Ætla að áfrýja launamáli dómara beint til Hæstaréttar Ólafur Björn Sverrisson skrifar 31. maí 2023 14:36 Málinu verður áfrýjað beint til Hæstaréttar en ekki til millidómsstigsins, Landsréttar. vísir/vilhelm Fjármála- og efnahagsráðuneytið hyggst óska eftir leyfi til að áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur, þar sem deilt var um endurgreiðslu launa dómara, beint til Hæstaréttar. Héraðsdómur taldi að ríkið hefði ekki mátt endurskoða laun dómara, lækka þau og krefjast endurgreiðslu á því sem ráðuneytið taldi ofgreidd laun. Ríkisútvarpið greinir frá. Málið á rætur að rekja til yfirlýsingar Fjársýslu ríkisins í júlí í fyrra um að 260 af æðstu embættismönnum landsins hefðu fengið ofgreidd laun um það sem nam 105 milljónum króna. Var það vegna þess að stuðst var við röng viðmið við hækkun launa. Í kjölfarið voru launin lækkuð og fólk krafið um endurgreiðslu sem átti að gera upp á einu ári. Dómarar vildu ekki una þessu og höfðaði einn þeirra, Ástríður Grímsdóttir, dómari við Héraðsdóm Reykjaness, mál á hendur fjármála- og efnahagsráðuneyti. Eðli máls samkvæmt voru allir dómarar landsins taldir vanhæfir til þess að fjalla um málið. Aðrir lögfræðingar voru skipaðir í þeirra stað og dæmdu Ástríði í vil. Töldu þeir að ekki hefði verið fylgt málsmeðferðarreglum stjórnsýslulaga við lækkunina og litið til sjálfstæðis dómara gagnvart ríkinu. Fallist var á kröfu Ástríðar og ákvörðun um endurkröfu ógilt. Í frétt Ríkisútvarpsins segir að fjármála- og efnahagsráðuneyti ætli sér að áfrýja málinu beint til æðsta dómstóls landsins, Hæstaréttar. Rekstur hins opinbera Dómstólar Kjaramál Dómsmál Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Segir nýtt að makinn sé tekinn á beinið Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum Innlent Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Innlent Fleiri fréttir Segir nýtt að makinn sé tekinn á beinið Áformin séu það eina í stöðunni vegna neyðarástands Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Sjá meira
Ríkisútvarpið greinir frá. Málið á rætur að rekja til yfirlýsingar Fjársýslu ríkisins í júlí í fyrra um að 260 af æðstu embættismönnum landsins hefðu fengið ofgreidd laun um það sem nam 105 milljónum króna. Var það vegna þess að stuðst var við röng viðmið við hækkun launa. Í kjölfarið voru launin lækkuð og fólk krafið um endurgreiðslu sem átti að gera upp á einu ári. Dómarar vildu ekki una þessu og höfðaði einn þeirra, Ástríður Grímsdóttir, dómari við Héraðsdóm Reykjaness, mál á hendur fjármála- og efnahagsráðuneyti. Eðli máls samkvæmt voru allir dómarar landsins taldir vanhæfir til þess að fjalla um málið. Aðrir lögfræðingar voru skipaðir í þeirra stað og dæmdu Ástríði í vil. Töldu þeir að ekki hefði verið fylgt málsmeðferðarreglum stjórnsýslulaga við lækkunina og litið til sjálfstæðis dómara gagnvart ríkinu. Fallist var á kröfu Ástríðar og ákvörðun um endurkröfu ógilt. Í frétt Ríkisútvarpsins segir að fjármála- og efnahagsráðuneyti ætli sér að áfrýja málinu beint til æðsta dómstóls landsins, Hæstaréttar.
Rekstur hins opinbera Dómstólar Kjaramál Dómsmál Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Segir nýtt að makinn sé tekinn á beinið Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum Innlent Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Innlent Fleiri fréttir Segir nýtt að makinn sé tekinn á beinið Áformin séu það eina í stöðunni vegna neyðarástands Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Sjá meira