NFL-liðin eltast við draumadrátt í beinni á Stöð 2 Sport Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2023 11:02 Sauce Gardner, Ickey Ekwonu, Nakobe Dean, Jordan Davis, Charles Cross og Matt Corral mættu allir á nýliðavalið í fyrra en þangað er boðið eftirsóttustu leikmönnum. Getty/Kevin Sabitus Það gengur mikið á í NFL-deildinni næstu daga þrátt fyrir að enginn leikur hafi farið fram síðan í byrjun febrúar og að fyrsta umferð deildarkeppninnar hefjist ekki fyrr en eftir rúma fjóra mánuði. Ástæðan er að einn af stóru dögunum á NFL-dagatalinu er nýliðavalið þar sem liðin þrjátíu í deildinni dreymir öll um að finna sér leikmanninn sem getur breytt öllu fyrir framtíð félagsins. Það hefur margoft sýnt sig í gegnum tíðina að happafengur í nýliðavalinu getur fært félagi nýtt líf í deildinni og súperstjörnurnar eru fljótar að breyta gengi liða sinna. Liðin þurfa því að vanda til verka en nýliðavalið er margra daga verkefni þar sem fyrsta umferðin fer fram á fimmtudegi, önnur umferð á föstudegi og þriðja umferð á laugardegi. Stöð 2 Sport hefur fylgst vel með NFL-deildinni síðustu áratugi og mun nú sýna frá öllum þremur dögum nýliðavalsins. .@PatrickMahomes is ready for Kansas City to show out at the #NFLDraft tomorrow. @oakley : 2023 #NFLDraft -- Starts Thursday at 8pm ET on NFLN/ESPN/ABC : Stream on NFL+ pic.twitter.com/yR738k84R5— NFL (@NFL) April 26, 2023 Í kvöld fer fram fyrsta umferðina og hefst útsendingin á miðnætti á Stöð 2 Sport 2. Það er mikil spenna fyrir þessu nýliðavali ekki síst hjá liðunum sem eru að velja fyrst og eigu mestu möguleikana á því að finna alvöru stórstjörnu. Svo má einnig búast við einhverjum leikmannaskiptum í kringum nýliðavalið sem eykur enn á spenninginn. Carolina Panthers velur fyrst en svo kemur að Houston Texans, Arizona Cardinals og Indianapolis Colts sem er með fjórða valrétt. Detroit Lions, Las Vegas Raiders, Atlanta Falcons, Chicago Bears, Philadelphia Eaglesog Tennessee Titans velja síðan áður en það kemur aftur að Texans sem nýta sér þá valrétt sem þeir fengu í skiptum við Cleveland Browns. Miklar líkur eru taldar leikstjórnendurnir Bryce Young (frá Alabama) og CJ Stroud (frá Ohio State) verði valdir fyrstir en þá þykir einnig spennandi Anthony Richardson, leikstjórnandinn úr Florida skólanum, sem er mikil íþróttamaður en hann er þó enn mjög hrár sem leikmaður. Will Levis (frá Kentucky) þykir líka öflugur leikstjórnandi og gæti farið snemma. Varnarmennirnir Will Anderson (frá Alabama), Tyree Wilson (Texas Tech) og Jalen Carter (frá Georgíu) þykja líka líklegir að verði valdir snemma af liðum sem þurfa að laga hjá sér varnarleikinn. Það nefna menn sérstaklega lið eins og Arizona Cardinals, Seattle Seahawks og Detroit Lions. Carter er ef til vill besti leikmaðurinn af þeim en hann hefur verið í vandræðum utan vallar. Sérfræðingar eru búnir að tala og spá fyrir um röð leikmanna undanfarnar vikur en í kvöld kemur sannleikurinn í ljós og það í beinni á Stöð 2 Sport 2. Daniel Jeremiah has unveiled his final 2023 Mock Draft! @movethesticks : 2023 #NFLDraft starts Thursday 8pm ET on NFLN/ESPN/ABC : Stream on NFL+— NFL (@NFL) April 27, 2023 NFL Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Fleiri fréttir Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Ólympíumeistarinn skipti um nafn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Líkti liðsfélaga sínum við Lightning McQueen Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Sjá meira
