Trúir því að hárið hans sé að loka dyrum í NFL deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2023 14:00 Cam Newton er stoltur af hárinu sínu en segir að aðrir séu ekki eins hrifnir. Getty/Paras Griffin Cam Newton var mikilvægasti leikmaður NFL-deildarinnar árið 2015 en núna átta árum síðar vill ekkert lið sjá hann. Hann segir eina ástæðu fyrir því. Newton fékk ekki starf í NFL-deildinni á síðasta tímabili eftir að afa spilað með New England Patriots 2020 og Carolina Panthers 2021. Hann bestu ár voru með Panthers-liðinu og árið 2015 fór hann með liðinu alla leið í Super Bowl. Nú er kappinn orðinn 33 ára gamall og ekkert lið vil semja hann. Newton gengur illa að sætta sig við þetta og trúir því að það sé ekki geta hans sem ráði þessu. Í Undefined hlaðvarpsþættinum með Josinu Anderson þá hélt Cam Newton því fram að það sé hárinu hans að kenna að ekkert NFL-lið vilji semja við hann. Það er lengdinni á hárinu. „Fólk hefur ýjað að þessu við mig. En ég ætla ekki að breyta mér. Fólk hefur verið að segja við mig: Cam, af hverju ferðu ekki til baka til snöggklippt 2015-Cam?“ sagði Cam Newton. „Það var allt annar ég. Það er hins vegar alltaf verið að segja við mig: Cam, þú hræðir fólk með því hvernig þú lítur út,“ sagði Newton. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) NFL Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Sjá meira
Newton fékk ekki starf í NFL-deildinni á síðasta tímabili eftir að afa spilað með New England Patriots 2020 og Carolina Panthers 2021. Hann bestu ár voru með Panthers-liðinu og árið 2015 fór hann með liðinu alla leið í Super Bowl. Nú er kappinn orðinn 33 ára gamall og ekkert lið vil semja hann. Newton gengur illa að sætta sig við þetta og trúir því að það sé ekki geta hans sem ráði þessu. Í Undefined hlaðvarpsþættinum með Josinu Anderson þá hélt Cam Newton því fram að það sé hárinu hans að kenna að ekkert NFL-lið vilji semja við hann. Það er lengdinni á hárinu. „Fólk hefur ýjað að þessu við mig. En ég ætla ekki að breyta mér. Fólk hefur verið að segja við mig: Cam, af hverju ferðu ekki til baka til snöggklippt 2015-Cam?“ sagði Cam Newton. „Það var allt annar ég. Það er hins vegar alltaf verið að segja við mig: Cam, þú hræðir fólk með því hvernig þú lítur út,“ sagði Newton. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated)
NFL Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Sjá meira