (200 metra hlaup), Daníel Ingi Egilsson (þrístökk) og Guðni Valur Guðnason (kúluvarp) náðu því öll í einni grein. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Hæstu stig kvenna 1057 - Irma Gunnarsdóttir, langstökk (6,27 metrar) 1050 - Irma Gunnarsdóttir, þrístökk (13,34 metrar) 1046 - Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, 200 metra hlaup (24,41 sek) 1029 - Tiana Ósk Whitworth, 60 metra hlaup (7,57 sek.) 1013 - Tiana Ósk Whitworth, 60 metra hlaup (7,62 sek.) 1010 - Birna Kristín Kristjánsdóttir, langstökk (6,05 metrar) 1009 - Birna Kristín Kristjánsdóttir, 60 metra hlaup (8,69 sek.) Hæstu stig karla 1043 - Kolbeinn Höður Gunnarsson, 60 metra hlaup (6,80 sek.) 1017 - Kolbeinn Höður Gunnarsson, 200 metra hlaup (21,79 sek.) 1005 - Daníel Ingi Egilsson, þrístökk (15,49 metrar) 1002 - Guðni Valur Guðnason, kúluvarp (18,01 metrar) 971 - Daníel Ingi Egilsson, langstökk (7,23 metrar) 967 - Ívar Kristinn Jasonarson, 400 metra hlaup (49,20 sek.) 949 - Sæmundur Ólafsson, 400 metra hlaup (49,36 sek.) Guðni Valur Guðnason grýtti kúlunni langt í Laugardalshöll um helgina.vísir/Snædís Frjálsar íþróttir FH Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Fleiri fréttir „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Bæði Irma og Kolbeinn Höður áttu meira að segja tvo bestu stigaafrek mótsins í kvenna- og karlaflokki. Irma fékk 1057 stig fyrir að stökkva 6,27 metra í langstökki. Irma átti í raun tvö bestu afrek mótsins því hún fékk einnig 1050 stig fyrir að stökkva 13,34 metra í þrístökki. Irma Gunnarsdóttir á Íslandsmetið í þrístökki innanhúss en hún bætti eigið met fyrr í þessum mánuði.vísir/Snædís Kolbeinn fékk 1043 stig fyrir að hlaupa sextíu metra hlaup á 6,80 sekúndum. Kolbeinn átti einnig næstbesta afrek karlanna en hann fékk 1017 stig fyrir að hlaupa 200 metra hlaup á 21,79 sekúndum. Kolbeinn Höður Gunnarsson á spretti í Laugardalshöllinni um helgina. Alls náðu sjö íþróttamenn að komast yfir þúsund stiga múrinn á mótinu í ár. Tiana Ósk Whitworth (60 metra hlaup í tvígang) og Birna Kristín Kristjánsdóttir (langstökk, 60 metra hlaup) náðu því báðar tvisvar en Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir (200 metra hlaup), Daníel Ingi Egilsson (þrístökk) og Guðni Valur Guðnason (kúluvarp) náðu því öll í einni grein. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Hæstu stig kvenna 1057 - Irma Gunnarsdóttir, langstökk (6,27 metrar) 1050 - Irma Gunnarsdóttir, þrístökk (13,34 metrar) 1046 - Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, 200 metra hlaup (24,41 sek) 1029 - Tiana Ósk Whitworth, 60 metra hlaup (7,57 sek.) 1013 - Tiana Ósk Whitworth, 60 metra hlaup (7,62 sek.) 1010 - Birna Kristín Kristjánsdóttir, langstökk (6,05 metrar) 1009 - Birna Kristín Kristjánsdóttir, 60 metra hlaup (8,69 sek.) Hæstu stig karla 1043 - Kolbeinn Höður Gunnarsson, 60 metra hlaup (6,80 sek.) 1017 - Kolbeinn Höður Gunnarsson, 200 metra hlaup (21,79 sek.) 1005 - Daníel Ingi Egilsson, þrístökk (15,49 metrar) 1002 - Guðni Valur Guðnason, kúluvarp (18,01 metrar) 971 - Daníel Ingi Egilsson, langstökk (7,23 metrar) 967 - Ívar Kristinn Jasonarson, 400 metra hlaup (49,20 sek.) 949 - Sæmundur Ólafsson, 400 metra hlaup (49,36 sek.) Guðni Valur Guðnason grýtti kúlunni langt í Laugardalshöll um helgina.vísir/Snædís
Hæstu stig kvenna 1057 - Irma Gunnarsdóttir, langstökk (6,27 metrar) 1050 - Irma Gunnarsdóttir, þrístökk (13,34 metrar) 1046 - Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, 200 metra hlaup (24,41 sek) 1029 - Tiana Ósk Whitworth, 60 metra hlaup (7,57 sek.) 1013 - Tiana Ósk Whitworth, 60 metra hlaup (7,62 sek.) 1010 - Birna Kristín Kristjánsdóttir, langstökk (6,05 metrar) 1009 - Birna Kristín Kristjánsdóttir, 60 metra hlaup (8,69 sek.) Hæstu stig karla 1043 - Kolbeinn Höður Gunnarsson, 60 metra hlaup (6,80 sek.) 1017 - Kolbeinn Höður Gunnarsson, 200 metra hlaup (21,79 sek.) 1005 - Daníel Ingi Egilsson, þrístökk (15,49 metrar) 1002 - Guðni Valur Guðnason, kúluvarp (18,01 metrar) 971 - Daníel Ingi Egilsson, langstökk (7,23 metrar) 967 - Ívar Kristinn Jasonarson, 400 metra hlaup (49,20 sek.) 949 - Sæmundur Ólafsson, 400 metra hlaup (49,36 sek.)
Frjálsar íþróttir FH Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Fleiri fréttir „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira