Elísabet Rut setti Íslandsmet og varð svæðismeistari á Myrtle Beach Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2023 10:30 Elísabet Rut Rúnarsdóttir setti sitt fjórða Íslandsmet og tryggði sér titilinn. Texas State Íslenski sleggjukastarinn Elísabet Rut Rúnarsdóttir fagnaði sigri á svæðismeistaramóti sínu, Sun Belt Outdoor Championships. Lokamótið fór fram á Myrtle Beach í Suður Karólínu og það var frábært kast hennar í fimmtu umferð sem gulltryggði sigurinn. Elísabet Rut kastaði þá sleggjunni 65,53 metra og bætti eigið Íslandsmet sem var kast upp á 65,35 metra frá því í júní fyrra. Þetta var líka lengsta kast hjá nemanda á fyrsta ári í skólanum og það tíunda lengsta í sögu skólans. Elísabet á nú átta lengstu köst hjá íslenskri konu en þetta er í fjórða skiptið sem hún bætir Íslandsmetið í greininni. Elísabet er á fyrsta ári sínu í Texas State háskólanum sem hefur aðsetur í Austin í Texas fylki í Bandaríkjunum. Hér fyrir neðan má sjá þetta frábæra kast hjá Elísabetu. Also an Icelandic record!Runarsdottir did it all today at the #SunBeltTF Outdoor Championships#EatEmUp pic.twitter.com/PToSzJ2hGx— Texas State XC/Track and Field (@TXStateTrack) May 11, 2023 Conference Champion Freshman Elisabet Runarsdottir won the #SunBeltTF women s hammer throw with a toss of 65.53m/215-0!#EatEmUp pic.twitter.com/rOn0VHHLiS— Texas State XC/Track and Field (@TXStateTrack) May 11, 2023 Frjálsar íþróttir Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð út á landi „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sjá meira
Lokamótið fór fram á Myrtle Beach í Suður Karólínu og það var frábært kast hennar í fimmtu umferð sem gulltryggði sigurinn. Elísabet Rut kastaði þá sleggjunni 65,53 metra og bætti eigið Íslandsmet sem var kast upp á 65,35 metra frá því í júní fyrra. Þetta var líka lengsta kast hjá nemanda á fyrsta ári í skólanum og það tíunda lengsta í sögu skólans. Elísabet á nú átta lengstu köst hjá íslenskri konu en þetta er í fjórða skiptið sem hún bætir Íslandsmetið í greininni. Elísabet er á fyrsta ári sínu í Texas State háskólanum sem hefur aðsetur í Austin í Texas fylki í Bandaríkjunum. Hér fyrir neðan má sjá þetta frábæra kast hjá Elísabetu. Also an Icelandic record!Runarsdottir did it all today at the #SunBeltTF Outdoor Championships#EatEmUp pic.twitter.com/PToSzJ2hGx— Texas State XC/Track and Field (@TXStateTrack) May 11, 2023 Conference Champion Freshman Elisabet Runarsdottir won the #SunBeltTF women s hammer throw with a toss of 65.53m/215-0!#EatEmUp pic.twitter.com/rOn0VHHLiS— Texas State XC/Track and Field (@TXStateTrack) May 11, 2023
Frjálsar íþróttir Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð út á landi „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sjá meira