Verðbólgan rýfur hundrað prósenta múrinn Bjarki Sigurðsson skrifar 15. mars 2023 10:16 Alberto Angel Fernandez er forseti Argentínu. Getty/Kay Nietfeld Verðbólgan í Argentínu er komin í 102 prósent. Verðbólgan hefur verið yfir tuttugu prósent nú í fimm ár en aldrei hefur hún farið í þriggja stafa tölu áður. Vísitala neysluverðs í Argentínu hækkaði um 9,8 prósent milli janúar og febrúar og stendur verðbólgan á ársgrundvelli nú í 102,5 prósentum. Verðbólga í landinu hefur verið gífurleg undanfarin ár en frá því árið 2015 hefur hún nánast samfleytt verið yfir tuttugu prósentum. Í mars á síðasta ári var hún 55,1 prósent. Það er þó ekki nálægt verðbólgumeti Argentínumanna. Í mars árið 1990 var verðbólgan rúmlega tuttugu þúsund prósent eftir að Carlos Menem var kjörinn forseti og setti hagkerfi landsins í svokallaða „raflostmeðferð“ til að jafna sig eftir mikla kreppu. Meðal þess sem hann gerði var að selja flest allar eignir ríkisins til einkaaðila. Í september á síðasta ári mótmæltu íbúar landsins og heimtuðu að stjórnvöld myndu ráðast í aðgerðir til þess að koma til móts við íbúa í landinu. Í síðasta mánuði tilkynnti seðlabanki landsins að nýr tvö þúsund pesóa seðill yrði gefinn út. Tvö þúsund pesóar samsvara rúmlega 1.100 krónum. Argentína Mest lesið Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ Viðskipti innlent „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Vísitala neysluverðs í Argentínu hækkaði um 9,8 prósent milli janúar og febrúar og stendur verðbólgan á ársgrundvelli nú í 102,5 prósentum. Verðbólga í landinu hefur verið gífurleg undanfarin ár en frá því árið 2015 hefur hún nánast samfleytt verið yfir tuttugu prósentum. Í mars á síðasta ári var hún 55,1 prósent. Það er þó ekki nálægt verðbólgumeti Argentínumanna. Í mars árið 1990 var verðbólgan rúmlega tuttugu þúsund prósent eftir að Carlos Menem var kjörinn forseti og setti hagkerfi landsins í svokallaða „raflostmeðferð“ til að jafna sig eftir mikla kreppu. Meðal þess sem hann gerði var að selja flest allar eignir ríkisins til einkaaðila. Í september á síðasta ári mótmæltu íbúar landsins og heimtuðu að stjórnvöld myndu ráðast í aðgerðir til þess að koma til móts við íbúa í landinu. Í síðasta mánuði tilkynnti seðlabanki landsins að nýr tvö þúsund pesóa seðill yrði gefinn út. Tvö þúsund pesóar samsvara rúmlega 1.100 krónum.
Argentína Mest lesið Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ Viðskipti innlent „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira