Ótrúlegar lokasekúndur þegar Tatum tryggði Boston sigur á Philadelphia Smári Jökull Jónsson skrifar 26. febrúar 2023 10:00 Jason Taytum skýtur sigurskotinu í nótt þegar 2,9 sekúndur eru eftir á klukkunni. Vísir/Getty Jayson Tatum tryggði Boston Celtics sigur á Philadelphia 76´ers með þriggja stiga körfu um leið og lokaflautið gall í leik liðanna í nótt. Þá vann Memphis Grizzlies sigur á Denver Nuggets í uppgjöri tveggja efstu liða Vesturdeildarinnar. Boston Celtics og Philadelphia 76´ers eru bæði í toppslag Austurdeildarinnar og lið sem margir telja að geta farið langt í vetur. Þau mættust í Wells Fargo Center í Philadelphia í nótt í leik sem réðist ekki fyrr en alveg undir lokin. Jayson Tatum skoraði frábæra þriggja stiga körfu þegar 1,3 sekúndur voru eftir af leiknum og kom Boston í 110-107. Joel Embiid fékk boltann eftir körfuna og skot hans fyrir aftan miðju fór ofan í en flautan gall rétt áður en hann náði að sleppa boltanum. WHAT AN ENDING IN PHILLY TATUM HITS FROM 3. EMBIID'S SHOT FROM 3/4 COURT IS AFTER THE BUZZERCELTICS WIN pic.twitter.com/TKrrTYHQzI— NBA (@NBA) February 26, 2023 Embiid endaði leikinn með 41 stig og 12 fráköst en Tatum skoraði 18 stig fyrir Boston auk þess að taka 13 fráköst og gefa 6 stoðsendingar. Það var einnig toppslagur í Vesturdeildinni þar sem Memphiz Grizzlies tók á móti Denver Nuggets en Denver er efsta lið Vesturdeildinnar og Memphis í öðru sætinu. Það voru heimamenn sem fóru með sigur af hólmi í nótt og unnu 112-94 sigur. 3 Knicks scored 20+ Saturday night as they won their 5th straight Barrett: 25 PTS, 4 REB, 7 AST, 4 3PMRandle: 28 PTS, 7 REB, 5 AST, 5 3PMBrunson: 20 PTS, 5 AST, 3 3PM pic.twitter.com/rJPiR9XTTp— NBA (@NBA) February 26, 2023 Ja Morant skoraði 23 stig fyrir Memphis Grizzlies í leiknum en stjörnuleikmaður Denver Nikola Jokic skoraði 15 stig og tók 13 fráköst fyrir Denver. New York Knicks vann sinn fimmta sigur í röð þegar liðið lagði New Orleans Pelicans að velli 128-106. Julius Randle hefur verið frábær hjá Knicks að undanförnu og var það einnig í nótt. Hann skoraði 28 stig og tók þar að auki 7 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Önnur úrslit í nótt: Detroit Pistons - Toronto Raptors 91-95Charlotte Hornets - Miami Heat 108-103Orlando Magic - Indiana Pacers 108-121Utah Jazz - San Antonio Spurs 118-102 NBA Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fleiri fréttir Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið Sjá meira
Boston Celtics og Philadelphia 76´ers eru bæði í toppslag Austurdeildarinnar og lið sem margir telja að geta farið langt í vetur. Þau mættust í Wells Fargo Center í Philadelphia í nótt í leik sem réðist ekki fyrr en alveg undir lokin. Jayson Tatum skoraði frábæra þriggja stiga körfu þegar 1,3 sekúndur voru eftir af leiknum og kom Boston í 110-107. Joel Embiid fékk boltann eftir körfuna og skot hans fyrir aftan miðju fór ofan í en flautan gall rétt áður en hann náði að sleppa boltanum. WHAT AN ENDING IN PHILLY TATUM HITS FROM 3. EMBIID'S SHOT FROM 3/4 COURT IS AFTER THE BUZZERCELTICS WIN pic.twitter.com/TKrrTYHQzI— NBA (@NBA) February 26, 2023 Embiid endaði leikinn með 41 stig og 12 fráköst en Tatum skoraði 18 stig fyrir Boston auk þess að taka 13 fráköst og gefa 6 stoðsendingar. Það var einnig toppslagur í Vesturdeildinni þar sem Memphiz Grizzlies tók á móti Denver Nuggets en Denver er efsta lið Vesturdeildinnar og Memphis í öðru sætinu. Það voru heimamenn sem fóru með sigur af hólmi í nótt og unnu 112-94 sigur. 3 Knicks scored 20+ Saturday night as they won their 5th straight Barrett: 25 PTS, 4 REB, 7 AST, 4 3PMRandle: 28 PTS, 7 REB, 5 AST, 5 3PMBrunson: 20 PTS, 5 AST, 3 3PM pic.twitter.com/rJPiR9XTTp— NBA (@NBA) February 26, 2023 Ja Morant skoraði 23 stig fyrir Memphis Grizzlies í leiknum en stjörnuleikmaður Denver Nikola Jokic skoraði 15 stig og tók 13 fráköst fyrir Denver. New York Knicks vann sinn fimmta sigur í röð þegar liðið lagði New Orleans Pelicans að velli 128-106. Julius Randle hefur verið frábær hjá Knicks að undanförnu og var það einnig í nótt. Hann skoraði 28 stig og tók þar að auki 7 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Önnur úrslit í nótt: Detroit Pistons - Toronto Raptors 91-95Charlotte Hornets - Miami Heat 108-103Orlando Magic - Indiana Pacers 108-121Utah Jazz - San Antonio Spurs 118-102
Detroit Pistons - Toronto Raptors 91-95Charlotte Hornets - Miami Heat 108-103Orlando Magic - Indiana Pacers 108-121Utah Jazz - San Antonio Spurs 118-102
NBA Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fleiri fréttir Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið Sjá meira