Bryce Young valinn fyrstur í nýliðavali NFL-deildarinnar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. apríl 2023 13:01 Bryce Young ásamt Roger Goodell, yfirmanni NFL-deildarinnar, í nótt. vísir/getty Houston Texans var í sviðsljósinu í nýliðavali NFL-deildarinnar í nótt enda átti félagið valrétt númer tvö og þrjú. Texans nýtti valréttina vel. CJ Stroud frá Ohio State er framtíðarleikstjórnandi liðsins og Will Anderson er einn mest spennandi varnarmaður sem hefur komið fram lengi. Framtíðin ætti að vera bjartari með þessi nýju andlit í liðinu. Það var aftur á móti Carolina Panthers sem átti fyrsta valrétt og hann var nýttur til þess að velja hæfileikabúntið Bryce Young frá Alabama. Leikstjórnandi af guðs náð sem hefur allt til að blómstra í deildinni. Indianapolis Colts er einnig komið með nýjan leikstjórnanda en hinn mjög svo spennandi Anthony Richardson frá Florida fór þangað. Verður áhugavert að sjá hvernig þessum guttum gengur að snúa við gengi þessara liða á næstu árum. Það er alltaf einhver einn sem á ömurlegt kvöld í þessu nýliðavali og að þessu sinni var það leikstjórnandinn Will Levis frá Kentucky. Sá er helst þekktur fyrir að setja mæjones í kaffið sitt og borða banana með hýðinu. Fyrir tveimur dögum fór sterkur orðrómur í gang (sem byrjaði á Reddit) að hann yrði valinn með fyrstu mönnum. Svo fór að hann var ekki valinn í fyrstu umferð. Hann átti óþægilegt kvöld í sínu sæti en verður líklega valinn í kvöld er nýliðavalið heldur áfram. TOPP TÍU: Bryce Young (leikstjórnandi) - Carolina Panthers CJ Stroud (leikstjórnandi) - Houston Texans Will Anderson (varnarmaður) - Houston Texans Anthony Richardson (leikstjórnandi) - Indianapolis Colts Devon Witherspoon (bakvörður) - Seattle Seahawks Paris Johnson (sóknartæklari) - Arizona Cardinals Tyree Wilson (varnarmaður) - Las Vegas Raiders Bijan Robinson (hlaupari) - Atlanta Falcons Jalen Carter (varnarmaður) - Philadelphia Eagles Darnell Wright (sóknartæklari) - Chicago Bears NFL Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Texans nýtti valréttina vel. CJ Stroud frá Ohio State er framtíðarleikstjórnandi liðsins og Will Anderson er einn mest spennandi varnarmaður sem hefur komið fram lengi. Framtíðin ætti að vera bjartari með þessi nýju andlit í liðinu. Það var aftur á móti Carolina Panthers sem átti fyrsta valrétt og hann var nýttur til þess að velja hæfileikabúntið Bryce Young frá Alabama. Leikstjórnandi af guðs náð sem hefur allt til að blómstra í deildinni. Indianapolis Colts er einnig komið með nýjan leikstjórnanda en hinn mjög svo spennandi Anthony Richardson frá Florida fór þangað. Verður áhugavert að sjá hvernig þessum guttum gengur að snúa við gengi þessara liða á næstu árum. Það er alltaf einhver einn sem á ömurlegt kvöld í þessu nýliðavali og að þessu sinni var það leikstjórnandinn Will Levis frá Kentucky. Sá er helst þekktur fyrir að setja mæjones í kaffið sitt og borða banana með hýðinu. Fyrir tveimur dögum fór sterkur orðrómur í gang (sem byrjaði á Reddit) að hann yrði valinn með fyrstu mönnum. Svo fór að hann var ekki valinn í fyrstu umferð. Hann átti óþægilegt kvöld í sínu sæti en verður líklega valinn í kvöld er nýliðavalið heldur áfram. TOPP TÍU: Bryce Young (leikstjórnandi) - Carolina Panthers CJ Stroud (leikstjórnandi) - Houston Texans Will Anderson (varnarmaður) - Houston Texans Anthony Richardson (leikstjórnandi) - Indianapolis Colts Devon Witherspoon (bakvörður) - Seattle Seahawks Paris Johnson (sóknartæklari) - Arizona Cardinals Tyree Wilson (varnarmaður) - Las Vegas Raiders Bijan Robinson (hlaupari) - Atlanta Falcons Jalen Carter (varnarmaður) - Philadelphia Eagles Darnell Wright (sóknartæklari) - Chicago Bears
TOPP TÍU: Bryce Young (leikstjórnandi) - Carolina Panthers CJ Stroud (leikstjórnandi) - Houston Texans Will Anderson (varnarmaður) - Houston Texans Anthony Richardson (leikstjórnandi) - Indianapolis Colts Devon Witherspoon (bakvörður) - Seattle Seahawks Paris Johnson (sóknartæklari) - Arizona Cardinals Tyree Wilson (varnarmaður) - Las Vegas Raiders Bijan Robinson (hlaupari) - Atlanta Falcons Jalen Carter (varnarmaður) - Philadelphia Eagles Darnell Wright (sóknartæklari) - Chicago Bears
NFL Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira