Fylgst hafi verið með bílskúrnum og beðið færis Ólafur Björn Sverrisson skrifar 20. maí 2023 15:31 Hjólinu, að gerðinni Cube, var stolið úr bílskúrnum með því að spenna upp glugga. Tjónið segir Búi þó aðallega vera persónulegt. aðsend Íbúi í Norðlingaholti, sem varð fyrir því að hjólum og tölvu var stolið úr bílskúr hans, er viss um að fylgst hafi verið með bílskúrnum í aðdraganda þjófnaðarins. Þetta er í annað sinn á tveimur árum sem hjóli er stolið úr bílskúrnum. Búi Bendsen hefur að undanförnu staðið í framkvæmdum á bílskúr sínum í Norðlingaholti, meðal annars til að bæta lærdómsaðstöðu fyrir soninn og útbúa vinnuaðstöðu sína fyrir fyrirtækjarekstur sinn. „Í þessum framkvæmdum hefur stóra bílskúrshurðin verið opin þegar menn eru að vinna í skúrnum mig grunar að menn hafi verið að fylgjast með því. Í skúrnum eru hjól og krossarar en mesta tjónið eru upplýsingar fyrir fyrirtækjareksturinn sem voru í tölvunni. Það er í raun stærsta tjónið, nú þarf maður bara að byrja upp á nýtt,“ segir Búi í samtali við fréttastofu. Hann hefur kært þjófnaðinn til lögreglu og auglýsir eftir mununum á Facebook og heitið 100 þúsund krónum í fundarlaun fyrir verðmætt keppnishjólið. „Þetta er sem sagt í annað skiptið sem það er brotist inn í bílskúrinn og hjól tekið. Fyrir tveimur árum fannst hjólið aldrei. Þá var farið inn um hurðina hjá okkur en í þetta sinn var bílskúrsglugginn spenntur upp.“ Hann segir að ekki virðist að um neinn innbrotsfaraldur sé að ræða í Norðlingaholtinu en hefur sent öðrum íbúum póst þar sem hann minnir á að læsa öllum hurðum og gluggum. „Þetta er mjög rólegt og yndislegt hverfi og aldrei neitt vesen, en þetta er óþægilegt. Þetta hefur bara verið skipulagt. Menn hafa fylgst með skúrnum og beðið færis,“ segir Búi. „Þetta er aðallega persónulegt tjón, þarna eru meðal annars brúðarmyndir okkar hjóna. Maður skilur bara ekkert hvað vakir fyrir mönnum sem gera svona,“ segir Búi jafnframt. Hann auglýsir eins og áður segir eftir hjólinu og tölvunni, sem er gagnslaus öðrum, á Facebook síðu sinni. Reykjavík Lögreglumál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Fleiri fréttir Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Sjá meira
Búi Bendsen hefur að undanförnu staðið í framkvæmdum á bílskúr sínum í Norðlingaholti, meðal annars til að bæta lærdómsaðstöðu fyrir soninn og útbúa vinnuaðstöðu sína fyrir fyrirtækjarekstur sinn. „Í þessum framkvæmdum hefur stóra bílskúrshurðin verið opin þegar menn eru að vinna í skúrnum mig grunar að menn hafi verið að fylgjast með því. Í skúrnum eru hjól og krossarar en mesta tjónið eru upplýsingar fyrir fyrirtækjareksturinn sem voru í tölvunni. Það er í raun stærsta tjónið, nú þarf maður bara að byrja upp á nýtt,“ segir Búi í samtali við fréttastofu. Hann hefur kært þjófnaðinn til lögreglu og auglýsir eftir mununum á Facebook og heitið 100 þúsund krónum í fundarlaun fyrir verðmætt keppnishjólið. „Þetta er sem sagt í annað skiptið sem það er brotist inn í bílskúrinn og hjól tekið. Fyrir tveimur árum fannst hjólið aldrei. Þá var farið inn um hurðina hjá okkur en í þetta sinn var bílskúrsglugginn spenntur upp.“ Hann segir að ekki virðist að um neinn innbrotsfaraldur sé að ræða í Norðlingaholtinu en hefur sent öðrum íbúum póst þar sem hann minnir á að læsa öllum hurðum og gluggum. „Þetta er mjög rólegt og yndislegt hverfi og aldrei neitt vesen, en þetta er óþægilegt. Þetta hefur bara verið skipulagt. Menn hafa fylgst með skúrnum og beðið færis,“ segir Búi. „Þetta er aðallega persónulegt tjón, þarna eru meðal annars brúðarmyndir okkar hjóna. Maður skilur bara ekkert hvað vakir fyrir mönnum sem gera svona,“ segir Búi jafnframt. Hann auglýsir eins og áður segir eftir hjólinu og tölvunni, sem er gagnslaus öðrum, á Facebook síðu sinni.
Reykjavík Lögreglumál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Fleiri fréttir Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Sjá meira