Tottenham byggir kappakstursbraut undir vellinum í samstarfi við F1 Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. febrúar 2023 17:46 Tottenham Hotspur Stadium mun bjóða upp á kappakstursbraut undir vellinum. Ryan Pierse/Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham tilkynnti í vikunni samstarf við Formúlu 1 og mun félagið útbúa kappakstursbraut undir heimavelli liðsins, Tottenham Hotspur Stadium. Brautin verður hönnuð og útbúin fyrir rafmagnsbíla og er hluti af „15 ára löngu stefnumótandi samstarfi“ eins og segir í tilkynningu Tottenham á heimasíðu félagsins. Brautin verður fyrsta sinnar tegundar í heiminum og á sama tíma lengsta innanhússkappakstursbraut Lundúna, en gert er ráð fyrir því að hún muni opna í haust. Tottenham Hotspur is delighted to announce a 15-year strategic partnership with @F1 that will bring a brand-new motorsport experience to London.The world’s first in-stadium karting facility and London’s longest indoor electric go kart track will open in Autumn 2023. ⤵️— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) February 28, 2023 Þessi nýi heimavöllur Tottenham, Tottenham Hotspur Stadium, var tekinn í notkum árið 2019 og tekur tæplega 63 þúsund manns í sæti. Kappakstur verður ekki fyrsta íþróttin utan fótbolta sem fær pláss í mannvirkinu, en þar hafa einni farið fram boxbardagar og rúgbíleikir, ásamt leikjum í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Þá hafa hinar ýmsu stórstjörnur einnig haldið tónleika á vellinum. „Síðan leikvangurinn var byggður höfum við alltaf viljað sjá hversu langt við getum gengið í að bjóða upp á upplifanir í heimsklassa sem munu draga fólk frá öllum heimshornum að alla daga ársins,“ sagði Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham. Fótbolti Enski boltinn Akstursíþróttir Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Jorge Costa látinn Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Brautin verður hönnuð og útbúin fyrir rafmagnsbíla og er hluti af „15 ára löngu stefnumótandi samstarfi“ eins og segir í tilkynningu Tottenham á heimasíðu félagsins. Brautin verður fyrsta sinnar tegundar í heiminum og á sama tíma lengsta innanhússkappakstursbraut Lundúna, en gert er ráð fyrir því að hún muni opna í haust. Tottenham Hotspur is delighted to announce a 15-year strategic partnership with @F1 that will bring a brand-new motorsport experience to London.The world’s first in-stadium karting facility and London’s longest indoor electric go kart track will open in Autumn 2023. ⤵️— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) February 28, 2023 Þessi nýi heimavöllur Tottenham, Tottenham Hotspur Stadium, var tekinn í notkum árið 2019 og tekur tæplega 63 þúsund manns í sæti. Kappakstur verður ekki fyrsta íþróttin utan fótbolta sem fær pláss í mannvirkinu, en þar hafa einni farið fram boxbardagar og rúgbíleikir, ásamt leikjum í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Þá hafa hinar ýmsu stórstjörnur einnig haldið tónleika á vellinum. „Síðan leikvangurinn var byggður höfum við alltaf viljað sjá hversu langt við getum gengið í að bjóða upp á upplifanir í heimsklassa sem munu draga fólk frá öllum heimshornum að alla daga ársins,“ sagði Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham.
Fótbolti Enski boltinn Akstursíþróttir Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Jorge Costa látinn Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira