Vítahringur í boði Menntasjóðs námsmanna Eyvindur Ágúst Runólfsson skrifar 27. mars 2023 14:30 1. gr. Markmið. Markmið laga þessara er að tryggja þeim sem falla undir lögin tækifæri til náms, án tillits til efnahags og stöðu að öðru leyti, með því að veita námsmönnum fjárhagslega aðstoð í formi námslána og styrkja. Ég byrjaði í lögfræði haustið 2017, kláraði BA námið 2020 og byrjaði strax í meistaranámi. Á þessum tíma skall á Covid faraldurinn og mér bauðst vinna með skóla sem ég þáði með þökkum. Þegar leið á önnina fann ég að ég hafði ekki tíma til þess að sinna bæði náminu og vinnunni að fullu og því minnkaði ég við mig í skólanum. Ári seinna var ég farinn að vinna 100% vinnu og skólinn settur í annað sæti. Núna er komin sú staða hjá mér að mig langar til þess að klára námið, hætta að vinna á daginn svo ég geti mætt í tíma og sinnt náminu að fullum hug. Til þess þarf ég að fá námslán hjá menntasjóði námsmanna. Þar sem ég er skráður í tvo áfanga þessa önnina lítur Menntasjóður svo á að þeir þurfi að skerða lánið tengt tekjum mínum þetta árið. Gott og vel. Ég vinn hjá opinberri stofnun og er því ekki með forstjóralaun og því ætti þetta að vera einfalt mál. Áætlaðar tekjur mínar til 1. sept eru 4.240.000 (fyrir skatt). Miðað við reiknivél Menntasjóð námsmanna skerðir það mögulegt lán um 620.325 kr. og því ætti ég að ná að lifa af 355.956 kr. fyrir fjóra mánuði eða 88.989 kr. hvern mánuð. Þetta er auðvitað ekki tekjur sem ég gæti lifað á og þyrfti ég því að finna mér vinnu með náminu um kvöld og helgar. En viti menn þá lækka auðvitað námslánið í samræmi við tekjurnar sem ég myndi fá. Ég er því fastur í þeim vítahring að geta ekki hætt að vinna og klárað skólann. Er þetta kerfi að þjóna sínum tilgangi? Á norðurlöndum er kerfið hugsað sem styrkir og stuðningur fyrst og fremst, hérna er enginn hvatning fyrir mig að klára námið heldur aðeins fyrirstaða. Höfundur er námsmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Námslán Háskólar Skóla - og menntamál Hagsmunir stúdenta Mest lesið Suður-Íslendinga sögurnar Hans Birgisson Skoðun Manneklan er víða Brynhildur Bolladóttir Skoðun Hættulegustu tækin í umferðinni Eva Hauksdóttir Skoðun Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson Skoðun Hækka launin þín þegar fasteignamatið á íbúðinni þinni hækkar? Daði Freyr Ólafsson Skoðun Hvað myndi Sesselja segja? Hallbjörn V. Fríðhólm Skoðun Hafrannsóknastofnun leggur til 95 prósent samdrátt í sjókvíaeldi á laxi Jón Kaldal Skoðun Velkomin til Helvítis Guðný Gústafsdóttir Skoðun Þegar sannleikurinn verður fórnarlamb Davíð Bergmann Skoðun Hvað mun Pútín gera næst með því að ögra samstöðu NATO?: Rússnesk innrás í lofthelgi NATO og hlutverk Íslands í öryggi bandalagsins Jun Þór Morikawa Skoðun Skoðun Skoðun Hættulegustu tækin í umferðinni Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvað myndi Sesselja segja? Hallbjörn V. Fríðhólm skrifar Skoðun Vaxtastefna Seðlabankans – á kostnað launafólks Hilmar Harðarson skrifar Skoðun Suður-Íslendinga sögurnar Hans Birgisson skrifar Skoðun Íhlutun Bandaríkjanna í Venesúela: Auðlindaránið í heimsvaldastefnunni og hræsnin í „stríðinu gegn fíkniefnum“ Sæþór Benjamín Randalsson skrifar Skoðun Stöndum vörð um tónlistarmenntun barna og ungmenna – opið bréf til borgarstjóra Sigrún Grendal skrifar Skoðun Hafrannsóknastofnun leggur til 95 prósent samdrátt í sjókvíaeldi á laxi Jón Kaldal skrifar Skoðun Velkomin til Helvítis Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Olíuleit við Ísland? Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Hækka launin þín þegar fasteignamatið á íbúðinni þinni hækkar? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Hvað mun Pútín gera næst með því að ögra samstöðu NATO?: Rússnesk innrás í lofthelgi NATO og hlutverk Íslands í öryggi bandalagsins Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Manneklan er víða Brynhildur Bolladóttir skrifar Skoðun Sótt að hagsmunum atvinnulausra Steinar Harðarson skrifar Skoðun Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Launamunur kynjanna eykst – Hvar liggur ábyrgðin? