Rodgers fetar í spor Favre og semur við Jets Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. apríl 2023 08:00 Aaron Rodgers hefur spilað sinn síðasta leik í grænni treyju Green Bay Packers. Patrick McDermott/Getty Images Félagaskipti Aaron Rodgers frá Green Bay Packers til New York Jets í NFL-deildinni eru svo gott sem frágengin. Rodgers á að blása lífi í lið Jets sem hefur ekki riðið feitum hesti undanfarin ár. Hin 39 ára gamli Rodgers er án efa ein skærasta stjarna NFL-deildarinnar þó leikstjórnandinn sé kominn til ára sinna. Hann hefur einu sinni staðið uppi sem NFL-meistari og sama ár, 2011, var hann valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Þá hefur Rodgers fjórum sinnum verið valinn mikilvægasti leikmaður NFl-deildarinnar. Þar á meðal vorið 2020 og 2021. Eftir að síðustu leiktíð lauk var óvíst hvað Rodgers tæki sér fyrir hendur en á endanum ákvað hann að feta í fótspor Brett Favre sem var skipt frá Green Bay til Jets árið 2009. Samkvæmt heimildum vestanhafs fær Green Bay Packers ágætis pakka frá Jets í skiptum fyrir Rodgers sem skrifaði undir þriggja ára framlengingu á síðasta ári upp á 150 milljónir Bandaríkjadala [20,5 milljarðar íslenskra króna]. Trade compensation, per sources:Jets get: Aaron Rodgers, pick No. 15, a 2023 5th-rd pick (No. 170).Packers get: Pick No. 13, a 2023 2nd-rd pick (No. 42), a 6th-rd pick (No. 207), a conditional 2024 2nd-rd pick that becomes a 1st if Rodgers plays 65 percent of the plays. pic.twitter.com/Q2vUMfyZGH— Adam Schefter (@AdamSchefter) April 24, 2023 Talið er að Rodgers verði númer 8 hjá New York Jets eftir að hafa spilað í treyju 12 undanfarin ár hjá Packers. NFL Tengdar fréttir Rodgers hefur lokið hugleiðslunni varðandi framtíð sína Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay Packers, í NFL-deildinni var á báðum áttum með hvort hann vildi halda áfram að spila eða hvort það væri tími til kominn að setja skóna á hilluna. Hann lokaði sig inni á hálfgerðu hugleiðslusetri og hefur nú tekið ákvörðun. 23. febrúar 2023 18:32 Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Fleiri fréttir Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Þorleifur lokið keppni á HM Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Sjá meira
Hin 39 ára gamli Rodgers er án efa ein skærasta stjarna NFL-deildarinnar þó leikstjórnandinn sé kominn til ára sinna. Hann hefur einu sinni staðið uppi sem NFL-meistari og sama ár, 2011, var hann valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Þá hefur Rodgers fjórum sinnum verið valinn mikilvægasti leikmaður NFl-deildarinnar. Þar á meðal vorið 2020 og 2021. Eftir að síðustu leiktíð lauk var óvíst hvað Rodgers tæki sér fyrir hendur en á endanum ákvað hann að feta í fótspor Brett Favre sem var skipt frá Green Bay til Jets árið 2009. Samkvæmt heimildum vestanhafs fær Green Bay Packers ágætis pakka frá Jets í skiptum fyrir Rodgers sem skrifaði undir þriggja ára framlengingu á síðasta ári upp á 150 milljónir Bandaríkjadala [20,5 milljarðar íslenskra króna]. Trade compensation, per sources:Jets get: Aaron Rodgers, pick No. 15, a 2023 5th-rd pick (No. 170).Packers get: Pick No. 13, a 2023 2nd-rd pick (No. 42), a 6th-rd pick (No. 207), a conditional 2024 2nd-rd pick that becomes a 1st if Rodgers plays 65 percent of the plays. pic.twitter.com/Q2vUMfyZGH— Adam Schefter (@AdamSchefter) April 24, 2023 Talið er að Rodgers verði númer 8 hjá New York Jets eftir að hafa spilað í treyju 12 undanfarin ár hjá Packers.
NFL Tengdar fréttir Rodgers hefur lokið hugleiðslunni varðandi framtíð sína Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay Packers, í NFL-deildinni var á báðum áttum með hvort hann vildi halda áfram að spila eða hvort það væri tími til kominn að setja skóna á hilluna. Hann lokaði sig inni á hálfgerðu hugleiðslusetri og hefur nú tekið ákvörðun. 23. febrúar 2023 18:32 Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Fleiri fréttir Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Þorleifur lokið keppni á HM Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Sjá meira
Rodgers hefur lokið hugleiðslunni varðandi framtíð sína Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay Packers, í NFL-deildinni var á báðum áttum með hvort hann vildi halda áfram að spila eða hvort það væri tími til kominn að setja skóna á hilluna. Hann lokaði sig inni á hálfgerðu hugleiðslusetri og hefur nú tekið ákvörðun. 23. febrúar 2023 18:32