Bandaríkjamenn virðast vilja bæta samskiptin við Kína Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. maí 2023 06:59 Ráðgjafar Biden segja hann ekki hafa nokkurn áhuga á átökum við Kína. AP/Andrew Harnik Ráðgjafar Joe Biden Bandaríkjaforseta segja hann meðvitaðan um að bandamenn Bandaríkjamanna við Kyrrahaf hafi afar takmarkaðan áhuga á að vera dregnir inn í langvarandi átök milli Bandaríkjanna og Kína. Ummælin létu þeir falla á netráðstefnu á vegum United States Studies Centre við University of Sydney í Ástralíu. Ráðgjafar Biden sögðu forsetann vilja gefa bandamönnum og öðrum andrými til að eiga uppbyggileg samskipti við Kína og að hann væri meðvitaður um að það væri ekki góð leið til að styrkja samskipti við önnur ríki með því að troða afstöðu Bandaríkjanna upp á þau. „Þannig er hann ekki,“ sagði Edgard Kagan, yfirmaður málefna Austur-Asíu og Eyjaálfu hjá bandaríska þjóðaröryggisráðinu. Stjórnvöld í Kína sökuðu G7-ríkin um áróðursherferð gegn Kínverjum þegar leiðtogar G7 funduðu í Hiroshima í Japan á dögunum. Biden sagði hins vegar eftir fundinn að menn mættu eiga von á þíðu í samskiptum Bandaríkjanna og Kína. Þá hafa stjórnvöld í Ástralíu sagst vilja koma á stöðugleika í samskiptum sínum við Kína. Kagan sagði Biden hafa verið afar skýrann um það að hann vildi ekki átök við Kína, jafnvel þótt það væri alveg ljóst að ríkin myndu eiga í harðri samkeppni. Bandaríkin Kína Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Innlent „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Innlent Fleiri fréttir Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Sjá meira
Ummælin létu þeir falla á netráðstefnu á vegum United States Studies Centre við University of Sydney í Ástralíu. Ráðgjafar Biden sögðu forsetann vilja gefa bandamönnum og öðrum andrými til að eiga uppbyggileg samskipti við Kína og að hann væri meðvitaður um að það væri ekki góð leið til að styrkja samskipti við önnur ríki með því að troða afstöðu Bandaríkjanna upp á þau. „Þannig er hann ekki,“ sagði Edgard Kagan, yfirmaður málefna Austur-Asíu og Eyjaálfu hjá bandaríska þjóðaröryggisráðinu. Stjórnvöld í Kína sökuðu G7-ríkin um áróðursherferð gegn Kínverjum þegar leiðtogar G7 funduðu í Hiroshima í Japan á dögunum. Biden sagði hins vegar eftir fundinn að menn mættu eiga von á þíðu í samskiptum Bandaríkjanna og Kína. Þá hafa stjórnvöld í Ástralíu sagst vilja koma á stöðugleika í samskiptum sínum við Kína. Kagan sagði Biden hafa verið afar skýrann um það að hann vildi ekki átök við Kína, jafnvel þótt það væri alveg ljóst að ríkin myndu eiga í harðri samkeppni.
Bandaríkin Kína Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Innlent „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Innlent Fleiri fréttir Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Sjá meira