Hurts orðinn launahæsti leikmaður í sögu NFL Jón Már Ferro skrifar 18. apríl 2023 17:46 Jalen Hurts er tekjuhæsti leikmaðurinn í sögu NFL. Getty/Patrick Smith Jalen Hurts, er orðinn launahæsti leikmaður í sögu NFL eftir að hafa endursamið við Philadelphia Eagles í gær. Hurts er 24 ára leiksstjórnandi og var valinn númer 53 í nýliðavali NFL árið 2020. Hann sló í gegn á síðustu leiktíð og fær nú útborgað. Samningurinn er til 5 ára eða ársins 2028 og er upp á 255 milljónir Bandaríkjadala en árlega fær hann 51 milljón dollara í laun. Nú þegar er öruggt að hann fái 179 milljónir Bandaríkjadala greidda og er samningurinn þess eðlis að Eagles getur ekki sent hann til annars félags ef illa árar. Hann var valinn annar verðmætasti leikmaðurinn í NFL fyrir tímabilið 2023 á eftir leikstjórnandanum Patrick Mahomes. Þeir mættust einmitt í Super Bowl þar sem Mahomes hafði betur. Óhætt er að segja að Hurts hafi unnið sér inn fyrir laununum því hann hefur sett þó nokkur metin. Hurts átti stórkostlegt tímabil í fyrra og varð meðal annars fyrsti leikmaðurinn í sögu Superbowl til að skora tvö snertimörk í fyrstu tveimur leikhlutunum og fyrstur til að skora þrjú hlaupasnertimörk. Hann varð fyrstur í sögu NFL til að kasta yfir 300 jarda, hlaupa 70 jarda, og vera með 70 prósent af heppnuðum sendingum og hlaupasnertimark í leik á tímabili, úrslitakeppni eða Superbowl. Umboðsskrifstofan Klutch Sports Group sá um samningsmál Hurts og í teyminu hans eru einungis konur sem þykir mjög óvanalegt. Umboðsmaður hans, Nicole Lynn, varð fyrsta svarta konan í sögu NFL til að semja fyrir hönd leikstjórnanda. NFL Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrannar Snær til Noregs Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Sjá meira
Hurts er 24 ára leiksstjórnandi og var valinn númer 53 í nýliðavali NFL árið 2020. Hann sló í gegn á síðustu leiktíð og fær nú útborgað. Samningurinn er til 5 ára eða ársins 2028 og er upp á 255 milljónir Bandaríkjadala en árlega fær hann 51 milljón dollara í laun. Nú þegar er öruggt að hann fái 179 milljónir Bandaríkjadala greidda og er samningurinn þess eðlis að Eagles getur ekki sent hann til annars félags ef illa árar. Hann var valinn annar verðmætasti leikmaðurinn í NFL fyrir tímabilið 2023 á eftir leikstjórnandanum Patrick Mahomes. Þeir mættust einmitt í Super Bowl þar sem Mahomes hafði betur. Óhætt er að segja að Hurts hafi unnið sér inn fyrir laununum því hann hefur sett þó nokkur metin. Hurts átti stórkostlegt tímabil í fyrra og varð meðal annars fyrsti leikmaðurinn í sögu Superbowl til að skora tvö snertimörk í fyrstu tveimur leikhlutunum og fyrstur til að skora þrjú hlaupasnertimörk. Hann varð fyrstur í sögu NFL til að kasta yfir 300 jarda, hlaupa 70 jarda, og vera með 70 prósent af heppnuðum sendingum og hlaupasnertimark í leik á tímabili, úrslitakeppni eða Superbowl. Umboðsskrifstofan Klutch Sports Group sá um samningsmál Hurts og í teyminu hans eru einungis konur sem þykir mjög óvanalegt. Umboðsmaður hans, Nicole Lynn, varð fyrsta svarta konan í sögu NFL til að semja fyrir hönd leikstjórnanda.
NFL Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrannar Snær til Noregs Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Sjá meira