Engin viðlíka ákvæði um kveikjuviðburð í AT1-bréfum bankanna
Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
![Arion gaf út AT1-bréf að fjárhæð 100 milljónir Bandaríkjadala í febrúar 2020.](https://www.visir.is/i/FCC3A2817F549FC9252B4BDF2F621246503F209F62A0BE972BAA6597E12268DB_713x0.jpg)
AT1-gerningar Arion banka og Íslandsbanka nytu ávallt forgangs fram yfir hlutafé ef á það myndi reyna en í skilmálum skuldabréfanna er ekki að finna sambærileg ákvæði í skilmálum sömu bréfa hjá Credit Suisse. Þetta kemur fram í svari frá fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands við fyrirspurn Innherja.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.
Ertu að leita að fyrirtækjaáskriftum? Hafðu samband
Ertu með áskrift? Skráðu þig inn hér að neðan með rafrænum skilríkjum.