Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, EHF-bikarinn og úrslitakeppni Subway-deild karla Smári Jökull Jónsson skrifar 11. apríl 2023 06:01 Þriðji leikur Njarðvíkur og Grindavíkur í úrslitakeppni Subway-deildarinnar verður sýndur beint á Stöð 2 Sport í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Íþróttarásir Stöðvar 2 eru stútfullar af beinum útsendingum þessa dagana. Í kvöld verður sýnt beint frá Meistaradeild Evrópu sem og EHF-bikarnum í handknattleik. Þá gætu línur skýrst í Subway-deild karla í körfuknattleik. Stöð 2 Sport Klukkan 18:05 hefst bein útsending frá þriðja leik Njarðvíkur og Grindavíkur í Subway-deild karla. Njarðvík tryggir sér sæti í undanúrslitum með sigri en Grindvíkingar vonast til að geta snúið naumu töpunum í sigur. Seinni leikur kvöldsins er svo leikur Vals og Stjörnunnar að Hlíðarenda. Staðan í einvíginu er 1-1 eftir að Stjarnan kom á óvart í fyrsta leiknum og vann deildarmeistarana. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16:40 verður leikur Kadetten Schaffhausen og Fusche Berlin sýndur beint. Óðinn Þór Ríkharðsson leikur með Kadetten og Aðalsteinn Eyjólfsson er þjálfari liðsins. Átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu verða í beinni útsendingu frá klukkan 18:35 þegar upphitun fyrir leik Benfica og Inter hefst. Útsending frá leiknum hefst 18:55 en um er að ræða fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum. Leikir kvöldsins í Meistaradeildinni verða síðan gerðir upp klukkan 21:00 Umspil NBA-deildarinnar hefst síðan í kvöld en þar verður leikið um sæti í úrslitakeppnum Austur- og Vesturdeildar. Klukkan 23:30 mætast Miami Heat og Atlanta Hawks en klukkan 02:00 í nótt verður sýnt beint frá leik Los Angeles Lakers og Minnesota Timberwolves. Stöð 2 Sport 5 Seinni bylgjan verður í beinni útsendingu frá Suðurlandsbraut klukkan 21:00 í kvöld. Þar verður farið yfir lokaumferðina í Olís-deild karla og spáð í spilin fyrir úrslitakeppnina. Stöð 2 Esport Upphitun fyrir fimmta dag BLAST.tv Paris Major mótið í rafíþróttum hefst klukkan 7:30. Beinar útsendingar verða frá mótinu á Stöð 2 ESport frameftir degi en alls verður sýnt beint frá átta viðureignum. Dagskráin í dag Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 18:05 hefst bein útsending frá þriðja leik Njarðvíkur og Grindavíkur í Subway-deild karla. Njarðvík tryggir sér sæti í undanúrslitum með sigri en Grindvíkingar vonast til að geta snúið naumu töpunum í sigur. Seinni leikur kvöldsins er svo leikur Vals og Stjörnunnar að Hlíðarenda. Staðan í einvíginu er 1-1 eftir að Stjarnan kom á óvart í fyrsta leiknum og vann deildarmeistarana. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16:40 verður leikur Kadetten Schaffhausen og Fusche Berlin sýndur beint. Óðinn Þór Ríkharðsson leikur með Kadetten og Aðalsteinn Eyjólfsson er þjálfari liðsins. Átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu verða í beinni útsendingu frá klukkan 18:35 þegar upphitun fyrir leik Benfica og Inter hefst. Útsending frá leiknum hefst 18:55 en um er að ræða fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum. Leikir kvöldsins í Meistaradeildinni verða síðan gerðir upp klukkan 21:00 Umspil NBA-deildarinnar hefst síðan í kvöld en þar verður leikið um sæti í úrslitakeppnum Austur- og Vesturdeildar. Klukkan 23:30 mætast Miami Heat og Atlanta Hawks en klukkan 02:00 í nótt verður sýnt beint frá leik Los Angeles Lakers og Minnesota Timberwolves. Stöð 2 Sport 5 Seinni bylgjan verður í beinni útsendingu frá Suðurlandsbraut klukkan 21:00 í kvöld. Þar verður farið yfir lokaumferðina í Olís-deild karla og spáð í spilin fyrir úrslitakeppnina. Stöð 2 Esport Upphitun fyrir fimmta dag BLAST.tv Paris Major mótið í rafíþróttum hefst klukkan 7:30. Beinar útsendingar verða frá mótinu á Stöð 2 ESport frameftir degi en alls verður sýnt beint frá átta viðureignum.
Dagskráin í dag Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Sjá meira