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar sannleikurinn verður fórnarlamb Davíð Bergmann skrifar Skoðun Gefum íslensku séns – að tala íslensku við alla Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Réttnefni: Viðbragð við upplýsingaóreiðu Jón Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Farsæl framfaraskref á Sólheimum Sigurjón Örn Þórsson skrifar Skoðun Austurland – þrælanýlenda Íslands Björn Ármann Ólafsson skrifar Skoðun Gervigreindin stöðluð - öryggisins vegna Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Frelsi, framtíð og vistvænar samgöngur: Hvers vegna Ísland þarf að hugsa stærra Sigurborg Ósk Haraldsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna er alvöru mál Jóhannes Þór Skúlason skrifar Skoðun 1984 og Hunger Games á sama sviðinu Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Mikilvægi aukinnar verndunar hafsvæða og leiðrétting Hrönn Egilsdóttir skrifar Skoðun Betri leið til einföldunar regluverks Pétur Halldórsson skrifar Skoðun Af Millet-úlpum og öldrunarmálum Þröstur V. Söring skrifar Skoðun Charlie og sjúkleikaverksmiðjan Guðjón Eggert Agnarsson skrifar Skoðun Nú þarf bæði sleggju og vélsög Trausti Hjálmarsson,Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Nútímaviðskipti og lögin sem gleymdist að uppfæra Fróði Steingrímsson skrifar Sjá meira
1. gr. Markmið. Markmið laga þessara er að tryggja þeim sem falla undir lögin tækifæri til náms, án tillits til efnahags og stöðu að öðru leyti, með því að veita námsmönnum fjárhagslega aðstoð í formi námslána og styrkja. Ég byrjaði í lögfræði haustið 2017, kláraði BA námið 2020 og byrjaði strax í meistaranámi. Á þessum tíma skall á Covid faraldurinn og mér bauðst vinna með skóla sem ég þáði með þökkum. Þegar leið á önnina fann ég að ég hafði ekki tíma til þess að sinna bæði náminu og vinnunni að fullu og því minnkaði ég við mig í skólanum. Ári seinna var ég farinn að vinna 100% vinnu og skólinn settur í annað sæti. Núna er komin sú staða hjá mér að mig langar til þess að klára námið, hætta að vinna á daginn svo ég geti mætt í tíma og sinnt náminu að fullum hug. Til þess þarf ég að fá námslán hjá menntasjóði námsmanna. Þar sem ég er skráður í tvo áfanga þessa önnina lítur Menntasjóður svo á að þeir þurfi að skerða lánið tengt tekjum mínum þetta árið. Gott og vel. Ég vinn hjá opinberri stofnun og er því ekki með forstjóralaun og því ætti þetta að vera einfalt mál. Áætlaðar tekjur mínar til 1. sept eru 4.240.000 (fyrir skatt). Miðað við reiknivél Menntasjóð námsmanna skerðir það mögulegt lán um 620.325 kr. og því ætti ég að ná að lifa af 355.956 kr. fyrir fjóra mánuði eða 88.989 kr. hvern mánuð. Þetta er auðvitað ekki tekjur sem ég gæti lifað á og þyrfti ég því að finna mér vinnu með náminu um kvöld og helgar. En viti menn þá lækka auðvitað námslánið í samræmi við tekjurnar sem ég myndi fá. Ég er því fastur í þeim vítahring að geta ekki hætt að vinna og klárað skólann. Er þetta kerfi að þjóna sínum tilgangi? Á norðurlöndum er kerfið hugsað sem styrkir og stuðningur fyrst og fremst, hérna er enginn hvatning fyrir mig að klára námið heldur aðeins fyrirstaða. Höfundur er námsmaður.
Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson Skoðun
Hvað mun Pútín gera næst með því að ögra samstöðu NATO?: Rússnesk innrás í lofthelgi NATO og hlutverk Íslands í öryggi bandalagsins Jun Þór Morikawa Skoðun
Skoðun Íhlutun Bandaríkjanna í Venesúela: Auðlindaránið í heimsvaldastefnunni og hræsnin í „stríðinu gegn fíkniefnum“ Sæþór Benjamín Randalsson skrifar
Skoðun Stöndum vörð um tónlistarmenntun barna og ungmenna – opið bréf til borgarstjóra Sigrún Grendal skrifar
Skoðun Hafrannsóknastofnun leggur til 95 prósent samdrátt í sjókvíaeldi á laxi Jón Kaldal skrifar
Skoðun Hvað mun Pútín gera næst með því að ögra samstöðu NATO?: Rússnesk innrás í lofthelgi NATO og hlutverk Íslands í öryggi bandalagsins Jun Þór Morikawa skrifar
Skoðun Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson skrifar
Skoðun Gervigreindin stöðluð - öryggisins vegna Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar
Skoðun Frelsi, framtíð og vistvænar samgöngur: Hvers vegna Ísland þarf að hugsa stærra Sigurborg Ósk Haraldsdóttir skrifar
Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson Skoðun
Hvað mun Pútín gera næst með því að ögra samstöðu NATO?: Rússnesk innrás í lofthelgi NATO og hlutverk Íslands í öryggi bandalagsins Jun Þór Morikawa Skoðun