Suns og Cavaliers jöfnuðu metin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2023 09:00 Darius Garland var frábær í nótt. EFE/MICHAEL REYNOLDS Úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta heldur áfram. Boston Celtics er 2-0 yfir í einvígi sínu gegn Atlanta Hawks á meðan Phoenix Suns og Cleveland Cavaliers jöfnuðu metin í einvígum sínum. Darius Garland fór mikinn hjá Cavaliers en hann skoraði 32 stig og gaf 7 stoðsendingar. Þar á eftir kom Caris LeVert með 24 stig. Hjá Knicks skoraði Randle 22 stig og tók 8 fráköst á meðan Jalen BRunson skoraði 20 stig og gaf 6 stoðsendingar. Darius Garland (32 PTS, 7 AST, 6-10 3PM) was on fire in Game 2 as Cleveland secured the win!The Cavaliers will be in New York for Game 3 with the series evened up at 1-1 CLE/NYK Game 3 Friday, 8:30pm/et, ABC pic.twitter.com/7y7eMax20T— NBA (@NBA) April 19, 2023 Devin Booker átti frábæran leik þegar Phoenix Suns jafnaði metin gegn Los Angeles Clippers. Lokatölur í Phoenix 123-109 heimamönnum í vil og staðan jöfn í einvíginu, 1-1. Booker skoraði 38 stig og gaf 9 stoðsendingar. Kevin Durant kom þar næstur með 25 stig, 6 fráköst og 5 stoðsendingar. Devin Booker was MESMERIZING in Game 2.38 PTS14-22 FGM9 ASTSuns WTied 1-1... the series shifts to L.A. Thursday on NBA TV! pic.twitter.com/k8HjAQMZi1— NBA (@NBA) April 19, 2023 Hjá Clippers var Kawhi Leonard stigahæstur með 31 stig ásamt því að taka 8 fráköst og gefa 7 stoðsendingar. Russell Westbrook skoraði 28 stig, gaf 5 stoðsendingar og tók jafn mörg fráköst. Að lokum vann Boston Celtics sannfærandi 13 stiga sigur á Atlanta Hawks og er nú komið 2-0 yfir í einvígi liðanna, lokatölur 119-106. Jayson Tatum skoraði 29 stig, tók 10 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Derrick White kom þar á eftir með 26 stig og 7 fráköst. Hjá Hawks skoraði Dejounte Muray 29 stig á meðan Trae Young skoraði 24 stig. Derrick White (26 PTS, 7 REB, 3 BLK) turned in another big performance in Game 2 The @celtics now lead 2-0 in Round 1 of the #NBAPlayoffs presented by Google Pixel. BOS/ATL | Friday, 7pm/et | ESPN pic.twitter.com/m5l7UdbXC2— NBA (@NBA) April 19, 2023 Fréttin hefur verið uppfærð. Körfubolti NBA Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Fótbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Sjá meira
Darius Garland fór mikinn hjá Cavaliers en hann skoraði 32 stig og gaf 7 stoðsendingar. Þar á eftir kom Caris LeVert með 24 stig. Hjá Knicks skoraði Randle 22 stig og tók 8 fráköst á meðan Jalen BRunson skoraði 20 stig og gaf 6 stoðsendingar. Darius Garland (32 PTS, 7 AST, 6-10 3PM) was on fire in Game 2 as Cleveland secured the win!The Cavaliers will be in New York for Game 3 with the series evened up at 1-1 CLE/NYK Game 3 Friday, 8:30pm/et, ABC pic.twitter.com/7y7eMax20T— NBA (@NBA) April 19, 2023 Devin Booker átti frábæran leik þegar Phoenix Suns jafnaði metin gegn Los Angeles Clippers. Lokatölur í Phoenix 123-109 heimamönnum í vil og staðan jöfn í einvíginu, 1-1. Booker skoraði 38 stig og gaf 9 stoðsendingar. Kevin Durant kom þar næstur með 25 stig, 6 fráköst og 5 stoðsendingar. Devin Booker was MESMERIZING in Game 2.38 PTS14-22 FGM9 ASTSuns WTied 1-1... the series shifts to L.A. Thursday on NBA TV! pic.twitter.com/k8HjAQMZi1— NBA (@NBA) April 19, 2023 Hjá Clippers var Kawhi Leonard stigahæstur með 31 stig ásamt því að taka 8 fráköst og gefa 7 stoðsendingar. Russell Westbrook skoraði 28 stig, gaf 5 stoðsendingar og tók jafn mörg fráköst. Að lokum vann Boston Celtics sannfærandi 13 stiga sigur á Atlanta Hawks og er nú komið 2-0 yfir í einvígi liðanna, lokatölur 119-106. Jayson Tatum skoraði 29 stig, tók 10 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Derrick White kom þar á eftir með 26 stig og 7 fráköst. Hjá Hawks skoraði Dejounte Muray 29 stig á meðan Trae Young skoraði 24 stig. Derrick White (26 PTS, 7 REB, 3 BLK) turned in another big performance in Game 2 The @celtics now lead 2-0 in Round 1 of the #NBAPlayoffs presented by Google Pixel. BOS/ATL | Friday, 7pm/et | ESPN pic.twitter.com/m5l7UdbXC2— NBA (@NBA) April 19, 2023 Fréttin hefur verið uppfærð.
Körfubolti NBA Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Fótbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Sjá meira