Fimmtíu stig frá Curry dugðu ekki og Lakers tapaði fyrir einu lélegasta liði deildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. mars 2023 13:01 Pirringurinn leyndi sér ekki hjá Stephen Curry. Kevork Djansezian/Getty Images Að venju fóru fram þónokkrir leikir í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Stephen Curry skoraði 50 stig í tapi Golden State Warriors gegn Los Angeles Clippers. Þá tapaði Los Angeles Lakers fyrir einu lélegasta liði deildarinnar, Houston Rockets. Curry var frábær í liði Golden State en liðið virðist ekki getað unnið útileiki, sama þó einn besti leikmaður deildarinnar eigi stórleik. Hjá Clippers var Kawhi Leonard stigahæstur með 30 stig. Þar á eftir kom Paul George með 24 stig. Steph dropped 50 PTS on Wednesday night as the Warriors fell in LA.For more, download the NBA app: https://t.co/EfGWQh0QrC pic.twitter.com/KK1ADkEbzW— NBA (@NBA) March 16, 2023 Los Angeles Lakers var án Anthony Davis og LeBron James þegar liðið mætti til Houston. Liðið byrjaði vægast sagt ömurlega og lagði það grunninn að tapi liðsins í leik sem það mátti ekki við að tapa í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni, lokatölur 114-110. Kevin Porter Jr. var stigahæstur hjá Houston með 27 stig en alls skoruðu sjö leikmenn liðsins 10 stig eða meira. Hjá Lakers var Austin Reaves stigahæstur með 24 stig. Joel Embiid og James Harden voru frábærir í sigri Philadelphia 76ers á Cleveland Cavaliers, 118-109. Embiid skoraði 36 stig og tók 18 fráköst á meðan Harden skoraði 28 stig og gaf 12 stoðsendingar. Hjá Cleveland skoraði Caris LeVert 24 stig. Joel Embiid went OFF in the Sixers W on Wednesday night.36 PTS18 REB3 AST4 BLKFor more, download the NBA app: https://t.co/EfGWQh0QrC pic.twitter.com/12FPuul7Ah— NBA (@NBA) March 16, 2023 Jaylen Brown skoraði 35 stig og Jayson Tatum 22 stig þegar Boston Celtics marði Minnesota Timberwolves, 104-102. Þá vann Sacramento Kings nauman sigur á Chicago Bulls þökk sé sigurkörfu De'Aaron Fox, lokatölur 117-114. Fox var stigahæstur hjá Kings með 32 stig á meðan Domantas Sabonis var með þrefalda tvennu. 17 fráköst, 14 stig og 10 stoðsendingar. Hjá Bulls var DeMar DeRozan stigahæstur með 33 stig. DE'AARON FOX CALLED GAME KINGS WIN IN CHICAGO pic.twitter.com/ZVNNIcaAS9— NBA (@NBA) March 16, 2023 Önnur úrslit San Antonio Spurs 128 - 137 Dallas MavericksMiami Heat 138 - 119 Memphis Grizzlies Wednesday night standings https://t.co/02ml5YIBRq pic.twitter.com/nzZetXzgox— NBA (@NBA) March 16, 2023 Körfubolti NBA Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Fleiri fréttir „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Sjá meira
Curry var frábær í liði Golden State en liðið virðist ekki getað unnið útileiki, sama þó einn besti leikmaður deildarinnar eigi stórleik. Hjá Clippers var Kawhi Leonard stigahæstur með 30 stig. Þar á eftir kom Paul George með 24 stig. Steph dropped 50 PTS on Wednesday night as the Warriors fell in LA.For more, download the NBA app: https://t.co/EfGWQh0QrC pic.twitter.com/KK1ADkEbzW— NBA (@NBA) March 16, 2023 Los Angeles Lakers var án Anthony Davis og LeBron James þegar liðið mætti til Houston. Liðið byrjaði vægast sagt ömurlega og lagði það grunninn að tapi liðsins í leik sem það mátti ekki við að tapa í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni, lokatölur 114-110. Kevin Porter Jr. var stigahæstur hjá Houston með 27 stig en alls skoruðu sjö leikmenn liðsins 10 stig eða meira. Hjá Lakers var Austin Reaves stigahæstur með 24 stig. Joel Embiid og James Harden voru frábærir í sigri Philadelphia 76ers á Cleveland Cavaliers, 118-109. Embiid skoraði 36 stig og tók 18 fráköst á meðan Harden skoraði 28 stig og gaf 12 stoðsendingar. Hjá Cleveland skoraði Caris LeVert 24 stig. Joel Embiid went OFF in the Sixers W on Wednesday night.36 PTS18 REB3 AST4 BLKFor more, download the NBA app: https://t.co/EfGWQh0QrC pic.twitter.com/12FPuul7Ah— NBA (@NBA) March 16, 2023 Jaylen Brown skoraði 35 stig og Jayson Tatum 22 stig þegar Boston Celtics marði Minnesota Timberwolves, 104-102. Þá vann Sacramento Kings nauman sigur á Chicago Bulls þökk sé sigurkörfu De'Aaron Fox, lokatölur 117-114. Fox var stigahæstur hjá Kings með 32 stig á meðan Domantas Sabonis var með þrefalda tvennu. 17 fráköst, 14 stig og 10 stoðsendingar. Hjá Bulls var DeMar DeRozan stigahæstur með 33 stig. DE'AARON FOX CALLED GAME KINGS WIN IN CHICAGO pic.twitter.com/ZVNNIcaAS9— NBA (@NBA) March 16, 2023 Önnur úrslit San Antonio Spurs 128 - 137 Dallas MavericksMiami Heat 138 - 119 Memphis Grizzlies Wednesday night standings https://t.co/02ml5YIBRq pic.twitter.com/nzZetXzgox— NBA (@NBA) March 16, 2023
Körfubolti NBA Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Fleiri fréttir „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Sjá meira