Kvikindisleg gjöf Höllu Hrundar til utanríkisráðherra Argentínu Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 18. maí 2023 19:45 Fundurinn gekk vel að því fram kemur í tilkynningu. Aðsend Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri hitti í dag Santiago Cafiero utanríkisráðherra Argentínu til að ræða loftslagsmál og orkuskipti. Halla Hrund kvaddi utanríkisráðherrann með gjöf, sem var mynd af víðfrægri markvörslu Hannesar Þórs Halldórssonar á víti Lionel Messi. Argentínskir stjórnmálamenn staðfestu að allt hefði orðið vitlaust þar í landi vegna markvörslunnar og sögðu hana sannarlega hafa komið Íslandi á kortið. Hannes Þór sjálfur hafði áritað myndina með kveðju frá Íslandi. Santiago Cafiero utanríkisráðherra Argentínu og Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri ræddu málin.Aðsend Þrátt fyrir grínið fór vel á með argentínsku stjórnmálamönnunum og þeim íslensku. Í tilkynningu segir að Cafiero hafi óskað eftir því að Argentína tæki virkari þátt á sviði Norðurslóða. „Ósk hans um frekari samvinnu rímaði við erindi bréfs frá Arctic Circle sem Halla færði ráðherra en Argentína hefur verið leiðandi í samvinnu um málefni Suðurpólsins. Miklar umbreytingar væru fram undan í orkumálum til að stemma stigu við loftslagsbreytingum en áhrif þeirra sjást best á hraðri bráðnun pólanna. Þá undirrituðu Halla og Cecilia Nicolini, loftslagsráðherra Argentínu, viljayfirlýsingu um samvinnu þegar kemur að orkuskiptum og jarðhita en mikil uppbyggingaráform eru í Argentínu um frekari uppbyggingu í við endurnýjanlega orku Íslendingar hafa forystu í,“ segir enn fremur. Halla og Cecilia Nicolini loftslagsráðherra Argentínu undirrituðu viljayfirlýsingu.Aðsend Argentína Orkumál Fótbolti Íslandsvinir HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Fleiri fréttir Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Sjá meira
Argentínskir stjórnmálamenn staðfestu að allt hefði orðið vitlaust þar í landi vegna markvörslunnar og sögðu hana sannarlega hafa komið Íslandi á kortið. Hannes Þór sjálfur hafði áritað myndina með kveðju frá Íslandi. Santiago Cafiero utanríkisráðherra Argentínu og Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri ræddu málin.Aðsend Þrátt fyrir grínið fór vel á með argentínsku stjórnmálamönnunum og þeim íslensku. Í tilkynningu segir að Cafiero hafi óskað eftir því að Argentína tæki virkari þátt á sviði Norðurslóða. „Ósk hans um frekari samvinnu rímaði við erindi bréfs frá Arctic Circle sem Halla færði ráðherra en Argentína hefur verið leiðandi í samvinnu um málefni Suðurpólsins. Miklar umbreytingar væru fram undan í orkumálum til að stemma stigu við loftslagsbreytingum en áhrif þeirra sjást best á hraðri bráðnun pólanna. Þá undirrituðu Halla og Cecilia Nicolini, loftslagsráðherra Argentínu, viljayfirlýsingu um samvinnu þegar kemur að orkuskiptum og jarðhita en mikil uppbyggingaráform eru í Argentínu um frekari uppbyggingu í við endurnýjanlega orku Íslendingar hafa forystu í,“ segir enn fremur. Halla og Cecilia Nicolini loftslagsráðherra Argentínu undirrituðu viljayfirlýsingu.Aðsend
Argentína Orkumál Fótbolti Íslandsvinir HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Fleiri fréttir Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Sjá meira