Morant í meðferð og óvíst hvenær hann snýr aftur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. mars 2023 17:46 Morant í leik með Memphis. Thearon W. Henderson/Getty Images Ja Morant, helsta stjarna Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í körfubolta, hefur skráð sig í meðferð í Flórída og er alls óvíst hvenær hann mun snúa aftur til leiks. Hinn 23 ára gamli Morant er meðal efnilegustu leikmanna NBA-deildarinnar en hegðun hans undanfarnar vikur leiddi til þess að Memphis ákvað að senda leikmanninn í ótímabundið leyfi. Hann hefði sést veifa skotvopnum á samfélagsmiðlum, hótað öryggisverði í verslunarmiðstöð og sagður hafa kýlt ungmenni. NBA-deildin hóf þegar rannsókn á málinu þar sem fram kom að ef hann hefði verið með skotvopnið inn á yfirráðasvæði félagsins - flugvél, æfingar- eða keppnisaðstöðu - þá yrði hann dæmdur í 50 leikja bann. Deildin komst fljótlega að því að ekki væri hægt að sanna eða sýna fram á að Morant hefði gerst sekur um að bera skotvopn á yfirráðasvæði félagsins. Hann er því ekki á leiðinni í 50 leikja bann en það hefur verið staðfest að leikmaðurinn hafi skráð sig á meðferðarheimili í Flórída og að hann verði frá keppni um ókominn tíma. An update on Ja Morant, via @wojespn and @espn_macmahon. pic.twitter.com/eceM7xcF7Z— ESPN (@espn) March 14, 2023 Memphis er sem stendur í 2. sæti Vesturdeildar og hefur unnið þrjá leiki í röð eftir þrjú töp þar á undan. Það er samt sem áður ljóst að liðið er ekki jafn gott án Morant og mun þátttaka hans hafa stór áhrif á hversu langt liðið kemst í úrslitakeppninni. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Ja Morant sleppur án ákæru eftir byssumyndbandið Ja Morant leikmaður Memphis Grizzlies verður ekki ákærður fyrir að hafa borið byssu á næsturklúbbi í Colorado umm síðastliðna helgi. Lögreglan greindi frá þessu í tilkynningu og segist ekki hafa nægar sannanir. 8. mars 2023 23:30 Óvíst hvenær Morant snýr aftur eftir byssuuppákomuna Óvíst er hvenær Ja Morant snýr aftur í lið Memphis Grizzlies eftir að myndband af honum veifa byssu inni á skemmtistað birtist á Instagram-síðu hans. 6. mars 2023 14:30 Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Sport Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Sjá meira
Hinn 23 ára gamli Morant er meðal efnilegustu leikmanna NBA-deildarinnar en hegðun hans undanfarnar vikur leiddi til þess að Memphis ákvað að senda leikmanninn í ótímabundið leyfi. Hann hefði sést veifa skotvopnum á samfélagsmiðlum, hótað öryggisverði í verslunarmiðstöð og sagður hafa kýlt ungmenni. NBA-deildin hóf þegar rannsókn á málinu þar sem fram kom að ef hann hefði verið með skotvopnið inn á yfirráðasvæði félagsins - flugvél, æfingar- eða keppnisaðstöðu - þá yrði hann dæmdur í 50 leikja bann. Deildin komst fljótlega að því að ekki væri hægt að sanna eða sýna fram á að Morant hefði gerst sekur um að bera skotvopn á yfirráðasvæði félagsins. Hann er því ekki á leiðinni í 50 leikja bann en það hefur verið staðfest að leikmaðurinn hafi skráð sig á meðferðarheimili í Flórída og að hann verði frá keppni um ókominn tíma. An update on Ja Morant, via @wojespn and @espn_macmahon. pic.twitter.com/eceM7xcF7Z— ESPN (@espn) March 14, 2023 Memphis er sem stendur í 2. sæti Vesturdeildar og hefur unnið þrjá leiki í röð eftir þrjú töp þar á undan. Það er samt sem áður ljóst að liðið er ekki jafn gott án Morant og mun þátttaka hans hafa stór áhrif á hversu langt liðið kemst í úrslitakeppninni.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Ja Morant sleppur án ákæru eftir byssumyndbandið Ja Morant leikmaður Memphis Grizzlies verður ekki ákærður fyrir að hafa borið byssu á næsturklúbbi í Colorado umm síðastliðna helgi. Lögreglan greindi frá þessu í tilkynningu og segist ekki hafa nægar sannanir. 8. mars 2023 23:30 Óvíst hvenær Morant snýr aftur eftir byssuuppákomuna Óvíst er hvenær Ja Morant snýr aftur í lið Memphis Grizzlies eftir að myndband af honum veifa byssu inni á skemmtistað birtist á Instagram-síðu hans. 6. mars 2023 14:30 Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Sport Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Sjá meira
Ja Morant sleppur án ákæru eftir byssumyndbandið Ja Morant leikmaður Memphis Grizzlies verður ekki ákærður fyrir að hafa borið byssu á næsturklúbbi í Colorado umm síðastliðna helgi. Lögreglan greindi frá þessu í tilkynningu og segist ekki hafa nægar sannanir. 8. mars 2023 23:30
Óvíst hvenær Morant snýr aftur eftir byssuuppákomuna Óvíst er hvenær Ja Morant snýr aftur í lið Memphis Grizzlies eftir að myndband af honum veifa byssu inni á skemmtistað birtist á Instagram-síðu hans. 6. mars 2023 14:30