Boðar táraflóð á tímamótum í London Aron Guðmundsson skrifar 21. apríl 2023 12:30 Mo Farah hefur gert garðinn frægan á sínum hlaupaferli Vísir/Getty Breski hlauparinn Mo Farah segir að komandi London maraþon á sunnudaginn næstkomandi verði síðasta maraþon sitt á hlaupaferlinum. Í viðtali við BBC segist hann búast við því að tár muni falla að maraþoninu loknu. Í upphafi árs greindi Farah, sem unnið hefur til fjölda verðlauna á sínum ferli, frá því að hann búist við því að árið 2023 verði hans síðasta ár sem atvinnu hlaupari.Komandi London maraþon verði sömuleiðis síðasta maraþonið hans á ferlinum.„Þetta verður tilfinningaþrungið fyrir mig,“ sagði Farah í samtali við BBC. „Eftir hlaup munu tár fara að falla.“Farah telur að stuðningurinn, sem hann fær alltaf á heimavelli í London, muni á endanum ná til sín. Hann ætlar hins vegar að gera sitt besta til þess að halda einbeitingu á hlaupinu sjálfu.London maraþonið fer fram á sunnudaginn næstkomandi. Farah var ekki á meðal keppenda í maraþoninu í fyrra en þá var hann að jafna sig eftir aðgerð á mjöðm.Takist honum að klára komandi maraþon verður það í fyrsta skipti síðan árið 2019 sem honum tekst það. Meiðsli hafa aftrað hans virkni í hinum ýmsu hlaupum.„Síðustu ár hafa klárlega verið erfið. Sem íþróttamaður vill maður sífellt vera að reyna á sig og gera sitt besta en líkami minn hefur ekki gert mér kleift að gera það, undanfarin tvö ár hafa verið erfið fyrir mig.“ Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Mo Farah var seldur í mansal sem barn Langhlauparinn Sir Mo Farah var seldur í mansal sem barn en hann kom til Bretlands frá Sómalíu þegar hann var einungis níu ára gamall. Hann var látinn gera húsverk hjá fjölskyldu í Bretlandi og fékk ekki að fara í skóla fyrstu þrjú árin. 11. júlí 2022 23:52 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Sjá meira
Í upphafi árs greindi Farah, sem unnið hefur til fjölda verðlauna á sínum ferli, frá því að hann búist við því að árið 2023 verði hans síðasta ár sem atvinnu hlaupari.Komandi London maraþon verði sömuleiðis síðasta maraþonið hans á ferlinum.„Þetta verður tilfinningaþrungið fyrir mig,“ sagði Farah í samtali við BBC. „Eftir hlaup munu tár fara að falla.“Farah telur að stuðningurinn, sem hann fær alltaf á heimavelli í London, muni á endanum ná til sín. Hann ætlar hins vegar að gera sitt besta til þess að halda einbeitingu á hlaupinu sjálfu.London maraþonið fer fram á sunnudaginn næstkomandi. Farah var ekki á meðal keppenda í maraþoninu í fyrra en þá var hann að jafna sig eftir aðgerð á mjöðm.Takist honum að klára komandi maraþon verður það í fyrsta skipti síðan árið 2019 sem honum tekst það. Meiðsli hafa aftrað hans virkni í hinum ýmsu hlaupum.„Síðustu ár hafa klárlega verið erfið. Sem íþróttamaður vill maður sífellt vera að reyna á sig og gera sitt besta en líkami minn hefur ekki gert mér kleift að gera það, undanfarin tvö ár hafa verið erfið fyrir mig.“
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Mo Farah var seldur í mansal sem barn Langhlauparinn Sir Mo Farah var seldur í mansal sem barn en hann kom til Bretlands frá Sómalíu þegar hann var einungis níu ára gamall. Hann var látinn gera húsverk hjá fjölskyldu í Bretlandi og fékk ekki að fara í skóla fyrstu þrjú árin. 11. júlí 2022 23:52 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Sjá meira
Mo Farah var seldur í mansal sem barn Langhlauparinn Sir Mo Farah var seldur í mansal sem barn en hann kom til Bretlands frá Sómalíu þegar hann var einungis níu ára gamall. Hann var látinn gera húsverk hjá fjölskyldu í Bretlandi og fékk ekki að fara í skóla fyrstu þrjú árin. 11. júlí 2022 23:52