Embiid og Harden sökktu toppliðinu með hjálp frá Maxey Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. mars 2023 11:15 Þessir tveir voru frábærir í kvöld. Mitchell Leff/Getty Images Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. Ber þar helst að nefna sigur Philadelphia 76ers á Milwaukee Buck, toppliði Austurdeildar. Þá vann Minnesota Timberwolves góðan sigur á Sacramento Kings. Það mátti búast við mikilli spennu í leik Bucks og 76ers enda um liðin í 1. og 3. sæti Austurdeildar að ræða. Eftir hnífjafnan fyrsta leikhluta tók Bucks öll völd á vellinum og var 14 stigum yfir þegar 4. leikhluti hófst. Þar loks small sóknarleikur 76ers en liðið skoraði 48 stig gegn aðeins 31 hjá Bucks og vann góðan þriggja stiga sigur, lokatölur 133-130 Philadelphia í vil. James Harden fór fyrir liði Philadelphia 76ers og var einu frákasti frá þrefaldri tvennu. Hann skoraði 38 stig, gaf 10 stoðsendingar og tók 9 fráköst. What a night for James Harden 38 points9 rebounds10 assists5 threesSixers win in Milwaukee. pic.twitter.com/SLY2NHbeWo— NBA (@NBA) March 5, 2023 Joel Embiid skoraði 31 stig, gaf 10 stoðsendingar og tók 6 fráköst. Þar á eftir kom Tyrese Maxey með 26 stig. Joel Embiid in the Sixers win: 31 points 6 rebounds 10 assistsFor more, download the NBA app: https://t.co/EfGWQh1oha pic.twitter.com/i1XaWBOfzZ— NBA (@NBA) March 5, 2023 Í liði Milwaukee Bucks var gríska undrið, Giannis Antetokounmpo, stigahæstur með 34 stig ásamt því að taka 13 fráköst og gefa 4 stoðsendingar. Þar á eftir komu Brook Lopez og Jrue Holiday með 26 stig hvor. Sá síðarnefndi gaf einnig 13 stoðendingar. Minnesota Timberwolves heldur áfram að vinna leiki en eftir að leggja Los Angeles Lakers í gær þá vann liðið Sacramento Kings í nótt, lokatölur 138-134. Segja má að leikmenn Úlfanna hafi dreift stigunum bróðurlega á milli sín en alls skoruðu sjö leikmenn 10 stig eða meira. Anthony Edwards: 27 stig - 8 stoðsendingar – 4 fráköst Mike Conley Jr.: 24 stig – 3 stoðsendingar – 3 fráköst Jaden McDaniels: 19 stig – 2 stoðsendingar – 4 fráköst Kyle Anderson: 18 stig – 9 stoðsendingar – 7 fráköst Nickeil Alexander-Walker: 16 stig – 5 stoðsendingar – 3 fráköst Rudy Gobert: 13 stig – 14 fráköst Naz Reid: 10 stig – 1 stoðsending – 4 fráköst Hjá Kings skoruðu fjórir leikmenn 20 stig eða meira. Kevin Huerter: 29 stig De‘Aaron Fox: 25 stig Domantas Sabonis: 24 stig og 14 fráköst Harrison Barnes: 20 stig TÍST Önnur úrslit Washington Wizards 109-116 Toronto RaptorsCleveland Cavaliers 114-90 Detroit PistonsSan Antonio Spurs 110-122 Houston RocketsMiami Heat 117-109 Atlanta Hawks Big wins around the Association tonight Peep the updated standings. https://t.co/qDvqmYBCF2 pic.twitter.com/SpNTLVytLK— NBA (@NBA) March 5, 2023 Körfubolti NBA Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Sjá meira
Það mátti búast við mikilli spennu í leik Bucks og 76ers enda um liðin í 1. og 3. sæti Austurdeildar að ræða. Eftir hnífjafnan fyrsta leikhluta tók Bucks öll völd á vellinum og var 14 stigum yfir þegar 4. leikhluti hófst. Þar loks small sóknarleikur 76ers en liðið skoraði 48 stig gegn aðeins 31 hjá Bucks og vann góðan þriggja stiga sigur, lokatölur 133-130 Philadelphia í vil. James Harden fór fyrir liði Philadelphia 76ers og var einu frákasti frá þrefaldri tvennu. Hann skoraði 38 stig, gaf 10 stoðsendingar og tók 9 fráköst. What a night for James Harden 38 points9 rebounds10 assists5 threesSixers win in Milwaukee. pic.twitter.com/SLY2NHbeWo— NBA (@NBA) March 5, 2023 Joel Embiid skoraði 31 stig, gaf 10 stoðsendingar og tók 6 fráköst. Þar á eftir kom Tyrese Maxey með 26 stig. Joel Embiid in the Sixers win: 31 points 6 rebounds 10 assistsFor more, download the NBA app: https://t.co/EfGWQh1oha pic.twitter.com/i1XaWBOfzZ— NBA (@NBA) March 5, 2023 Í liði Milwaukee Bucks var gríska undrið, Giannis Antetokounmpo, stigahæstur með 34 stig ásamt því að taka 13 fráköst og gefa 4 stoðsendingar. Þar á eftir komu Brook Lopez og Jrue Holiday með 26 stig hvor. Sá síðarnefndi gaf einnig 13 stoðendingar. Minnesota Timberwolves heldur áfram að vinna leiki en eftir að leggja Los Angeles Lakers í gær þá vann liðið Sacramento Kings í nótt, lokatölur 138-134. Segja má að leikmenn Úlfanna hafi dreift stigunum bróðurlega á milli sín en alls skoruðu sjö leikmenn 10 stig eða meira. Anthony Edwards: 27 stig - 8 stoðsendingar – 4 fráköst Mike Conley Jr.: 24 stig – 3 stoðsendingar – 3 fráköst Jaden McDaniels: 19 stig – 2 stoðsendingar – 4 fráköst Kyle Anderson: 18 stig – 9 stoðsendingar – 7 fráköst Nickeil Alexander-Walker: 16 stig – 5 stoðsendingar – 3 fráköst Rudy Gobert: 13 stig – 14 fráköst Naz Reid: 10 stig – 1 stoðsending – 4 fráköst Hjá Kings skoruðu fjórir leikmenn 20 stig eða meira. Kevin Huerter: 29 stig De‘Aaron Fox: 25 stig Domantas Sabonis: 24 stig og 14 fráköst Harrison Barnes: 20 stig TÍST Önnur úrslit Washington Wizards 109-116 Toronto RaptorsCleveland Cavaliers 114-90 Detroit PistonsSan Antonio Spurs 110-122 Houston RocketsMiami Heat 117-109 Atlanta Hawks Big wins around the Association tonight Peep the updated standings. https://t.co/qDvqmYBCF2 pic.twitter.com/SpNTLVytLK— NBA (@NBA) March 5, 2023
Körfubolti NBA Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Sjá meira