„Ef þeir fara í umspilið, guð blessi þá“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. mars 2023 07:00 Tekst þessum tveimur að enda í efstu sex sætunum í Vesturdeildinni? Ron Jenkins/Getty Images Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins. Þar var að venju farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA-deildarinnar í körfubolta. „Nei eða Já“ virkar þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, leggur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins þurfa að taka afstöðu til og svo að rökstyðja. Sérfræðingar að þessu sinni voru Sigurður Orri Kristjánsson, Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson. Ja Morant mun vinna til MVP-verðlauna á sínum ferli Sigurður Orri svaraði þessu snögglega: „Nei, það eru bara of góðir gaurar í deildinni.“ Í kjölfarið var byssufíaskóið sem Morant stendur í rætt betur en sérfræðingarnir voru sammála um að það muni skemma fyrir Morant í framtíðinni. Dallas Mavericks endar í topp 6 og fer beint í úrslitakeppnina „Það gæti orðið svolítið basl,“ sagði Hörður Unnsteinsson en Dallas á nokkuð erfiða leiki eftir það sem eftir lifir deildarkeppni. „Eru komnir leik á eftir Minnesota Timberwolves og það eru lið í kringum þá sem eru að fara vinna fleiri leiki. Ef þeir fara í umspilið, guð blessi þá,“ bætti Hörður við en Dallas komst alla leið í úrslit Vesturdeildar á síðustu leiktíð. Að lokum fóru menn í sögubækurnar. Var velt fyrir sér hvort Kobe Bryant er topp 10 leikmaður allra tíma og hvort Zion Williamson er Shareef Abdur-Rahim 21. aldarinnar. Klippa: Lögmál leiksins: Ef þeir fara í umspilið, guð blessi þá Körfubolti NBA Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Sjá meira
„Nei eða Já“ virkar þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, leggur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins þurfa að taka afstöðu til og svo að rökstyðja. Sérfræðingar að þessu sinni voru Sigurður Orri Kristjánsson, Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson. Ja Morant mun vinna til MVP-verðlauna á sínum ferli Sigurður Orri svaraði þessu snögglega: „Nei, það eru bara of góðir gaurar í deildinni.“ Í kjölfarið var byssufíaskóið sem Morant stendur í rætt betur en sérfræðingarnir voru sammála um að það muni skemma fyrir Morant í framtíðinni. Dallas Mavericks endar í topp 6 og fer beint í úrslitakeppnina „Það gæti orðið svolítið basl,“ sagði Hörður Unnsteinsson en Dallas á nokkuð erfiða leiki eftir það sem eftir lifir deildarkeppni. „Eru komnir leik á eftir Minnesota Timberwolves og það eru lið í kringum þá sem eru að fara vinna fleiri leiki. Ef þeir fara í umspilið, guð blessi þá,“ bætti Hörður við en Dallas komst alla leið í úrslit Vesturdeildar á síðustu leiktíð. Að lokum fóru menn í sögubækurnar. Var velt fyrir sér hvort Kobe Bryant er topp 10 leikmaður allra tíma og hvort Zion Williamson er Shareef Abdur-Rahim 21. aldarinnar. Klippa: Lögmál leiksins: Ef þeir fara í umspilið, guð blessi þá
Körfubolti NBA Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Sjá meira