Durant rann í upphitun og missti af fyrsta heimaleiknum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2023 07:45 Kevin Durant hefur verið mjög óheppinn með meiðsli síðustu árin. AP/Chris Carlson Ekkert varð af því að Kevin Durant spilaði fyrsta heimaleikinn sinn með Phoenix Suns í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Rétt rúmum klukkutíma fyrir leik var Durant að gera einstaklingsæfingu með þjálfurum Suns þegar hann rann á gólfinu þegar hann fór upp í skot. Monty Williams called it a left ankle aprain for Kevin Durant.Said they'll get more imaging to make sure everyone is on the same page, but will look to see how he responds to treatment. #Suns pic.twitter.com/4IVHIYBY0R— Duane Rankin (@DuaneRankin) March 9, 2023 Durant endaði á gólfinu en hélt áfram og kláraði æfinguna. Eftir hana tóku forráðamenn Phoenix Suns aftur á móti þá ákvörðun að hann myndi hvíla í leiknum af öryggisástæðum. Durant var nýkominn til baka eftir sex vikna fjarveru vegna hnémeiðsla en hafði í millitíðinni verið skipti frá Brooklyn Nets til Phoenix Suns. Suns liðið hafði unnið alla þrjá leikina með Durant en þeir höfðu allir verið á útivelli. Hann var með 26,7 stig í leik og 69 prósent skotnýtingu í þeim. Hann yfirgaf höllina með gönguspelku um ökklann og er á leiðinni í frekari myndatökur. Phoenix liðið vann öruggan 31 stigs sigur á Oklahoma City Thunder án KD en það var ekki síst fyrir frammistöðu Devin Booker sem skorðai 44 stig í leiknum. Kevin Durant (ankle soreness) is now OUT for what would've been his home debut for the Suns tonight.KD slipped on the court during warmups. : @KellanOlsonpic.twitter.com/eSAsRAWjW2— Yahoo Sports NBA (@YahooSportsNBA) March 9, 2023 NBA Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Sjá meira
Rétt rúmum klukkutíma fyrir leik var Durant að gera einstaklingsæfingu með þjálfurum Suns þegar hann rann á gólfinu þegar hann fór upp í skot. Monty Williams called it a left ankle aprain for Kevin Durant.Said they'll get more imaging to make sure everyone is on the same page, but will look to see how he responds to treatment. #Suns pic.twitter.com/4IVHIYBY0R— Duane Rankin (@DuaneRankin) March 9, 2023 Durant endaði á gólfinu en hélt áfram og kláraði æfinguna. Eftir hana tóku forráðamenn Phoenix Suns aftur á móti þá ákvörðun að hann myndi hvíla í leiknum af öryggisástæðum. Durant var nýkominn til baka eftir sex vikna fjarveru vegna hnémeiðsla en hafði í millitíðinni verið skipti frá Brooklyn Nets til Phoenix Suns. Suns liðið hafði unnið alla þrjá leikina með Durant en þeir höfðu allir verið á útivelli. Hann var með 26,7 stig í leik og 69 prósent skotnýtingu í þeim. Hann yfirgaf höllina með gönguspelku um ökklann og er á leiðinni í frekari myndatökur. Phoenix liðið vann öruggan 31 stigs sigur á Oklahoma City Thunder án KD en það var ekki síst fyrir frammistöðu Devin Booker sem skorðai 44 stig í leiknum. Kevin Durant (ankle soreness) is now OUT for what would've been his home debut for the Suns tonight.KD slipped on the court during warmups. : @KellanOlsonpic.twitter.com/eSAsRAWjW2— Yahoo Sports NBA (@YahooSportsNBA) March 9, 2023
NBA Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Sjá meira