Seinasti séns fyrir LeBron og félaga að vinna sér inn sæti í úrslitakeppninni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. apríl 2023 22:30 LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers eiga enn möguleika á sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Harry How/Getty Images Umspilið um sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta hefst í kvöld með tveimur leikjum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 þar sem átta lið berjast um fjögur laus sæti í úrslitakeppninni sjálfri. Tólf lið hafa nú þegar tryggt sér sæti í úrslitakeppninni, en fyrir átta önnur er enn von. Sportrásir Stöðvar 2 verða að sjálfsögðu með puttann á púslinum og verða allir leikirnir í umspilinu sýndir í beinni útsendingu. Umspilið fer þannig fram að liðin sem enduðu í sjöunda og áttunda sæti hvorrar deildar fyrir sig mætast í undanúrslitum og í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast liðin í níunda og tíunda sæti. Sigurliðið úr viðureigninni milli sjöunda og áttunda sætis fer beint í úrslitakeppnina, en tapliðið mætir sigurliðinu úr viðureigninni milli níunda og tíunda sætis. Það er því til mikils að vinna í kvöld þegar liðin sem enduðu í sjöunda og áttunda sæti hvorrar deildar fyrir sig mætast í hreinum úrslitaleikjum um sæti í úrslitakeppninni. 8 teams, 1 goal. WIN TO GET IN.The #ATTPlayIn tips off TONIGHT on TNT.#8 Hawks at #7 Heat👀: 7:30pm/et on TNT #8 Timberwolves at #7 Lakers👀: 10pm/et on TNT pic.twitter.com/KXJJs2QUtz— NBA (@NBA) April 11, 2023 Miami Heat, sem endaði í sjöunda sæti Austurdeildarinnar, tekur á móti Atlanta Hawks, sem endaði í áttunda sæti, klukkan 23.30 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 02.00 færum við okkur svo yfir á vesturströndina þar sem Los Angeles Lakers, sem endaði í sjöunda sæti Vesturdeildarinnar, tekur á móti Minnesota Timberwolves, sem endaði í áttunda sæti. Eins og áður segir fá tapliðin úr viðureignum kvöldsins þó annað líf og mæta sigurliðunum úr viðureignum morgundagsins. Þar mætast Toronto Raptors og Chicago Bulls í umspili Austurdeildarinnar og New Orleans Pelicans og Oklahoma City Thunder í umspili Vesturdeildarinnar. NBA Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Sjá meira
Tólf lið hafa nú þegar tryggt sér sæti í úrslitakeppninni, en fyrir átta önnur er enn von. Sportrásir Stöðvar 2 verða að sjálfsögðu með puttann á púslinum og verða allir leikirnir í umspilinu sýndir í beinni útsendingu. Umspilið fer þannig fram að liðin sem enduðu í sjöunda og áttunda sæti hvorrar deildar fyrir sig mætast í undanúrslitum og í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast liðin í níunda og tíunda sæti. Sigurliðið úr viðureigninni milli sjöunda og áttunda sætis fer beint í úrslitakeppnina, en tapliðið mætir sigurliðinu úr viðureigninni milli níunda og tíunda sætis. Það er því til mikils að vinna í kvöld þegar liðin sem enduðu í sjöunda og áttunda sæti hvorrar deildar fyrir sig mætast í hreinum úrslitaleikjum um sæti í úrslitakeppninni. 8 teams, 1 goal. WIN TO GET IN.The #ATTPlayIn tips off TONIGHT on TNT.#8 Hawks at #7 Heat👀: 7:30pm/et on TNT #8 Timberwolves at #7 Lakers👀: 10pm/et on TNT pic.twitter.com/KXJJs2QUtz— NBA (@NBA) April 11, 2023 Miami Heat, sem endaði í sjöunda sæti Austurdeildarinnar, tekur á móti Atlanta Hawks, sem endaði í áttunda sæti, klukkan 23.30 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 02.00 færum við okkur svo yfir á vesturströndina þar sem Los Angeles Lakers, sem endaði í sjöunda sæti Vesturdeildarinnar, tekur á móti Minnesota Timberwolves, sem endaði í áttunda sæti. Eins og áður segir fá tapliðin úr viðureignum kvöldsins þó annað líf og mæta sigurliðunum úr viðureignum morgundagsins. Þar mætast Toronto Raptors og Chicago Bulls í umspili Austurdeildarinnar og New Orleans Pelicans og Oklahoma City Thunder í umspili Vesturdeildarinnar.
NBA Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Sjá meira