Dagskráin í dag: Úrslitakeppnir í körfubolta og handbolta, Besta-deildin, NBA og fleira Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. apríl 2023 06:00 Subwaydeild kvenna vetur Körfubolti 2023 KKÍTindastóll getur tryggt sér sæti í úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta með sigri á heimavelli í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Það er svo sannarlega nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 á þessum fína laugardegi. Alls verða 16 beinar útsendingar í boði, en þær hefjast fljótlega eftir hádegi og standa langt fram eftir nóttu. Stöð 2 Sport Úrslitakeppnir íslensku boltaíþróttana fá sitt pláss á Stöð 2 Sport 2 í dag og við hefjum leik á undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. Valskonur taka á móti Stjörnunni klukkan 14:50 áður en Haukar sækja ÍBV heim til Eyja klukkan 16:30. Seinni bylgjan verður svo á sínum stað að leik loknum og gerir leikjum dagsins góð skil. Þá er laugardagskvöld í Síkinu á Sauðárkróki ekki eitthvað sem fólk má missa af. Tindastóll tekur á móti Njarðvík í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta, en Stólarnir tryggja sér sæti í úrslitum með sigri. Upphitun fyrir leikinn hefs klukkan 18:45 og að leik loknum gera strákarnir í Körfuboltakvöldi leikinn upp. Stöð 2 Sport 2 Roma tekur á móti AC Milan í stórleik umferðarinnar í ítalska boltanum klukkan 15:50 áður en Torino og Atalanta eigast við klukkan 18:35. Þá mætast Denver Nuggets og Phoenix Suns í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta klukkan 00:30 eftir miðnætti. Stöð 2 Sport 3 Nýliðaval NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 klukkan 16:00. Stöð 2 Sport 4 JM Eagle LA Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi heldur áfram klukkan 22:30. Stöð 2 Sport 5 Alls verða fimm leikir í Bestu-deild karla í knattspyrnu í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Víkingur tekur á móti KA á Stöð 2 Sport 5 klukkan 16:50 áður en Stjarnan heimsækir Val klukkan 19:00. Þá eigast HK og Fylkir við á hliðarrás Bestu-deildarinnar klukkan 13:50 og ÍBV tekur á móti Haukum klukkan 16:50. Að lokum mætast FH og KR á annarri hliðarrás Bestu-deildarinnar klukkan 17:50. Klukkan 21:20 er svo komið að Stúkunni þar sem sérfræðingar Stöðvar 2 Sports fara yfir leiki dagsins. Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Stöð 2 Sport Úrslitakeppnir íslensku boltaíþróttana fá sitt pláss á Stöð 2 Sport 2 í dag og við hefjum leik á undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. Valskonur taka á móti Stjörnunni klukkan 14:50 áður en Haukar sækja ÍBV heim til Eyja klukkan 16:30. Seinni bylgjan verður svo á sínum stað að leik loknum og gerir leikjum dagsins góð skil. Þá er laugardagskvöld í Síkinu á Sauðárkróki ekki eitthvað sem fólk má missa af. Tindastóll tekur á móti Njarðvík í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta, en Stólarnir tryggja sér sæti í úrslitum með sigri. Upphitun fyrir leikinn hefs klukkan 18:45 og að leik loknum gera strákarnir í Körfuboltakvöldi leikinn upp. Stöð 2 Sport 2 Roma tekur á móti AC Milan í stórleik umferðarinnar í ítalska boltanum klukkan 15:50 áður en Torino og Atalanta eigast við klukkan 18:35. Þá mætast Denver Nuggets og Phoenix Suns í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta klukkan 00:30 eftir miðnætti. Stöð 2 Sport 3 Nýliðaval NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 klukkan 16:00. Stöð 2 Sport 4 JM Eagle LA Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi heldur áfram klukkan 22:30. Stöð 2 Sport 5 Alls verða fimm leikir í Bestu-deild karla í knattspyrnu í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Víkingur tekur á móti KA á Stöð 2 Sport 5 klukkan 16:50 áður en Stjarnan heimsækir Val klukkan 19:00. Þá eigast HK og Fylkir við á hliðarrás Bestu-deildarinnar klukkan 13:50 og ÍBV tekur á móti Haukum klukkan 16:50. Að lokum mætast FH og KR á annarri hliðarrás Bestu-deildarinnar klukkan 17:50. Klukkan 21:20 er svo komið að Stúkunni þar sem sérfræðingar Stöðvar 2 Sports fara yfir leiki dagsins.
Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira