Einn sá besti í sögu NFL fallinn frá Smári Jökull Jónsson skrifar 19. maí 2023 22:30 Jim Brown er sá eini í sögunni sem náði 100 hlaupajördum að meðaltali í leik á ferlinum. Vísir/Getty Fyrrum NFL leikmaðurinn Jim Brown lést í gær en hann er einn af þeim allra stærstu í sögu NFL deildarinnar. Jim Brown lék allan sinn feril með Cleveland Brown sen hann lék með liðinu á árunum 1957-65. Hann er talinn vera einn besti hlauparinn í sögu deildarinnar og var tekinn inn í frægðarhöll NFL árið 1971. Brown lék háskólabolta með Syracuse háskólanum og árið 2020 var hann valinn besti háskólaleikmaður allra tíma í Bandaríkjunum. Treyja hans númer 44 hjá Syracuse hefur verið hengd upp í rjáfur sem og treyja númer 32 hjá Cleveland Browns. We are heartbroken by the passing of the legendary Jim Brown.One of the greatest players in NFL history, a true pioneer and activist. Jim Brown s legacy will live on forever. pic.twitter.com/byBcZ0c7KG— NFL (@NFL) May 19, 2023 Á ferlinum hljóp Browns 12.312 jarda með boltann og skoraði 106 snertimörk. Hann hljóp að meðaltali 5,2 jarda í hverju hlaupi sem er á meðal þess besta í sögunni og þá er hann eini leikmaðurinn sem náði því afreki að hlaupa að meðaltali 100 jarda í leik á ferlinum. Eftir að ferlinum lauk hóf Brown leiklistarferil og lék í yfir fimmtíu kvikmyndum, flestum þeirra á áttunda áratugnum. Jim Brown Forever Legend. Leader. Activist. Visionary.It s impossible to describe the profound love and gratitude we feel for having the opportunity to be a small piece of Jim s incredible life and legacy. We mourn his passing, but celebrate the indelible light he pic.twitter.com/F2rrTUnsc1— Cleveland Browns (@Browns) May 19, 2023 Brown lést á heimili sínu í gær 87 ára að aldri. Fjölmargir hafa minnst hans á samfélagsmiðlum í dag og á meðal myndbanda sem birst hafa er myndband sem sýnir körfuknattleiksmanninn LeBron James hneigja sig fyrir Brown þegar hann sér hann á meðal áhorfenda á leik með Cleveland Cavaliers fyrir nokkrum árum síðan. Jim Brown was so highly thought of that LeBron James bowed towards Mr. Brown before game 3 of the NBA Finals. Not only Jim Brown was a Pro Football Hall of Famer, but he was also a civil rights advocate who stood up for social justice pic.twitter.com/pplvYMWcsJ— MLFootball (@_MLFootball) May 19, 2023 NFL Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Handbolti Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Ólympíumeistarinn skipti um nafn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Líkti liðsfélaga sínum við Lightning McQueen Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Sjá meira
Jim Brown lék allan sinn feril með Cleveland Brown sen hann lék með liðinu á árunum 1957-65. Hann er talinn vera einn besti hlauparinn í sögu deildarinnar og var tekinn inn í frægðarhöll NFL árið 1971. Brown lék háskólabolta með Syracuse háskólanum og árið 2020 var hann valinn besti háskólaleikmaður allra tíma í Bandaríkjunum. Treyja hans númer 44 hjá Syracuse hefur verið hengd upp í rjáfur sem og treyja númer 32 hjá Cleveland Browns. We are heartbroken by the passing of the legendary Jim Brown.One of the greatest players in NFL history, a true pioneer and activist. Jim Brown s legacy will live on forever. pic.twitter.com/byBcZ0c7KG— NFL (@NFL) May 19, 2023 Á ferlinum hljóp Browns 12.312 jarda með boltann og skoraði 106 snertimörk. Hann hljóp að meðaltali 5,2 jarda í hverju hlaupi sem er á meðal þess besta í sögunni og þá er hann eini leikmaðurinn sem náði því afreki að hlaupa að meðaltali 100 jarda í leik á ferlinum. Eftir að ferlinum lauk hóf Brown leiklistarferil og lék í yfir fimmtíu kvikmyndum, flestum þeirra á áttunda áratugnum. Jim Brown Forever Legend. Leader. Activist. Visionary.It s impossible to describe the profound love and gratitude we feel for having the opportunity to be a small piece of Jim s incredible life and legacy. We mourn his passing, but celebrate the indelible light he pic.twitter.com/F2rrTUnsc1— Cleveland Browns (@Browns) May 19, 2023 Brown lést á heimili sínu í gær 87 ára að aldri. Fjölmargir hafa minnst hans á samfélagsmiðlum í dag og á meðal myndbanda sem birst hafa er myndband sem sýnir körfuknattleiksmanninn LeBron James hneigja sig fyrir Brown þegar hann sér hann á meðal áhorfenda á leik með Cleveland Cavaliers fyrir nokkrum árum síðan. Jim Brown was so highly thought of that LeBron James bowed towards Mr. Brown before game 3 of the NBA Finals. Not only Jim Brown was a Pro Football Hall of Famer, but he was also a civil rights advocate who stood up for social justice pic.twitter.com/pplvYMWcsJ— MLFootball (@_MLFootball) May 19, 2023
NFL Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Handbolti Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Ólympíumeistarinn skipti um nafn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Líkti liðsfélaga sínum við Lightning McQueen Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Sjá meira