Ástæðan er að einn af stóru dögunum á NFL-dagatalinu er nýliðavalið þar sem liðin þrjátíu í deildinni dreymir öll um að finna sér leikmanninn sem getur breytt öllu fyrir framtíð félagsins. Það hefur margoft sýnt sig í gegnum tíðina að happafengur í nýliðavalinu getur fært félagi nýtt líf í deildinni og súperstjörnurnar eru fljótar að breyta gengi liða sinna. Liðin þurfa því að vanda til verka en nýliðavalið er margra daga verkefni þar sem fyrsta umferðin fer fram á fimmtudegi, önnur umferð á föstudegi og þriðja umferð á laugardegi. Stöð 2 Sport hefur fylgst vel með NFL-deildinni síðustu áratugi og mun nú sýna frá öllum þremur dögum nýliðavalsins. .@PatrickMahomes is ready for Kansas City to show out at the #NFLDraft tomorrow. @oakley : 2023 #NFLDraft -- Starts Thursday at 8pm ET on NFLN/ESPN/ABC : Stream on NFL+ pic.twitter.com/yR738k84R5— NFL (@NFL) April 26, 2023 Í kvöld fer fram fyrsta umferðina og hefst útsendingin á miðnætti á Stöð 2 Sport 2. Það er mikil spenna fyrir þessu nýliðavali ekki síst hjá liðunum sem eru að velja fyrst og eigu mestu möguleikana á því að finna alvöru stórstjörnu. Svo má einnig búast við einhverjum leikmannaskiptum í kringum nýliðavalið sem eykur enn á spenninginn. Carolina Panthers velur fyrst en svo kemur að Houston Texans, Arizona Cardinals og Indianapolis Colts sem er með fjórða valrétt. Detroit Lions, Las Vegas Raiders, Atlanta Falcons, Chicago Bears, Philadelphia Eaglesog Tennessee Titans velja síðan áður en það kemur aftur að Texans sem nýta sér þá valrétt sem þeir fengu í skiptum við Cleveland Browns. Miklar líkur eru taldar leikstjórnendurnir Bryce Young (frá Alabama) og CJ Stroud (frá Ohio State) verði valdir fyrstir en þá þykir einnig spennandi Anthony Richardson, leikstjórnandinn úr Florida skólanum, sem er mikil íþróttamaður en hann er þó enn mjög hrár sem leikmaður. Will Levis (frá Kentucky) þykir líka öflugur leikstjórnandi og gæti farið snemma. Varnarmennirnir Will Anderson (frá Alabama), Tyree Wilson (Texas Tech) og Jalen Carter (frá Georgíu) þykja líka líklegir að verði valdir snemma af liðum sem þurfa að laga hjá sér varnarleikinn. Það nefna menn sérstaklega lið eins og Arizona Cardinals, Seattle Seahawks og Detroit Lions. Carter er ef til vill besti leikmaðurinn af þeim en hann hefur verið í vandræðum utan vallar. Sérfræðingar eru búnir að tala og spá fyrir um röð leikmanna undanfarnar vikur en í kvöld kemur sannleikurinn í ljós og það í beinni á Stöð 2 Sport 2. Daniel Jeremiah has unveiled his final 2023 Mock Draft! @movethesticks : 2023 #NFLDraft starts Thursday 8pm ET on NFLN/ESPN/ABC : Stream on NFL+— NFL (@NFL) April 27, 2023
NFL Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Fleiri fréttir Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Ólympíumeistarinn skipti um nafn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Líkti liðsfélaga sínum við Lightning McQueen Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Sjá meira