Duplantis sló heimsmetið í stangarstökki í sjötta sinn Smári Jökull Jónsson skrifar 26. febrúar 2023 11:01 Armand Duplantis hefur verið með yfirburði í stangarstökkinu síðustu misserin. Vísir/Getty Svíinn Armand Duplantis sló í gærkvöldi heimsmetið í stangarstökki karla þegar hann stökk 6,22 metra á móti í Frakklandi. Þetta er í sjötta sinn sem Duplantis slær heimsmet. Mótið fór fram í Clermond Ferrand í Frakklandi en það var fyrrum Ólympíusmeistarinn Renaud Lavillenies sem var mótshaldari en Duplantis og Lavillenies er vel til vina. Duplantis hafði tryggt sér sigur á mótinu þegar hann var sá eini sem komst yfir 6,01 metra og þá hóf hann að reyna við heimsmetið. Fyrstu tvær tilraunirnar misheppnuðust en í þriðju tilraun flaug hann yfir og fagnaði innilega ásamt Lavillenies. View this post on Instagram A post shared by Mondo Duplantis (@mondo_duplantis) „Þetta er hans mót og mig langaði virkilega að setja heimsmet fyrir hann. Hann er eins og stóri bróðir fyrir mig og hefur hjálpað mér síðan ég var sautján ára gamall en þá var hann fyrirmyndin mín. Þetta var jafn mikið fyrir hann eins og það var fyrir mig,“ sagði Duplantis í viðtali við Aftonbladet eftir mótið. Þetta er í sjötta sinn sem Duplantis setur nýtt heimsmet í stangarstökki. Hann gerði það í fyrsta sinn þegar hann hoppaði yfir 6,17 metra í Póllandi árið 2020 en hefur síðan þá bætt eigið heimsmet í fimm skipti. Duplantis er núverandi heims-, Ólympíu og Evrópumeistari en Lavillenies var heimsmethafi í sex ár eftir að hafa slegið 20 ára gamalt met goðsagnarinnar Sergei Bubka árið 2014. Frjálsar íþróttir Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Fleiri fréttir Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Sjá meira
Mótið fór fram í Clermond Ferrand í Frakklandi en það var fyrrum Ólympíusmeistarinn Renaud Lavillenies sem var mótshaldari en Duplantis og Lavillenies er vel til vina. Duplantis hafði tryggt sér sigur á mótinu þegar hann var sá eini sem komst yfir 6,01 metra og þá hóf hann að reyna við heimsmetið. Fyrstu tvær tilraunirnar misheppnuðust en í þriðju tilraun flaug hann yfir og fagnaði innilega ásamt Lavillenies. View this post on Instagram A post shared by Mondo Duplantis (@mondo_duplantis) „Þetta er hans mót og mig langaði virkilega að setja heimsmet fyrir hann. Hann er eins og stóri bróðir fyrir mig og hefur hjálpað mér síðan ég var sautján ára gamall en þá var hann fyrirmyndin mín. Þetta var jafn mikið fyrir hann eins og það var fyrir mig,“ sagði Duplantis í viðtali við Aftonbladet eftir mótið. Þetta er í sjötta sinn sem Duplantis setur nýtt heimsmet í stangarstökki. Hann gerði það í fyrsta sinn þegar hann hoppaði yfir 6,17 metra í Póllandi árið 2020 en hefur síðan þá bætt eigið heimsmet í fimm skipti. Duplantis er núverandi heims-, Ólympíu og Evrópumeistari en Lavillenies var heimsmethafi í sex ár eftir að hafa slegið 20 ára gamalt met goðsagnarinnar Sergei Bubka árið 2014.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Fleiri fréttir Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Sjá meira