Sólirnar og Stríðsmennirnir með lífsmarki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. apríl 2023 08:00 Stephen Curry var frábær í nótt. Ezra Shaw/Getty Images Phoenix Suns og Golden State Warriors unnu mikilvæga sigra í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Þá er Philadelphia 76ers komið í þægilega stöðu. Meistarar Golden State Warriors voru í tómu tjóni gegn Sacramento Kings en fyrir leik næturinnar voru Kóngarnir 2-0 yfir í einvíginu. Það breyttist í nótt þegar Stephen Curry leiddi sína menn til sigurs, lokatölur 114-97. Curry skoraði 36 stig, tók 6 fráköst og gaf 3 stoðsendingar. Þar á eftir kom Andrew Wiggins með 20 stig, 7 fráköst og 3 stoðsendingar. Hjá Kings var De‘Aaron Fox með 26 stig, 9 stoðsendingar og jafn mörg fráköst. Steph Curry was spectacular in the Game 3 win! The @warriors can now tie the series at 2-2 in Game 4 36 PTS6 REB6 3PMSAC/GSW Game 4: Sunday, 3:30pm/et on ABC pic.twitter.com/Tz42qqcEZw— NBA (@NBA) April 21, 2023 Sólirnar voru í sama pakka gegn Los Angeles Clippers. Staðan var 2-0 í einvíginu en Suns vann gríðarlega mikilvægan sigur í nótt gegn löskuðu Clippers-liði sem vantaði bæði Kawhi Leonard og Paul George, lokatölur 129-124. Devin Booker fór mikinn í liði Suns en hann endaði með 45 stig, 6 fráköst og 3 stoðsendingar. Kevin Durant skilaði 28 stigum, 6 fráköstum og 5 stoðsendingum. Hjá Clippers var Norman Powell með 42 stig á meðan Russell Westbrook skoraði 30 stig, gaf 12 stoðsendingar og tók 8 fráköst. Devin Booker followed his 38-point Game 2 with 45 MORE in Game 3 45 PTS, 6 REB, 3 STL, 18-29 FGM@Suns now lead 2-1 in Round 1... Game 4 of PHX/LAC is Saturday, 3:30 PM ET on TNT. pic.twitter.com/fz6Imhe1dC— NBA (@NBA) April 21, 2023 76ers er komið 3-0 yfir gegn Brooklyn Nets eftir enn einn sigurinn í nótt, lokatölur 102-97. Tyrese Maxey var stigahæstur í liði 76ers með 25 stig á meðan Mikal Bridges skoraði 26 í liði Nets. Körfubolti NBA Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Fleiri fréttir Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Sjá meira
Meistarar Golden State Warriors voru í tómu tjóni gegn Sacramento Kings en fyrir leik næturinnar voru Kóngarnir 2-0 yfir í einvíginu. Það breyttist í nótt þegar Stephen Curry leiddi sína menn til sigurs, lokatölur 114-97. Curry skoraði 36 stig, tók 6 fráköst og gaf 3 stoðsendingar. Þar á eftir kom Andrew Wiggins með 20 stig, 7 fráköst og 3 stoðsendingar. Hjá Kings var De‘Aaron Fox með 26 stig, 9 stoðsendingar og jafn mörg fráköst. Steph Curry was spectacular in the Game 3 win! The @warriors can now tie the series at 2-2 in Game 4 36 PTS6 REB6 3PMSAC/GSW Game 4: Sunday, 3:30pm/et on ABC pic.twitter.com/Tz42qqcEZw— NBA (@NBA) April 21, 2023 Sólirnar voru í sama pakka gegn Los Angeles Clippers. Staðan var 2-0 í einvíginu en Suns vann gríðarlega mikilvægan sigur í nótt gegn löskuðu Clippers-liði sem vantaði bæði Kawhi Leonard og Paul George, lokatölur 129-124. Devin Booker fór mikinn í liði Suns en hann endaði með 45 stig, 6 fráköst og 3 stoðsendingar. Kevin Durant skilaði 28 stigum, 6 fráköstum og 5 stoðsendingum. Hjá Clippers var Norman Powell með 42 stig á meðan Russell Westbrook skoraði 30 stig, gaf 12 stoðsendingar og tók 8 fráköst. Devin Booker followed his 38-point Game 2 with 45 MORE in Game 3 45 PTS, 6 REB, 3 STL, 18-29 FGM@Suns now lead 2-1 in Round 1... Game 4 of PHX/LAC is Saturday, 3:30 PM ET on TNT. pic.twitter.com/fz6Imhe1dC— NBA (@NBA) April 21, 2023 76ers er komið 3-0 yfir gegn Brooklyn Nets eftir enn einn sigurinn í nótt, lokatölur 102-97. Tyrese Maxey var stigahæstur í liði 76ers með 25 stig á meðan Mikal Bridges skoraði 26 í liði Nets.
Körfubolti NBA Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Fleiri fréttir Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Sjá meira