Starfsmenn Tesla deildu viðkvæmum myndum viðskiptavina Árni Sæberg skrifar 7. apríl 2023 08:23 Elon Musk er forstjóri Tesla. Nora Tam/Getty Hópur starfsmanna bílaframleiðandans Tesla segir að myndir og myndskeið, sem bílar viðskiptavina fyrirtækisins hafa tekið, hafi gengið milli starfsmanna í hópspjöllum á netinu. Sum myndskeiðin séu af viðkvæmum toga líkt og eitt sem sýnir viðskiptavin kviknakinn. Þá virðist eitt myndskeiðanna hafa verið tekið af bíl sjálfs Elons Musk, forstjóra Tesla. Þetta kemur fram í ítarlegri frétt Reuters um málið. Þar er haft eftir fyrrverandi starfsmanni að myndskeið sem sýndi bílslys, þar sem Teslu var ekið á barn á hjóli, hafi gengið sem eldur í sinu um skrifstofu Tesla í Kaliforníu. Þá segir að starfsmenn hafi deilt myndum af einstökum Lotus Esprit, sem búið er að breyta í kafbát. Áhugafólk um James Bond ætti að þekkja bílinn enda ók kappinn honum í kvikmyndinni the Spy Who Loved Me frá árinu 1977. Þessi bíll, ef bíl skyldi kalla, er í eigu Elons Musk.RM uppboðshúsið Svo virðist sem starfsmennirnir sem deildu myndum af bílnum hafi verið að njósna um eigin yfirmann. Elon Musk keypti bílinn nefnilega á uppboði árið 2013 fyrir tæplega eina milljón Bandaríkjadala. Þá segir í frétt Reuters að Tesla fullyrði að myndavélum um borð í bifreiðum fyrirtækisins sé einungis ætlað að aðstoða við akstur og að friðhelgi einkalífs viðskiptavina sé fyrirtækinu mjög mikilvæg. Bílar Bandaríkin Tækni Vistvænir bílar Tesla Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Engar hvalveiðar Hvals í sumar Innlent Fleiri fréttir Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Sjá meira
Þetta kemur fram í ítarlegri frétt Reuters um málið. Þar er haft eftir fyrrverandi starfsmanni að myndskeið sem sýndi bílslys, þar sem Teslu var ekið á barn á hjóli, hafi gengið sem eldur í sinu um skrifstofu Tesla í Kaliforníu. Þá segir að starfsmenn hafi deilt myndum af einstökum Lotus Esprit, sem búið er að breyta í kafbát. Áhugafólk um James Bond ætti að þekkja bílinn enda ók kappinn honum í kvikmyndinni the Spy Who Loved Me frá árinu 1977. Þessi bíll, ef bíl skyldi kalla, er í eigu Elons Musk.RM uppboðshúsið Svo virðist sem starfsmennirnir sem deildu myndum af bílnum hafi verið að njósna um eigin yfirmann. Elon Musk keypti bílinn nefnilega á uppboði árið 2013 fyrir tæplega eina milljón Bandaríkjadala. Þá segir í frétt Reuters að Tesla fullyrði að myndavélum um borð í bifreiðum fyrirtækisins sé einungis ætlað að aðstoða við akstur og að friðhelgi einkalífs viðskiptavina sé fyrirtækinu mjög mikilvæg.
Bílar Bandaríkin Tækni Vistvænir bílar Tesla Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Engar hvalveiðar Hvals í sumar Innlent Fleiri fréttir Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Sjá meira